Category: Pistlar
-
Íslenskt rapp, fagurfræði og andóf
Helga Þórey Jónsdóttir, doktorsnemi í menningarfræði, segir frá erindi sem hún flytur á Hugvísindaþingi 9. mars og hún nefnir „Púllað upp að Prikinu“: Um uppgjör og andóf í fagurfræði aldamótakynslóðarinnar.
-
Húsmæður í krísu, netakerlingar og mjólkurverkfall
Ragnheiður Kristjánsdóttir og Erla Hulda Halldórsdóttir segja frá málstofu á Hugvísindaþingi sem fjallar um það hvernig íslenskar konur tókust á við þær hindranir sem komu í veg fyrir að þær fengju notið sín sem fullgildir borgarar.
-
Hugleiðingar um hugvísindi
Elsa Haraldsdóttir ritar hugleiðingar um hugvísindi í kjölfar ráðstefnu sem hún sótti í Vínarborg í vetur.
-
Norður-Kórea, þýskumælandi gæslumaður og aðskildir elskhugar
Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum, ferðaðist nýverið til Norður-Kóreu. Hann segir frá ferðinni, ströngu eftirliti með ferðum hans og von heimamanna um sameiningu Kóreuríkjanna.
-
Karin Sander, pálmatré og list í almannarými
Hlynur Helgason, lektor í listfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um list í almannarými og þýsku listakonuna Karin Sander, en hún er höfundur umdeildrar tillögu um pálmatré í hinni nýju Vogabyggð í Reykjavík.
-
Orð ársins 2018: Plokka
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar og Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá sömu stofnun skrifa um val á orði ársins 2018. Á árinu voru orð tengd umhverfismálum áberandi á listanum en einnig orð sem tengjast nýrri persónurverndarlöggjöf eða metoo-umræðunni.
-
Að ganga út fyrir sitt gólf. Orðræða um konur
Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um langa sögu kvenfyrirlitningar og hversu grunnt er á henni. Hún segir samræðurnar á Klausturbarnum sýna að kvenfyrirlitning og hreint kvenhatur heyri ekki sögunni til.
-
Íslenskan á aldarafmæli fullveldis
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár og voru þau afhent við hátíðlega athöfn á Höfn í Hornafirði á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Eftirfarandi grein er að mestu samhljóða þakkarávarpi sem Eiríkur flutti við það tækifæri.
-
Rjúfa einangrun rithöfundarins
Í nýliðinni viku héldu ritlistarnemar upp á tíu ára afmæli greinarinnar undir yfirskriftinni Pár í tíu ár. Hátíðarhöldunum lauk með veglegri dagskrá í Veröld laugardaginn 20. október þar sem Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, flutti ávarp.
-
Undrarýmið
PÁR Í TÍU ÁR: Sýnishorn úr ljóðabókinni Undrarýmið eftir Sigurlín Bjarneyju sem er væntanleg hjá Máli og menningu vorið 2019.
-
Hawkline-skrímslið
PÁR Í TÍU ÁR: Að þessu sinni birtist kafli úr bókinni Hawkline-skrímslið eftir Richard Brautigan í þýðingu Þórðar Sævars Jónssonar. Á þessu hausti sendir Þórður Sævar einnig frá sér þýðingu á bókinni Hefnd grasflatarinnar eftir sama höfund. Áður hefur Þórður sent frá sér ljóðabókina Blágil.