Rit í tilefni af siðbótarári

[cs_text]Árið í fyrra — eða réttara sagt kirkjuárið 1916–1917 — var mikið hátíðar- og minningarár hér á landi eins og víðar um hinn lúherska heim en þá var haldið upp á að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar. Þar er átt við guðfræðilegt umbótarstarf Marteins Lúthers og helstu samstarfsmanna hans en ekki allt það pólitíska brambolt sem fylgdi í kjölfarið.

Hér skipulagði sérstök nefnd sem skipuð af kirkjustjórninni hátíðahöldin en þau samanstóðu af margs konar uppákomum og atburðum sem dreifðust á árið og fóru fram víða um landið. Spönnuðu uppákomurnar allt frá kynningu á sérmerktum bjór til hástemmds helgihalds.

Auðvitað orkar alltaf tvímælis hvernig minnast skal viðburða á borð við siðbótina. Þó verður að telja að um margt hafi tekist vel til. T.a.m. er lofsvert að ekki skyldi farið út í að kalla til þjóðhátíðar í tilefni af 500 ára afmæli lúthersku kirkjunnar líkt og gert var í tilefni af 1000 ára afmæli kirstni hér aldamótaárið 2000 en ólíklegt er að þjóðin hefði fengist til þátttöku. Lúthersk sjálfsmynd Íslendinga er síður en svo sterk enda hefur evangelísk-lútherska kirkjan hér lengst af ekki þurft að skilgreina sig eða aðgreina frá öðrum kirkjudeildum líkt og raun er á víðast erlendis. Slíkt skerpir vissulega hina lúthersku vitund bæði til ills og góðs.

Þegar frá líður verða minningar þeirra sem á annað borð tóku þátt í Lúthers- árinu eða einhverjum af atburðum þess óhjákvæmilega með ýmsu móti. Það sem lengst mun þó halda árinu á lofti eru þau rit sem gefin voru út í tilefni af því. — Hér verður staldrað við þau helstu.

Svipmyndir úr siðbótarsögu

Gunnar Kristjánsson:

Marteinn Lúther; Svipmyndir úr siðbótarsögu.

Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.

487 bls., myndir og skrár.

Bókaútgáfu í tilefni af afmælisárinu verða tæplega gerð fullnægjandi skil án þess að minnst sé viðamiklis verks dr. Gunnars Kristjánssonar  fyrrv. prófasts um ævi, störf og hugmyndir siðbótarfrömuðarins. Ritið kom þó ekki út á afmælisárinu heldur þremur árum fyrr og gat því þjónað sem mikilvæg upphitun undir það sem framunda var.

Hér er á ferðinni breytt og viðamikið verk. Það hefst með að gerð er grein fyrir aðstæðum á siðbótartímanum og breyttum viðhorfum til tímabilsins. Þar bendir höfundur á að Lúther og verk hans eru ekki lengur skoðuð út frá þröngu sjónarhorni persónusögunnar heldur er nú beitt fjölþættum aðferðum hugarfars-, menningar- og félagssögu. Þetta er þó raunar ekki lengur nýjung a.m.k. ekki þegar um hið alþjóðlega rannsóknarsamfélag er að ræða. Síðan taka við kaflar sem fjalla ýmist um ævi siðbótarmannsins, mikilvæga atburði siðbótarsögunnar á slóðum Lúthers sem og þematískir þættir um ýmiss atriði sem tengjast siðbótinni. Loks taka við kaflar um siðbótina í Danmörku, sem og hér á landi. Þar fær siðbótarhugtakið raunar býsna víðtæka merkingu eins og sjá má af þætti um Vídalínspostillu sem raunar kom ekki út fyrr en á árunum 1718–1720 og tilheyrir því ekki siðbótartímanum. Bókinni lýkur svo með nokkrum köflum þar sem fjallað er um túlkun og endurtúlkun á Lúther.  Sjálfur lítur Gunnar þó svo á að þungamiðjan í verki hans felist í umfjöllun um tímabilið 1517–1525 sem var mesti umbrotatíminn í lífi Lúthers.

