Tag: Bókamessan í Frankfurt
-
Frankfurtarpunktar III
Ísland var ekki það eina sem allt snerist um á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson fór á nokkra viðburði tengda Arabaheiminum, en ljóðskáld og rithöfundar skipta nú miklu máli í opinberri arabískri umræðu um þjóðfélagsmál, réttlæti og sögu.
-
Frankfurtarpunktar II: Jón Gnarr í leikhúsi menningar
Ekki snerist allt beint um bækur á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson segir frá Jóni Gnarr og spjallfundi sem ein helsta stjarna þýskra spjallþátta, Richard David Precht, var með í leikhúsinu Mousonturm í Frankfurt.
-
Ísland yfir og allt um kring
Svo troðast allir út og áleiðis að íslenska skálanum: Ehrengast Island blasir við á stórum borðum. Inni eru risatjöld sem á er varpað myndum af fólki að lesa bækur heima hjá sér. Stemmningin er dempuð, ró og friður. Rúnar Helgi Vignisson segir frá Bókamessunni í Frankfurt.
-
Frankfurtarpunktar
Gauti Kristmannsson var á bókastefnunni í Frankfurt sem var haldin í síðustu viku og hefur sett niður nokkra punkta um hana frá mismunandi sjónarhornum. Þessir punktar birtast í nokkrum skömmtum næstu daga, hér er fyrsti hluti þeirra.
-
Sögueyja í Frankfurt
Nú stendur yfir bókamessan í Frankfurt, stærsta bókasýning heims sem haldin er þar í borg í október ár hvert. Þar ber til tíðinda að Ísland er heiðursgestur