Author: Magnús Örn Sigurðsson
-
Eigum við að vaka og veita guði lið?
Ég er ekki trúaður. Ekki þannig. Ég leita ekki að merkingu tilverunnar eða mögulegu handanlífi í heilagri ritningu. Margur skáldskapur skipar þó heilagan
-
Pant skáldleg heróp og raunsærra heimsendahjal
Það þykir ekki mjög fínt að listaverk séu pöntuð. Að kaupandi biðji listamann um að gera eitthvað sérstakt fyrir sig. Listin á að vera hafin yfir markaðshagkerfið
-
Er listrænt vistvænt?
Höfuðborgarsvæðið er sýningarsalur. Esjan hangir á norðurveggnum. Sólarlagið á bakvið Snæfellsjökul er vídeólistaverk sem varpað hefur verið á vesturhimininn og
-
Olíuvinnsla, kellingar og olíuvinnsla
Orð eru lævís enda sköpun mannsins, lævísasta dýrs veraldar. Einn spekingurinn gekk meira að segja svo langt að segja að tungumálið væri lygi
-
Formaðurinn góði og húsið
Formaður húsfélagsins lætur af störfum bráðlega. Nágranni minn hér á stigaganginum tjáði mér það. Fyrst hugsaði ég að formaðurinn væri að flytja annað en
-
Svartálfadans
Eitur! Ör vil ég dansa heitur, segir Steingrímur J. Sigfússon er hann boðar til nýs næturdansleiks. Svartálfurinn sem hímdi einn