Author: Dagný Kristjánsdóttir
- 
		 Gott fólk í vondum málumGott fólk eftir Val Grettisson var frumsýnt í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, á föstudagskvöldið. Leikritið er samið upp úr bók höfundarins um sama mál 
- 
		 Salka í fortíð og nútíðYana Ross setti upp eftirminnilega og bráðskemmtilega sýningu á Mávinum eftir Anton Chekhov í Borgarleikhúsinu í fyrra. Í þetta sinn er annar mávur á 
- 
		 Allir myrða yndið sittJólasýning Þjóðleikhússins og Vesturports er meistaraverk Williams Shakespeare um hinn afbrýðisama Mára Óþelló og harmræn örlög hans. Leikstjóri er Gísli Örn Garðarsson. 
- 
		 Suss – ekki sjá, ekki heyra, ekki tala …Ég hefði látið segja mér það þrimur sinnum að ég ætti eftir að „skemmta mér konunglega“ á leiksýningu um heimilisofbeldi. Þetta tvennt á enga samleið. Og þá þversögn sýnir 
- 
		 Krassandi brot úr hjónabandiMargt hefur verið sagt ljótt um hjónabandið sem stofnun og sennilega allt satt. Ingmar Bergman dró ekkert undan í Scener ur ett äktenskap sem sýnt var í sex sjónvarpsþáttum um 
- 
		 Spaug og sprell í LundablokkinniVið áhorfendum á Litla sviði Borgarleikhússins blasir hótelgangur með sex hurðum þar sem kjánalegu söluborði með lundum og boxum með lífsstílsvörum hefur verið komið fyrir. 
- 
		 FóstbræðurHannes (Ólafía Hrönn Jónsdóttir) og Smári (Halldóra Geirharðsdóttir) eru mættir til leiks á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og halda þar rokkkonsert við mikinn fögnuð áhorfenda. 
- 
		 Sígild nútímasagaÞað er leitun á jafn vel skrifuðu og marglaga verki og Horft frá brúnni eftir Arthur Miller. Það var skrifað í endanlega gerð árið 1956 og segir frá harmleik 
- 
		 Er okkur sama?Það er unun að horfa á Bláa hnöttinn í Borgarleikhúsinu! Eitt af því besta við þá sýningu er tilfinningin um að hún sé komin „beint frá bónda.“ 
- 
		 Hrörnar þöll …Sænska höfundinn Frederik Backman grunaði lítið hvílíka sigurför gamli fýlupokinn Ove ætti eftir að fara fyrst í metsölubók, svo í bíómynd og nú í leikriti. En það gerði Ove og nú 
- 
		 Sagan af Sóleyju Rós og HallaÁ tvískiptum hvítum palli á miðju sviðinu í Tjarnarbíó standa Sóley Rós, ræstitæknir, og Halli, maður hennar. Þau vilja segja áhorfendum frá reynslu sinni og miklum missi. Á pallinum 
- 
		 Sending – móttakandi finnst ekkiLeikmynd Gretars Reynissonar að Sendingu, nýju leikriti Bjarna Jónssonar, sýnir einfalt herbergi, allir veggir eru þaktir skápum 