Áhorfsmál er raunar hversu frjótt er að nota siðbót sem lykilorð eða regnhlífarheiti yfir svo fjölbreytta þróun. Það er vissulega vel nothæft þegar fjallað er um kirkjuleg markmið og sjálfsmynd Lúthers sjálfs og annarra siðbótarmanna um hans daga. Þegar því viðfangsefni sleppir verður orðið óhjákvæmilega gildishlaðið. Um innleiðingu lúthersks siðar í Danmörku og miklu frekar hér á landi væri heppilegra að nota annað orð eins og siðaskipti sem lýsir ágætlega ferlinu sem varð þegar skipt var um kirkju- og helgisiði af trúar-pólitískum ástæðum. Loks má líta svo á að útgáfa Vídalínspostillu sé einn af mikilvægustu þáttunum í að aðlaga hugsun og hætti Íslendinga að lútherskunni, koma hér á lúthersku samfélagi og menningu. Í því sambandi hefur verið rætt um siðbreytingu í seinni tíð. Er hér vísað til orðnotkunar sem t.d. kemur fram í 3. b. Kristni á Íslandi sem út kom í tilefni af kristnitökuafmælinu árið 2000. Með henni næst ákveðið hlutleysi en umfram allt rými til að nálgast fyrirbærið — lútherskuna og helstu afleiðingar hennar — á fjölþættan máta eins og Gunnar keppir vissulega að.

Í upphafi verksins vekur Gunnar athygli á að siðbótin og áhrif hennar bárust hingað til lands á undraskömmum tíma en komið var á lútherskri kirkjuskipan í Skálholtsbiskupsdæmi meðan upphafsmaðurinn var enn á lífi. Þetta minnir okkur á að á 16. öld var Ísland ekki einangrað heldur í fjölþættum samskiptum við umheiminn. Það sem hefði getað tafið þróunina var aftur á móti hversu gríðarlega ólíkar aðstæður voru hér á landi og í upphaflegu umhverfi siðbótarinnar. Almenningur í Skálholtsbiskupsdæmi varð heldur ekki lútherskur fyrr en löngu seinna. Varðandi siðaskiptin hér skipti hinn þungi þrýstingur Kristjáns III. Danakonungs auðvitað miklu meira máli en viðleitni innlendra siðbótarmanna sem þó voru vissulega til staðar í guðfræðingaklíkunni eða -sellunni í Skálholti í tíð Ögmundar Pálssonar, síðasta kaþólska biskupsins þar. Þetta var hópur manna sem vissulega hafði ekki haslað sér völl í kerfinu þegar þeir hófu að beita sér fyrir lútherskunni. Undir það verður þó ekki að öllu leyti tekið með Gunnari að þeir hafi verið valdalausir eða dæmigerðir fulltrúar einhvers þess afls sem hrundið gat af stað byltingu neðan frá og upp samfélagsstigann (sjá bls. 14). Þetta voru þvert á móti ungir karlar sem forframst höfðu erlendis, höfðu sterk tengsl við valdamenn sem vissulega aðhylltust gamla málstaðinn en ekki þann nýja og a.m.k. einn var beinlínis af háaðli. Formleg völd þeirra kunna að hafa verið takmörkuð en sambönd þeirra voru taust og áhrifamáttur mikill auk sem þeir áttu bakland í trúarlegri og pólitískri stefnu konungs.

Vissulega er mikinn fróðleik að sækja til ritsins Marteinn Lúther; Svipmyndir úr siðbótarsögu þegar um sögu siðbótarinnar og helstu afleiðinga hennar er að ræða sem og um hinn lútherska hugar- og hugmyndaheim. Erfitt er að tíunda eitt öðru fremur í því efni. Það sem kveikti hvað helst í þessum lesanda hér var þó ekki hvað síst „samtal“ Gunnars við hina lúhersku hefð í gegnum aldirnar undir lok bókarinnar. Þar dregur hann saman það sem okkur nútímafólki varðar hvað mest um í arfleifiðinni frá Lúther og vekur margar áhugaverðar vangaveltur sem gaman er að spinna áfram.

