Author: Kjartan Már Ómarsson
-

Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin bjóða kvikmyndafræðinemum til Hamborgar
Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin verða veitt í þriðja sinn á þessu ári og í fyrsta sinn er Háskóli Íslands þátttakandi í verðlaunaafhendingunni. Kjartan Már Ómarsson ræddi við Björn Þór Vilhjálmsson, greinarformann kvikmyndafræðinnar, um verkefnið og þátttöku háskólans.
-

Kvikmyndagerð full af töfrabrögðum
Kjartan Már Ómarsson ræðir við Evu Sigurðardóttur um stuttmynd hennar hennar Cut.
-

Ósungnar hetjur
Kjartan Már Ómarsson ræðir við leikstjórann Brúsa Ólason um Viktoríu, stuttmynd sem vann Sprettfisksverðlaunin á Stockfish.
-

Íslensk kvikmyndaklassík – viðtal við Björn Þór Vilhjálmsson
„Íslensk kvikmyndaklassík“ er fyrirlestrarröð á vegum kvikmyndafræði Háskóla Íslands. Kjartan Már Ómarsson ræðir við Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, um fyrirlestraröðina og hvað felist í orðunum íslensk kvikmyndaklassík.
-

Ósýnilegir strengir
Við landamæri hefur að geyma úrval ljóða sem Matthías Johannessen hefur ort síðustu fimm ár. Ástráður Eysteinsson annaðist
-

Þegar þokunni léttir
Í gráspörvum og ígulkerjum leitast Sjón við að afmá mörkin milli þess sem dags daglega myndi kallast ósamræmanlegar hugmyndir: líf og dauði; hið innra og ytra
-

Á flugi en ólaður niður
Ný ljóðabók er komin út frá Sindra Freyssyni sem heitir Góðir farþegar og eru ljóðin af þeirri samtímalegu sort sem virðist fremur miða að því
-

Við sem erum blind og nafnlaus
Fyrr á þessu ári sendi Alda Björk Valdimarsdóttir frá sér ljóðabókina Við sem erum blind og nafnlaus.