Eigi víkja!

[container]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Oft verður þess vart að þjóðmálaumræða hér á landi er yfirborðsleg, slagorðakennd og staglsöm. Ástæðurnar eru margar. Nefna má einsleitni á flestum sviðum, menntunarskort nema í mjög tæknilegri merkingu, nálægð umræðunnar við skotgrafahernaðinn við Austurvöll, aga- og hefðarleysi og loks þann vettvang sem umræðan er þreytt á. Hér fer hún einkum fram í ljósvaka- og samfélagsmiðlum eða dagblöðum og veitir ekkert af þessu tækifæri til „langra“ eða „djúpra“ hugsana. Mikið skortir á hinn bóginn á að samfélagsmál séu brotin til mergjar í ítarlegum tímaritsgreinum og ritgerðaformið — „tilraunin“ eða „esseyjan“ — hefur átt hér erfitt uppdráttar og fremur verið ástundað í menningar- en samfélagsumræðu. Þá eru svokallaðar „umræðubækur“ sjaldséðar hér. Þó má nefna brautryðjandaverk Harðar Bergmann um umbúðasamfélagið og fleira og síðar rit Einars Más Jónssonar Bréf til Maríu (2007) og Örlagaborgina (2012). Bestu Hrun-bækurnar er líka mögulegt að flokka sem umræðubækur. Flestar þeirra eru þó nær blaðamennsku en svo.

Nú í vor kom síðan út rit sem vakti von um að fram væri komin raunveruleg umræðubók á sviði Evrópumálsins umdeilda enda er slíkt fyrirheiti gefið í undirtitli sem líta má á sem innihaldslýsingu af hálfu framleiðenda, höfundar og útgefanda og þó einkum í lokaorðum bókarinnar. Hér er um að ræða ritverkið Eigi víkja; Umræðurit um íslenska þjóðvitund, þjóðerniskennd og þjóðhyggju forsendur og mótun (Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar 2013. 304 bls.).  Bók sinni lýkur höfundurinn, Jón Sigurðsson fyrrum seðlabankastjóri og formaður Framsóknarflokksins á nokkrum orðum „til skýringar“. Þar kemur fram þessi staðarákvörðun höfundarins eða játning sem vart er mögulegt að skilja nema sem tilvísun til ESB-umræðunnar:

,,Það kemur greinilega fram á þessum blöðum að ég aðhyllist hófsama frjálshuga þjóðhyggju en óttast þjóðernisofstæki, einangrun og þjóðahatur. Ég hef sannfæringu og trú á því að fullvalda þjóðríki smáþjóðar hefur áfram sístæð og sístæðileg hlutverk, en ég geri mér ljóst að almenn þróun og kreppa þjóðríkisins setja okkur kosti; völin er flókin og kvölin eftir því.“ (bls 304).

Hér hefur vissulega verið gefið í skyn að Eigi víkja hafi tæplega svarað þeim vætningum sem þessar „umbúðir“ bókarinnar vöktu hjá mér og það má til sanns vegar færa. Þar er þó einkum við efnistökin að sakast. Í löngu máli grefst höfundur fyrir um rætur þjóðarinnar sem fyrirbæris, hugtaks eða hugmyndar og þeirra kennda sem þjóðin vekur, þjóðvitundarinnar, þjóðerniskenndarinnar, þjóðhyggjunnar, þjóðrembunnar og þjóðernisofstækisins. Hér er sjónarhorn höfundar bæði alþjóðlegt og spannar langt aftur í aldir og sér-íslenskt en í síðari hluta bókarinnar rekur hann uppruna íslenskrar þjóðvitundar, þjóðbyggingar, sjálfstæðisbaráttu og ríkismyndunar. Hér eru efnistökin ekki síst í íslenska hlutanum hefðbundin, almenn og sæta litlum tíðindum. Loks í „Samantek og eftirmála“ (bls. 249–281) tekur höfundurinn að gera markvissa grein fyrir trú sinni á framtíð fullvalda þjóðríkis og þá völ og kvöl sem borgarar í þeim, t.d. hér á landi, búa við á tímum vaxandi Evrópusamruna.