Hér hefur verið staldra við örfá atriði sem koma upp í hugann við lestur hins mikla rits Gunnar Kristjánssonar sem var mikill fengur fyrir alla sem vildu skerpa sýn sína á Lúther í aðdraganda hátíðarhaldanna. Það mun einnig nýtast til fróðleiks og endurmats í framtíðinn.

Smárit um Lúther

Karl Sigurbjörnsson:

Lúther; Ævi — áhrif —arfleifð,

[Reykjavík]: Skálholtsútgáfan, [2017].

88 bls., heimildaskrá.

Í landi með jafn langa „lútherska“ sögu og Ísland er þörf á alls konar ritum um siðbótarfrömuðinn, persónu hans og áhrif. Því er fagnaðarefni að Skálholtsútgáfan, forlag þjóðkirkjunnar, skyldi senda frá sér stutta samantekt um þetta efni fyrir þau sem ekki hafa ástæðu eða tóm til að ráðast í lestur viðameiri bóka. Það ber hins vegar að harma að forlagið hefur tæpast langt í útgáfuna þá vinnu eða alúð sem vert hefði verið.

Í öllum útgefnum verkum er nauðsynlegt að í kynningartextum og vönduðum inngangi komi fram hverjum ritin séu ætluð, hver markmiðin með útgáfu þeirra eru, sem út frá hvaða forsendum þau séu ritað. Þá þurfa rit að vera þannig úr garði gert að auðvelt sé að fá yfirlit yfir efnistök höfunar og uppbyggingu ritsins. Þetta er sérstaklega mikilvægt um smárit sem oftast er ætlað að ná til markhópa sem ekka hafa mikla þekkingu fyrir og hafa ekki svigrúm til að greina ritin sjálfir. Það hlýtur að vera hlutverk forlagsritsjóra að tryggja að þessir þættir séu í lagi.  Ritinu sem hér um ræðir er hvorki fylgt úr hlaði með formála né inngangi og það sem meiri athygli vekur er að í því er ekki að finna neitt efnisyfirlit en þó skiptist það í allmarga kalfa. Allt gerir þetta að verkum að burtséð frá því hvernig verkið er úr garði gert frá höfundarins hendi verður það mun óaðgengilegra en vera þyrfti.  Hætt  er við að þessir ágallar komi í veg fyrir að ritið rati til annarra en þeirra sem eru sérstaklega áhugsamir um efni þess. Er það mikill skaði þar sem vönduð smárit leiða lesendur oft til að kynna sér efnið betur og í viðameiri ritum.

Í þessu riti Karls biskups vekja ekki síst eigin áherslur, ályktanir og túlkanir höfundarins áhuga enda hefur tæpast vakað fyrir höfundi að miðla mikilli nýfenginni þekkingu til lesenda. Fyrir Karli virðist vaka öðru fremur að miðla þeirri sýn að Lúther hafi verið umdeildur tímamótamaður. Strax á fyrstu síðu verksins bendir hann þannig á að siðbótarmaðurinn hafi ýmist verið talinn „frelsishetja“ eða „þröngsýnn þverhaus“, fyrsti nútímamaðurinn eða síðasti miðaldamaðurinn. Síðar varpar Karl fram þeirri fullyrðingu að margir líti svo á að með tilvísun Lúthers til samvisku sinnar á ríkisþinginu í Worms 1521 hafi nútímamaðurinn komið fram. Þarna er vissulega staldrað við mikilvægt atriði í túlkun ekki aðeins á Lúther sjálfum heldur ekki síður eðli siðbótarstarfs hans. En þarna er raunar um að ræða spurninguna um hvort sé meira einkennandi á siðaskiptatímanum samhegnið við miðaldarinar eða rofið sem þá varð. Svar Karls kemur skýrt í ljós í lok bókarinnar er hann reynir að greina „Fingraför Lúthers í hversdeginum“. Þar er svo að sjá að hann telji að til Lúthers megi rekja gjörvallan nútímann. Hætt er þó við að nútímavæðingin sé fjölþættara fyrirbæri en svo. Í því sambandi má t.d. benda á að nú árið eftir siðbótarafmælið er þess minnst að 100 ár eru liðin frá fæðingu Karls Marx. Ugglaust má deila má um hvort þeirra hafi lagt meira til nútímavæðingarinnar. Í öllu falli verður að líta til þeirra beggja í því sambandi.

