About the Author
Aðalsteinn Ingólfsson

Aðalsteinn Ingólfsson

Aðalsteinn Ingólfsson er listfræðingur, aðjúnkt í listfræði við Háskóla Íslands og sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og gagnrýnandi. Eftir hann liggja á fjórða tug bóka um íslenska myndlist og menningarmál og á annað hundrað sýningarverkefni heima og erlendis.

Pappírshöllin

Eitt af mörgum álitamálum sem blasa við hverjum þeim sem áformar að brjóta til mergjar myndlistariðkun Jóhannesar Kjarvals