Author: Hólmfríður Garðarsdóttir
-
Ljóðræn yfirlýsing Bolaños
Nýlega kom bókin Verndargripur (Amuleto, 1999) út í íslenskri þýðingu Ófeigs Sigurðssonar, rithöfundar. Skáldsagan er eftir síleska rithöfundinn og ljóðskáldið
-
Erótískir frumkvöðlar
Umfjöllun um bókmenntir Mið-Ameríkuríkja fer alla jafna ekki ýkja hátt nema heimafyrir og meðal sérfræðinga eða sérstakra unnenda umræddra bókmennta á alþjóðavísu. Skáldverk
-
Furðuveröld á kunnuglegum slóðum
Skáldsagan Afmennskun, eftir portúgalska rithöfundinn Valter Hugo Mᾶe, kom nýverið út á íslensku hjá Sagarana útgáfunni
-
Í leit að betra lífi
Umræða um flóttamannastrauminn til Evrópu frá norðanverðri Afríku og Mið-Austurlöndum, aðallega Sýrlandi, er ákallandi. Aðstæðurnar
-
Kynþáttastefna og ráðandi áhrif Darwins
Áhrif fræðimanna eru mismikil en ævistarf Darwins og kenningar hans um ættkvíslir og náttúruval (sp. selección natural)
-
Dagur menninganna
Mánudaginn 12. október er þess minnst að samkvæmt leiðarbókum Kólumbusar komu spænskir sæfarar og svokallaðir landafundamenn
-
Nýbylgja í argentískri kvikmyndagerð
Í kjölfar efnahagsþrenginga í Argentínu beindust kastljós kvikmyndagerðarfólks að því smáa, staðbundna og einfalda – en um leið því sem öllu máli skiptir fyrir einstaklinginn hverju sinni. Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um nýbylgjuna í argentískri kvikmyndagerð. Það sem kallað hefur verið „el nuevo cine argentinu“ eða –nýbylgjan í argentínskri kvikmyndagerð–
-
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka II
Seinni hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
-
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka I
Fyrri hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
-
Um yrkisefni Federico García Lorca
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Deild erlendra tungumála, fjallar um ljóðskáldið Federico García Lorca sem „tekst með málfærni sem á sér fá fordæmi í spænskri bókmenntasögu að tengja andstæð fyrirbæri, eins og myrkur tunglsins og birtu næturinnar, depurð lífsins og gleði dauðans.“