Í riti Karls Sigurbjörnssonar er annars dergin upp fjölþættari mynd af Lúther sem einstaklingi í skurðarpunkti fjölþættra átakalína þar sem róttæk og íhaldssöm sjónarmið mætast. Gaman hefði verið að láta það sjónarhorn móta bókina í ríkari mæli hvað varðar uppbyggingu, efnistök og heiti. Þetta er þó vandmeðfarin hugmynd þar sem alltaf er stutt í rómantíska upphafningu ef ein stök persóna er sett um of í sviðsljósið. Það er einmitt klassískur vandi í  ritum sem gefin eru út af tilefni á borð við siðbótarafmæli. — Þessi athugasemd á þó ekkert sérstaklega við um rit Karls Sigurbjörnssonar.

Siðbót á Íslandi?

Torfi K. Stefánsson Hjaltalín (höf. og ritstj.),

Siðaskiptin á Íslandi 1541–1542 og fyrstu ár siðbótar; Kirkjuskipan Kristjáns III. Danakonungs, Gissur Einarsson biskup og Skálholtsstaður,

Reykjavík: Flateyjarútgáfan, 2017.

176 bls., myndir, skrár.

Þetta rit Torfa K. Stefánssonar Hjaltalín er þrískipt og hlutverk hans mismunandi eftir því um hvaða hluta þess er að ræða. Í fyrsta hluta er að finna útgáfu á kirkjuskipan Kristjáns III. sem er grundvallarskjal varðandi siðaskiptin í Danmörku sem og hér á landi. Þar er Torfi ritstjóri sem býr kirkjuskipanina til prentunar og fylgir henni úr hlaði. Í kjölfarið fylgja svo tvær sjálfstæðar frumsamdar ritgerðir, önnur um Gissur Einarsson, fyrsta lútherska biskupinn í Skálholti, en í hinni er fjallað um staðinn í tíð Gissurar. Þá gefur Torfi ritið líka út á eigin forlagi. Sýnir verkið eljusemi höfundar sem þegar er þekkt.

Textaútgáfur eru þarfaverk og eiga vel við á afmælisári og hvaða texti liggur þá beinna við en einmitt kirkjuskjuskipun Kristjáns III. sem lagði grunninn að lúhersku kristnihaldi hér og er raunar á margan hátt í fullu gildi sem grundvallandi leiðarvísir um lútherskt kristnihald. Deila má um hvort kirkjuskipanin hafi ekki verið almenningi aðgengileg fyrr en nú. Auðvelt er að nálgast sama texta og hér er birtur í Íslenzku fornbréfasafni á netinu (bækur.is) en þar er textinn þó vissulega torlesnari en í útgáfu Torfa sem hefur fært hann til nútímamáls. Er það vissulega fengur. Textinn sem hér er gefinn út er þýðing Gissurar Einarssonar á hluta kirkjuskipunarinnar en hér er því jafnfram sleppt sem Gissur sleppti. Af þessum sökum bætir útgáfan minnu við það sem fyrir var en vert hefði verið. Svo virðist sem mögulegt hefði verið að snara því sem upp á vantar í þýðingu Gissurar úr dönsku og skapa þar með heildarmynd. Úrfellingar á borð við þær sem Gissur gerði eru alltaf forvitnilegar og vekja margháttaðar spurningar. Það hefði verið freistandi að varpa skýrara ljósi á þær í tengslum við þessa útgáfu.