Í þessum kafla velur höfundur ekki að fara einfalda leið og boða annað tveggja afdráttarlausa Já- eða Nei-línu. Þvert á móti bregður hann upp svipmynd af yfirstandandi kreppu þjóðríkisins, glímu Evrópuríkja við hana, vanda Evrópusambandsins í nýafstaðinni(?) fjármálakreppu og óvissa framtíð þess. Af orðum hans má ráða að hann telji holla þjóðhyggju fráleitt standa í vegi fyrir aðild að ESB sem og að þjóðríkið geti dafnað innan þess eigi síður en utan. Það hefði verið ólíkt áhugaverðara að lesa ítarlegri ígrundun manns með reynslu og sýn Jóns Sigurðssonar um þessi mál en enn eina samantektina um Baldvin Einarsson, Fjölnis-menn, Jón forseta og aldamótamennina með fullri virðingu fyrir framlagi þeirra. Eigi víkja bætir bara engu við þá mynd sem við þegar höfum af sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld og í upphafi þeirrar 20. — Nú er aftur á móti „háð annað stríð“ með nýjar átakalínur sem er svo miklu, miklu mikilvægara að brjóta til mergjar með skynsamlegum rökum á borð við þau sem Jón Sigurðsson dregur fram í bók sinni í stað elgsins sem almennt er vaðinn í Evrópumálinu allt frá fésbók til hins háa Alþingis.

Það er þó ofmælt að Jón Sigurðsson beri aðeins fram sama graut í sömu skál og vant er í söguyfirliti sínu. Víða kryddar hann með eigin túlkunum og viðhorfum. Því er áhugavert að greina örlítið nánar hver þau viðhorf eru sem liggja til grundvallar í Eigi víkja. Líta má svo á að þar sé haldið fram húmanískri þjóð(gildis)hyggju með slagsíðu í átt að kirkjulegum, nánar til tekið evangelísk-lútherskum húmanisma. Þetta kemur t.d. fram þar sem höfundur ítrekar grundvallarviðhorf þjóðhyggjumanna en í þann flokk skipar hann sér eins og að framan segir:

,,Þjóðin er eðlileg og nauðsynleg heild og eining í mannlífinu. Þjóðin er sjálfbært mannfélag. Þjóðin er ásköpuð og samkvæm ráðsályktun Drottins; þeir þjóðhyggjumenn, sem ekki vilja skírskota til Drottins, vísa hér til náttúrulögmála í staðinn.“ (bls. 260 sjá og bls. 253).

Nú ætlar höfundur ritinu vissulega ekki að vera fræðilegs eðlis (bls. 304) og það er það heldur ekki. Til þess boðar það of litlar nýjungar í hinni efnislegu umfjöllun sem þar á sér stað, er tæplega nægilega afmarkað, er á köflum of ágripskennt og „retorískt“ og tilvísanir þess til heimilda allt of stopular. Þetta þarf ekki að vera sérstakur ljóður á umræðuriti og verður því lítt fengist við þessi atriði hér. Þó er freistandi að staldra við örfáa þætti sem líta má á sem fræðilegs eðlis og standa næst fræðasviði þessa lesanda.

Í umræðu um Icesave-málið og viðbrögðum þjóðarinnar við því segir höfundur:

,,Ef það er eitthvað en evangelísk-lúthersk kirkja hefur kennt söfnuðum sínum hvarvetna, þá er það þetta: Það þýðir ekkert að skrifta eða biðja endalaust fyrirgefningar. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur og þeim sem hjálpast að. Þið berið ábyrgð á sjálfum ykkur, fjölskyldum ykkar og samfélagi … Verið vinnusöm, ábyrg, heiðarleg, áreiðanleg, samviskusöm.“ (bls. 266).

Deila má um hvort þetta sé hittin eða hnittin lýsing á kenningu lútherskrar kirkju eða ekki. Að minnsta kosti virðist lítið rúm fyrir hinar sér-lúthersku áherslur á fyrirgefninguna, réttlætinguna, náðina og trúna (sola gratia og sola fide) en á þeim hvílir félagsleg siðfræði lútherskrar kirkju ekki síður en kenning hennar á öðrum sviðum. Lýsingin hér að ofan minnir mjög á túlkun Max Webers (1864–1920) á áhrifum kalvínismans.

Víða er vikið að áhrifum N.F.S. Grundtvigs (1783–1872) á mótun þjóðar og þjóðkirkju hér á landi. Líklegt er að áhrif hans hafi verið vanmetin bæði í kirkjulegum og félags- og menningarlegum efnum hér. Þó er vert að halda því til haga að lýðræðisþróun í íslensku þjóðkirkjunni náði fráleitt eins langt og Grundtvig vildi og raun varð á í Danmörku. Því virðist Jón Sigurðsson gera of mikið úr sér-grundtvigskum áhrifum á þjóðkirkjunar hér um aldamótin 1900. Á svipaðan hátt má deila um mótunaráhrif Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) á íslensku þjóðkirkjuna á fyrsta skeiði hennar (bls. 232). Þar ber miklu frekar að líta til manna eins og Þórarins Böðvarssonar (1825–1895) í Görðum á Álftanesi. Áhrif Þórhalls komu miklu frekar fram á öðrum sviðum þjóðbyggingarinnar en hinu sérkirkjulega.

