Category: Pistlar
-

Vinkonuveiðar
Sonur minn rakst á kunningja sinn inni í dótabúð. Móðir kunningjans var skemmtileg og ég hugsaði með mér að þetta væri kona sem ég gæti alveg spjallað við aftur
-

Bókablæti
Ég mætti í vörutalningu í Eymundsson á Skólavörðustíg einn kuldalegan janúarmorgun. Starfsfólki var úthlutað talningasvæðum og
-

Heilagt happdrætti
Sem barn var ég mjög trúaður og sótti bæði fundi hjá KFUM og Sunnudagaskólann. Þetta var í andstöðu við og jafnvel uppreisn gegn óvígðri
-

Uppljóstrarinn
Á kaffihúsi við aðalgötuna í Imintanout í Marokkó spyrjumst við fyrir um hótel bæjarins. Smækkuð útgáfa af Freddie Mercury kynnir sig með
-

Leitið „innan gæsalappa“ og þér munuð finna
Ég hef aðeins hitt örfáa vitringa um ævina og enn færri hafa orðið á vegi mínum sem bjuggu yfir visku umfram vitið. Einn slíkur útskýrði
-

Þoka (mind the gap)
Amma mín fæddist árið 1907, sama ár og Katharine Hepburn. Ég fæddist 68 árum og tveimur heimsstyrjöldum síðar, já eftir Nagasaki og
-

Er listrænt vistvænt?
Höfuðborgarsvæðið er sýningarsalur. Esjan hangir á norðurveggnum. Sólarlagið á bakvið Snæfellsjökul er vídeólistaverk sem varpað hefur verið á vesturhimininn og
-
Heimsins flottustu flíspeysur
Ég kaupi engin blöð og engin tímarit. Ég les bara það sem mér berst ókeypis. Ég kaupi ekki áskrift að neinni sjónvarpsstöð
-

Átröskun og ábyrgð fjölmiðla
„Hefurðu kastað eitthvað upp í dag?“ Læknirinn horfði rannsakandi á mig. Ég gat ekki horft í augun á honum heldur starði í kjöltuna á mér
-

Virðing
ólin er farin að hækka á lofti og hún fer ekki í manngreinarálit heldur skín á allt og alla, líka sjálfstæðisflokksmenn í Grafarvogi. Hún skín einnig
-

Úlfabros…
Dýrin í Hálsaskógi eru afskaplega þekkt dýr. Börn jafnt sem fullorðnir kunna stjórnarskrána þeirra utanbókar. Fyrsta grein þessarar stjórnarskrár
-
Birkihríslan og þangið
Það eru skiptar skoðanir um það hvort hausatalningar séu gagnlegar jafnréttisbaráttunni. En handhægar eru þær