Category: Umfjöllun
-
Siðferðileg ábyrgð í skugga þjóðarmorðs
Um þessar mundir hefur skapast nokkur umræða um það hvort skerðing á akademísku frelsi hafi átt sér stað hér á landi vegna ákvörðunar um að koma í veg fyrir fyrirlestur ísraelsks fræðimanns í Þjóðminjasafninu. Margir hafa tekið til máls og velt þessu fyrir sér út frá sjónarhorni tjáningarfrelsis og fræðilegs sjálfstæðis. En að mínu mati…
-
-
Afstaða háskólans
Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki og frambjóðandi í rektorskjöri við Háskóla Íslands, skrifar.
-
Norður af Sólu : greinasafn um rithöfundinn Sjón
Á síðasta ári gaf bókaútgáfan Routledge út greinasafnið Critical Approaches to Sjón: North of the Sun, í ritstjórn Lindu Badley, prófessor emerita í ensku og kvikmyndafræði við Háskólann í Middle Tennessee State, Úlfhildar Dagsdóttur, bókmenntafræðings og rithöfundar og Gitte Mose, prófessor emerita við Háskólann í Osló. Útgáfunni var formlega fagnað 18. janúar síðastliðinn með dagskrá…
-
-
-
Hliðarspor
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands, skrifar um óperuna Hliðarspor sem sýnd er í Gamla bíói.
-
Gervigreindin, hugsunin og mennskan
Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og frambjóðandi til rektors, ritar.
-
-
Háskólinn og andrýmið
Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og frambjóðandi til rektors, skrifar um andrými og hlutverk háskóla.
-
„Þeim var ekki skapað nema skilja“
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands, fjallar um Ungfrú Íslands í sýningu Borgarleikhússins.
-
Illt er að binda ást við þann…
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikriti Tennessee Williams, Köttur á heitu blikkþaki, í leikstjórn Þorleifs Arnarssonar.