Í sinni nýjustu bók, Sigurfljóð hjálpar öllum!, kynnir Sigrún Eldjárn til sögunnar spánnýja sögupersónu, eldhressa og hjálpsama ofurstelpu sem heitir Sigurfljóð.
Lífið heldur áfram – líka eftir heimsendi
Vetrarhörkur er framhald dystópíunnar Vetrarfrí sem kom út fyrir rétt um ári. Titill fyrri bókarinnar er fremur sakleysislegur, enda vetrarfrí hreint út sagt frábær tími árs
Ósköp saklaus saga um dáinn mann
Nýjasta skáldsaga sagnfræðingsins og rithöfundarins Unnar Birnu Karlsdóttur er Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki. Áður hefur hún sent frá sér
Strákar sem deyja og stelpur sem elska
Fátt er rómantískara en elskhugar sem ekki fá að eigast nema ef vera skyldi að missa þann sem maður elskar. Um þetta fjalla hjartfólgnar og frægar ástarsögur
Óþægilega raunveruleg hrollvekja
Vesturbærinn í Reykjavík hefur síðustu ár verið nokkuð vinsælt sögusvið bóka sem ætlaðar eru unglingum og öðrum sem hafa gaman af