Titill verksins vekur vangaveltur um orðnotkun þegar um hina margbrotnu atburðarás er að ræða sem markaði upphaf lútherskunnar bæði hér á landi og úti í Þýskalandi líkt og drepið var á í tengslum við bók Gunnars Kristjánssonar. Titillinn kann sem sé að benda til að siðaskipti og siðbót séu notuð sem samheiti. Sé siðbót ekki notað í afmarkaðri merkingu, þ.e. um sjálfsmynd og persónuleg markmið einstakra kirkjugagnrýnenda á 16. öld, er hætt við að það verði fljótt gildishlaðið og spurning er hvort svo sé ekki hér enda segir framarlega í bókinni að aðstandendur hennar telji að um raunverulega siðbót hafi verið að ræða í kjölfar siðaskiptanna (bls. 13). Raunar dregur það ekki úr gildishleðslu þótt réttilega sé bent á að ýmsar endurbætur hafi verið gerðar í kaþólsku kirkjunni um svipað leyti. Það sýnir bara að „siðbótar“-bylgjan á 16. öld var þverkirkjuleg þótt hún væri alls ekki samkirkjuleg!

Sjálfur velti ég því stundum fyrir mér hvort siðbótar-heitið geti yfir höfuð haft merkingu og tilgang í íslenskri sögu. Hér á landi urðu vissulega siðaskipti (trúarpólitísk hvörf) á 16. öld  og í kjölfarið siðbreyting í merkingunni langvarandi menningarleg aðlögun. En átti siðbót — markvisst umbótastarf á grundvelli trúar- og guðfræðilegrar gagnrýni  — sér stað hér?  Hér varð a.m.k. ekki til nein siðbótarhreyfing meðal almennings eins og raun varð á víða í þéttbýli erlendis. Umfjöllun Torfa í þessu riti styrkti mig vissulega í þeirri trú að þrátt fyrir allt megi svara spurningunni játandi og að líta megi á félagana í Skálholts-„sellunni“ í kringum Gissur Einarsson (sjá framar) sem íslenska siðbótarmenn í þröngri merkingu. Torfi beinir sjónum einkum að Gissuri sem fyrsta íslenska  endurreisnar- og þar með nútímamanninum sem minnir á mat Karls Sigurbjörnssonar á Lúther sjálfum.  Sú hliðstæða segir raunar mikla sögu. Það er svo áhugavert að þegar blaðað er í elstu frásögnunum af þessum atburðum virðist hafa verið litið svo á um 1600 að Oddur Gottskálksson síðar lögmaður hafa verið hinn íslenski Lúther sem hafi eins og „frummyndin“ barist við sálarangist og efasemdir. Það hefur e.t.v. þótt við hæfi þar sem það var þrátt fyrir allt hann sem þýddi Nýja testamentið. Því verður þó ekki mótmælt að Gissur Einarsson gegndi lykilhlutverki í íslensku siðbótinni og raunar siðaskiptunum líka. Því er við hæfi að hans hafi sérstaklega verið minnst á Lúthers-árinu.

Úrval Lúthers-rita

Marteinn Lúther,

Úrval rita 1. b. (1517–1523) og 2. b. (1524–1545).

Aðalþýðandi Gunnar Kristjánsson sem jafnframt bjó ritin til útgáfu.

Ritstjórn: Arnfríður Guðmundsdóttir, Gunnar J. Gunnarsson og Sigurjón Árni Eyjólfsson,

[Reykjavík]: Nefnd um fimma alda minningu siðbótarinnar, Skálholtsútgáfan, [2017 og 2018].

395 og 417 bls., skrár.

Hvernig sem á allt er litið hljóta þessi tvö viðamiklu bindi með ritum Lúthers að teljast merkasti afrakstur afmælisársins og muni þegar til lengdar lætur skila hvað mestu gagni. Það var enda mjög við hæfi að á afmælisárinu væri einmitt miklu púðri varði í að gefa út ritverk Lúthers sjálfs á íslenski. Ber þar margt til. Prentað mál réð langmestu um þann framgang sem hugmyndir Lúthers fengu og þau áhrif sem þær höfðu. Heildarritsafn hans fyllir á annað hundrað viðamikilla binda. Þá lagði hann grunn að þýsku ritmáli með bibilíuþýðingu sinni. Það var mál til komið að við Íslendingar ættum greiðari leið að verkum þessa mikla höfundar.

Furðu lítið hefur farið fyrir ritum siðbótarfrömuðarins hér á hjara hins lútherska heims. Halldór Laxness drap á þessa staðreynd í Atómstöðinni en þar segir m.a. frá samtali norðastúlkunnar Uglu við lífskúnstnerinn, spekinginn og organistann sem tekið hafði hana í læri. Þegar hann spyr hvaða trú eigi að boða í kirkju stóðbóndans Fals í Eystridals  sem þá var í byggingu svarar stúlkan: „Og ég held nú sosum ekki neitt merkilega trú, […] ætli að verði ekki þessi sama gamla lúterstrú.“  Viðbrögð organistans verða sterk: „Ég hef aðeins þekt einn mann sem las Lúter, hann var sálfræðíngur og var að skrifa vísindarit um klám.[1] —Þýðingar- og útgáfusaga rita eftir Lúther hérlendis bendir til að nóbelshöfundurinn hafi hitt naglann á höfuðið. En vonandi verður nú breyting til batnaðar.

Ritin í fyrra bindinu eru frá þeim tíma er átök Lúthers við andleg og veraldleg yfirvöld stóðu sem hæst. Þarna er að finna greinar 95 um aflátssöluna sem hleyptu öllu í bál og brand og marka upphaf siðbótarinnar. Þá er þarna að finna nokkur af þekktustu siðbótarritum Lúthers: Um góðu verkin, Um frelsi kristins manns, og Um Babýlonarherleiðingu kirkjunnar. Ákall hans til hins þýska aðals og Um ánauð viljans  hafa aftur á móti þegar komið út í Lærdómsrita-röð HÍB. Þá er þarna að finna ýmsa forvitnilega texta eins og bréf til páfa og keisara, varnarræðuna frá ríkisþinginu í Worms og sýnihorn af predikunum.

Síðara bindið hefur aftur á móti að geyma texta frá því skeiði er siðbótin var að festa sig í sessi og þróast yfir í lútherska kirkju. Þarna er að finna rit sem lögðu grunninn á lútherskri alþýðufræðslu, Fræðin minni sem öldum saman lágu beint eða óbeint til grundvallar fermingarundirbúningnum og Fræðin meiri sem ætluð voru fræðurunum. Þarna eru líka rit sem lögðu grunn að lúthersku helgihaldi og raunar kristnihaldi í víðum skilningi, Þýsk messa og skipan guðsþjónustu auk skírnar- og giftingarkvers, stefnumarkandi plögg á borð við Schmalkaldengreinarnar auki ýmissa annarra texta.

Saman gefa bindin tvö fjölbreytta mynd af verkum Lúthers. Upphaflega mun hafa verið að því stefnt að safna nú einkum saman þeim verkum Lúthers sem þegar lágu fyrir á víð og dreif í íslenskum þýðingum frá eldri tímum og öll löngu orðin ófáanleg. Þessu máli gegnir um sum verkanna. Ljóst er þó að hér birtast margar nýþýðingar. Auðvitað má alltaf velta vöngum yfir vali á borð við það sem hér hefur átt sér stað. Fyrir mestu er þó að bindin tvö rúma athyglisverða breidd, hafa að geyma mörg af þekktustu ritum Lúthers en líka önnur miður þekkt. Á útgáfan vonandi eftir að hleypa nýju lífi í lestur á ritum Lúthers hér sem og rannsóknir á hinu margþætta framlagi hans.

Vonandi verður tækifæri til að fjalla frekar um einstök rit í þessu áhugaverða úrvali úr höfundarverki Lúthers bæði hér á Hugrás og á öðrum vettvangi á komandi tímum.

Áhrif Lúthers

Áhrif Lúthers; Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár.

Rirstjórar: Hjalti Hugason, Margrét Eggertsdóttir og Loftur Guttormsson.

Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2017.

516 bls., heimildaskrár.

Hér skal að lokum samhengisins vegna drepið á rit sem líta má sem framlag akademíunnar til siðbótarafmælisins. Hér er um að ræða 20 ritrýndar greinar sem eru afrakstur af þverfræðilegu rannsóknarverkefni — 2017.is — sem Guðfræðistofnun Háskóla Íslands hleypti af stokkunum 2011.

Ritgerðirnar skiptast í sex staði undir fyrirsögnunum „Samfélag og almenningsfræðsla“, „Þýðingar og úgáfa“, „Kirkjubyggingar og búnaður“, „Hugarfar og menning“, „Konur og kristni“ og loks „Guðfræði í sögu og samtíð“. Yfirskriftirnar varpa vonandi ljósi á fjölþætt viðfangsefni ritsins.

Vegna aðildar undirritaðs að bókinni er ekki við hæfi að segja á henni frekari kost og löst.

Uppskeran

Af þeirri samantekt sem hér hefur verið gerð má ráða af uppskeran af 500 ára afmælishátíð lúthersku siðbótarinnar er þó nokkur. Ættu flestir sem áhuga hafa á Lúther og/eða siðbótinni og áhrifum hennar að finna eitthvað við sitt hæfi. Ritin eru fjölbreytt og hvert og eitt þeirra leggur nokkuð af mörkum til skilnings á siðbótinni og afleiðingum hennar. Þegar þau eru öll lögð saman fæst vonandi einhver heildarmynd.

[1] Halldór Laxness, Atómstöðin, Reykjavík : Vaka-Helgafell, 1998, bls. 23.[/cs_text]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

