Category: Umfjöllun
-
Norður af Sólu : greinasafn um rithöfundinn Sjón
Á síðasta ári gaf bókaútgáfan Routledge út greinasafnið Critical Approaches to Sjón: North of the Sun, í ritstjórn Lindu Badley, prófessor emerita í ensku og kvikmyndafræði við Háskólann í Middle Tennessee State, Úlfhildar Dagsdóttur, bókmenntafræðings og rithöfundar og Gitte Mose, prófessor emerita við Háskólann í Osló. Útgáfunni var formlega fagnað 18. janúar síðastliðinn með dagskrá…
-
-
-
Hliðarspor
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands, skrifar um óperuna Hliðarspor sem sýnd er í Gamla bíói.
-
Gervigreindin, hugsunin og mennskan
Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og frambjóðandi til rektors, ritar.
-
-
Háskólinn og andrýmið
Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og frambjóðandi til rektors, skrifar um andrými og hlutverk háskóla.
-
„Þeim var ekki skapað nema skilja“
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands, fjallar um Ungfrú Íslands í sýningu Borgarleikhússins.
-
Illt er að binda ást við þann…
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikriti Tennessee Williams, Köttur á heitu blikkþaki, í leikstjórn Þorleifs Arnarssonar.
-
Hversdagsleikinn undirstrikaður
Um miðjan október opnaði sýningin Millibil eftir Þórdísi Jóhannesdóttur í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Hún stendur yfir til 22. desember og er frítt inn á safnið. Ljósmyndin í víðara samhengi Verkin á Millibil ögra hinni hefðbundnu birtingarmynd ljósmynda. Við fyrstu sýn virðist um skúlptúra eða lágmyndir að ræða, verkin eru flest þrívíð eða eru fest upp í dálítilli fjarlægð við…
-
Nýpússaður Spegill íslenskrar fyndni
Spegill íslenskrar fyndni heitir ný bók eftir Þórunni Valdimarsdóttur sem er komin út hjá forlaginu Sæmundi. Þórunn fjallar þar um ritin Íslenzk fyndni sem gefin voru út á síðustu öld. Hvert hefti innihélt 150 gamansögur í ætt við brandara en þær eru flestar ekki nema ein efnisgrein. Í upphafi hverrar gamansögu er gerð grein fyrir…
-
Kvikmyndagerð og Molotov-kokteilar: Ferilsaga Dunu
Ný bók um Guðnýju Halldórsdóttur lítur dagsins ljós næstkomandi fimmtudag í útgáfuhófi Forlagsins á Fiskislóð 39. Bókin ber heitið Duna: Saga kvikmyndagerðarkonu en að henni unnu sagnfræðingurinn Kristín Svava Tómasdóttir og kvikmyndafræðingurinn Guðrún Elsa Bragadóttir. Ég settist niður með þeirri síðarnefndu og spurði út í þetta áhugaverða verk. Bókin er að sögn Guðrúnar Elsu óvenjuleg…