Category: Leikhús
-
Njála var það heillin!
Eftirvæntingin hefur verið að byggjast upp allar götur frá því að það spurðist út að Þorleifur Arnarson ætlaði sér að setja Brennu-Njáls
-
Næstum því eins en þó ekki alveg …
Hið marglofaða sænska leikrit ≈ [um það bil jafngilt …] er um margt vel skrifuð og fyndin tragíkómidía en af því að persónurnar þrá fyrst
-
Ferðast með sporvagninum Girnd
Jólasýning Þjóðleikhússins er Sporvagninn Girnd eftir Tennessee Williams í leikstjórn Stefáns Baldurssonar. Þetta er bæði fáguð og sterk sýning
-
Fuglinn í fjörunni
Merkileg, nýskapandi og skemmtileg endurvinnsla á Mávinum eftir Anton Tsjékhov eftir leikstjórann Yani Ross og sterkan
-
-
Heim kom hún
Heimkoman eftir Harold Pinter er kölluð „svört kómedía“ og vissulega er húmorinn svartur. Í leikritinu er sagt frá heimspekiprófessornum Teddy
-
Innilokaður er maður frjáls
Sýning Háaloftsins á Lokaæfingu, magnaðri dystópíu Svövu Jakobsdóttur, er bæði fáguð og ástríðufull. Leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir
-
Menn sögðu það um Sókrates….
Ég hlakkaði til eins og barn að sjá Sókrates, nýtt verkefni eðaltrúðanna Bergs Þórs Ingólfssonar og Kristjönu Stefánsdóttur en með þeim eru nýir
-
Hver stendur uppi að lokum?
At eftir breska leikritaskáldið Mike Bartlett var frumsýnt á föstudagskvöldið í Borgarleikhúsinu. Það er mikil ánægja fyrir textaglatt fólk að sjá
-
Að leiðarlokum
Endatafl eftir Írann Samuel Beckett er eitt af áhrifamestu leikritum eftirstríðsáranna. Það var skrifað á frönsku en frumsýnt í London árið 1957 og
-
Andlit Guðs – séð af Peggy Pickit
Leikritið Peggy Pickit sér andlit Guðs er býsna merkilegt. Þar segir frá kvöldverðarboði hjá læknishjónum Frank (Hjörtur Jóhann Jónsson) og
-
Dansað eins og vindurinn
Billy Elliot var afskaplega fagleg og glæsileg sýning! Ég held ég hafi sjaldan eða aldrei orðið vitni að öðrum eins fagnaðarlátum á sýningu. Þakið ætlaði