terbaru pola scatter x500 gates of olympus jam hoki zeus legit

auto sultan sweet bonanza multiplier x100 modal receh maxwin

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

prediksi el clasico real madrid vs barcelona taktik pesta gol

trik pola bunga liar mahjong ways 2 surabaya

bukti pola petir ungu starlight princess 1000 jackpot

rahasia tiga simbol emas gold bonanza modal kecil

gates of olympus anti buntung pola 15 spin cepat

jam gacor wild west gold palembang trik

wild emas mahjong black scatter analisis jackpot

pola scatter kombo mahjong ways 3 jaminan wd

pola lonceng emas queen of bounty taruhan receh

analisis jam hoki aztec gems deluxe bocoran

trik naikkan bet bertahap sweet bonanza perkalian x500

strategi beli fitur great rhino modal minim

analisis pola simbol merah dewa petir x1000

trik rahasia scatter hijau mahjong ways fenomena

analisa akurat rtp raja kerbau pola putaran maut

bongkar pola hoki petir merah zeus 1000

strategi pola 4 baris wild emas mahjong ways 3

pengali x250 pyramid bonanza sopir taksi kaya mendadak

analisis waktu emas the dog house megaways taruhan minimalis

strategi naikkan persentase kemenangan lucky neko anti boncos

rahasia pola bet kecil starlight princess strategi sultan

petir biru x500 gates of olympus waktu hoki anti rugi

modal minimal untung maksimal bounty gold

bocoran rtp malam ini buffalo king paling untung

bongkar pola rahasia wild bandito simbol wild liar

pola kombo liar wild west gold bet kecil

analisis waktu hoki bet receh gerbang olympus x1000

trik jitu mahjong ways pola scatter hitam anti rugi

pola multiplier sweet bonanza hadiah milyar viral

analisis jackpot gates of olympus 1000 trik spin manual

pola ikan hoki scatter hijau koi gate ibu rumah tangga kaya sekejap

rahasia anti buntung rtp live sweet bonanza trik bet kecil mega jackpot

analisis pola habanero anti rungkad tukang kebun raup ratusan juta

perkalian 1000 pegawai negeri gates of olympus trik buy spin cerdas

jebol jackpot pola scatter hitam mahjong ways 3 kemenangan 480 juta

tercepat wd strategi anti gagal mahjong ways 2 wild emas maxwin 300 juta

bocoran jam gacor starlight princess akurat perkalian bintang 500

pola 3 baris wild emas gold bonanza tukang sayur gondol 250 juta

taktik pola petir biru gates of olympus modal receh untung ribuan kali

pola scatter kombo hoki mahjong ways 2 jackpot 550 juta otomatis

strategi putaran maut 9 jitu scatter emas koi gate nembak berkali kali

rekaman jackpot terbesar sweet bonanza permen merah 100 pecah 750 juta

jam hoki gold bonanza pemain bali kantongi 999 juta wild emas ajaib

pola 7 baris wild biru mahjong ways 3 pemuda desa raup 950 juta

kemenangan spektakuler gates of olympus 1000 1 2 miliar petir hitam

pola ikan emas koi gate gacor strategi bet minimalis 350 juta

analisis kemenangan puncak starlight princess 1 miliar trik spin turbo

jam gacor wild west gold karyawan toko kantongi 600 juta putaran santai

analisis pola keberuntungan dewi fortuna 500 pebisnis bawa pulang 788 juta

kunci maxwin pola naga emas mahjong ways 1 spin lambat wild komplit

fenomena wild permata aztec viral trik jitu raih hadiah 500

analisa rtp live gatot kaca pola spin manual anti rugi

modal receh jadi bos bongkar trik buy scatter wild west gold cuan puluhan juta

rahasia pola rtp mahjong ways 3 belum bocor multiplier 300 beruntun

petir hitam 1000 meledak waktu hoki gates of olympus jam gacor akurat

pola batu petir olympus jackpot 1 5 miliar

jam hoki starlight princess cuan x500

pola lonceng emas mahjong ways 2 jackpot

strategi anti rungkad naga emas liar beli putaran

pola segitiga permata aztec modal receh

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

trik gol real betis hancurkan atletico madrid pemain kantongi 999 juta

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

spin manual vs auto spin efek jackpot mahjong

peta lokasi wild mahjong ways anti boncos

pelajar drop out mahjong ways dana kuliah

pola turbo spin mahjong ways mirip resep rahasia

analisa kualitas server mahjong peluang maxwin

filosofi mahjong ways pelajaran ambil risiko bisnis

panduan anti kalah reset modal mahjong ways

trik pancingan multiplier emas mahjong free spin

petani sukses mahjong ways penghasilan sampingan 180 juta

membaca ritme jarak buy spin strategi cooldown mahjong

Hat-trick Gelandang Bayangan Manchester United menegaskan dominasi tim asuhan Ten Hag, tampil konsisten layaknya pola spin stabil di dunia permainan digital modern. Drama Villa Park menghadirkan kejutan besar, ketika Ollie Watkins menjadi mimpi buruk Erling Haaland seperti pola scatter tak terduga yang muncul di waktu krusial. Tottenham Tanpa Ampun lewat duet Richarlison dan Son Heung-Min, mengingatkan kita pada kecepatan spin turbo yang tak memberi ruang lawan. Gabriel Jesus Menyelamatkan Arsenal dengan satu peluang berharga — mirip satu spin keberuntungan yang menentukan hasil besar di penghujung permainan. Brentford Bikin Kejutan Lagi kala Wissa dan Mbeumo tampil tajam, mencerminkan pola wild beruntun yang membalikkan keadaan. El Clásico Gacor jadi bukti Real Madrid masih punya pola kemenangan seperti scatter hitam yang muncul berturut-turut. Spin Turbo Liga Inggris memperlihatkan performa Villa, MU, dan Brentford yang serempak meraih hasil maksimal dengan gaya spin cepat presisi. Pola Serangan Spin Cepat jadi kunci sukses Tottenham dan Villarreal dalam meraih kemenangan penuh waktu. Bonus Round Maut antara Brentford vs Liverpool menghadirkan lima gol spektakuler, sementara MU tampil efisien layaknya pola bonus aktif. