Category: Listfræði
-
Frelsi og ábyrgð I — Tjáningarfrelsi
Hlynur Helgason fjallar um tjáningarfrelsið og mikilvægi sýningarstýringar í myndlist.
-
Akkilesarhæll íslenskrar listasögu
Hugleiðing um íslenskan menningararf og gildi hans í íslenskri listasögu.
-
Opinber listaverk á vettvangi stjórnmála — Umræður um höfundarétt á Sólfari Jóns Gunnars Árnasonar
Í fréttum undanfarið hafa stjórnmálasamtök verið gagnrýnd fyrir myndnotkun af opinberu listaverki — Sólfari Jóns Gunnars Árnasonar — í kynningarefni sínu og auglýsingum. Erfingjar listamannsins telja að með umræddri notkun sé verið að brjóta á höfundarétti Jóns Gunnars. Aðstandendur Flokks fólksins telja sig hinsvegar í fullu leyfi þegar þeir nota mynd af Sólfarinu í auglýsingum…
-
„Af hverju að rýna?“
Gagnrýni er ómissandi þáttur í menningunni, sem er þversagnakennd sem slík, en í ósannindum sínum er gagnrýnin jafn sönn og menningin er ósönn.
-
Málningin er jökull
Ef verkið Að teikna jökulinn eftir Hörpu Árnadóttur er sett í samhengi við hefð ‘allegoríu’-málverka má finna í því bæði allegoríu um Málverkið og allegoríu um Náttúruna.
-
Pappírshöllin
Eitt af mörgum álitamálum sem blasa við hverjum þeim sem áformar að brjóta til mergjar myndlistariðkun Jóhannesar Kjarvals