Author: Dagný Kristjánsdóttir
-
Innstu myrkur
Vesturport og Borgarleikhúsið frumsýndu leikritið Bastarðar eftir Richard LaGravenese á og Gísla Örn Garðarsson á laugardaginn 27. október. Sýningin er metnaðarfull, morðfyndin og full af hæfileikum en heldur ekki fluginu til enda. Harðstjórinn Sviðsmynd Barkar Jónssonar er glæsileg. Hluti af áhorfendum situr á bekkjaröðum í leikmyndinni á móti stóra salnum enda má lesa í efni…
-
Ritdómur: Imbinn og kaninn
Næsta mánuðinn ætlar Hugrás að birta ritdóma um nokkrar af þeim bókum sem koma út fyrir jólin. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum, ríður á vaðið með umfjöllun um Nóvember 1976 eftir Hauk Ingvarsson sem kom nýlega út hjá Forlaginu.
-
Herleg brúðkaupsveisla var (Villa prins og Katrínar…)
Stóra Bretland hefur verið lítið í sér upp á síðkastið og þurfti konunglegt brúðkaup til að gera þegnana glaða, þjóðernissinnaða og stolta. Dagný Kristjánsdóttir var í Lundúnum á brúðkaupsdaginn og sá Breta dansa á götum úti.