Það er rétt sem fram kemur í Eigi víkja að kirkjan gegndi þýðingarmiklu hlutverki í sjálfstæðisbaráttunni og þjóðbyggingunni ekki síst á fyrri hluta hennar (19. öld) (sjá m.a. bls. 225–6). Þetta var að vonum þar sem kirkjan var veigamesti þátturinn í innviðum samfélagsins á þessum tíma og gegndi auk hlutverka sinna sem kirkju hlutverkum sem mennta- og félagsmálakerfið gegna nú. Þá voru prestar lunginn úr mennta- og embættismannastétt í samfélagi, enn skorti borgara og aðrar þéttbýlisstéttir og „intellígentíu“ að frátöldum Hafnarstúdentum. Þessi félagslega staða kirkjunnar og prestanna skýrir væntanlega að verulegu leyti áhrif hennar á þessu sviði jafnvel í ríkari mæli en fagnaðarerindi Krists fremur en kirkjunnar um „kærleika, jöfnuð, samstöðu og sameðli allra manna“ (bls. 59). Löngum lagði kirkjan þvert á móti áherslu á misjafnan rétt fólks eftir stétt þess og stöðu í samfélaginu sem því bar að beygja sig fyrir í hlýðni og undirgefni. Kirkjan átti (því miður) að því leyti ágæta samleið með flestum leiðtogum okkar í þjóðfrelsisbaráttunni sem höfðu lítinn áhuga á mannréttindum, félagslegum framförum, bættum rétti og hag þeirra sem ekki stóðu fyrir búi ( bls. 239–240). Þá ber þess að gæta að á sama tíma og kirkjan gegndi hinu mikilvæga hlutverki sínu í þjóðbyggingunni var hún að mörgu leyti að einangrast í samfélaginu og tapa áhrifum sínum jafnvel svo að ýmsum þótti hún vera að hafna „úti á þekju þjóðlífsins“.  Tími þjóðfrelsisbaráttunnar var því ekki sami endurnýjunartími á sviði kirkjumála (sjá bls. 226) og gerðist víða annars staðar á sama tíma nema þá þegar litið er til hinnar stofnunarlegu hliðar í þröngri merkingu með tilkomu sóknarnefnda og aukinni þátttöku safnaða í vali á prestum. Samband kirkju og þjóðmála á tímum sjálfstæðisbaráttunnar er því mun flóknara en Jón Sigurðsson lætur að liggja í bók sinni. — Það er leitt fyrir guðfræðing að þurfa að draga upp „dekkri“ mynd en hann en gæta verður raunsæis í kirkjusögunni ekki síður en öðrum fræðigreinum!

Eigi víkja er gefin út af smáu forlagi og lýtur því um sumt sömu lögmálum og rit sem höfundar gefa út sjálfir. Þannig skortir ritrýni og ritstjórn sem leitt gæti til styttinga, hnitmiðunar og sniðið af vissar endurtekningar. Þá hefði þurft að samræma tilvísanir til heimilda sem stundum líkjast lauslegum minnispunktum þar sem aðeins er getið fornafns höfundar ásamt ártali og stundum blaðsíðutali. Slíkt þætti losaralegt, t.d. í námsritgerðum.

Loks skal drepið á atriði sem ekki á aðeins við það rit sem hér um ræðir. Því fylgir (karla-)nafnaskrá en engin skrá um atriðisorð. Vel getur verið að nafnaskrá þjóni tilgangi. Við nútímarannsóknir og  umræður allar mundi í flestum tilvikum muna meira um atriðisorðaskrá. Vissulega er flóknara að taka saman slíka skrá en útgefendur fræði- og umræðurita ættu að keppa að slíku í framtíðinni. Karlalógían hefur vikið fyrir þematískari efnistökum

— — —

Hvað sem segja ber um Eigi víkja er eitt ljóst. Bókin ætti að vera skyldulesning í stjórnmálaskóla Framsóknarflokksins sem og fyrir næst-næsta eftirmann höfundarins á formannsstóli flokksins. Núverandi forsætiráðherra skal vissulega ekki vændur um „þjóðernisofstæki“ því síður „þjóðahatur“. Þá þjóðhyggju sem hann stendur fyrir virðist á hinn bóginn skorta mikið á þá opnun og „dynamík“ sem Jón Sigurðsson boðar í bók sinni og er því líkleg til að leiða til „einangrunar“ svo leikið sé með orð út eftirmálanum.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol