Category: Leikhús
-
Innistæðulaus ást
[container]Shakespeare nær ótrúlega miklu af mennskunni í okkur – og reyndar ómennskunni líka – í Lé konungi. Óvíða tekst betur að láta tvær sögur kallast á, sögur af valdhöfum sem eru blindir á fólkið sitt og leiða það í glötun. Og við höfum séð það fyrr – og síðar. Lér konungur hyggst afsala sér ábyrgð…
-
Póstdramatískt leikhús – Sögur eða gjörningar?
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir doktorsnemi í Almennri bókmenntafræði fjallar um hið póstdramatíska leikhús og rannsóknir Hans-Thies Lehmanns á formbreytingum í leiklist á síðari hluta 20. aldar.
-
Súldarsker eftir Sölku Guðmundsdóttur
að er alltaf ánægjuefni þegar nýtt íslenskt leikrit er frumsýnt. Íslensk leikritun á fremur undir högg að sækja um þessar mundir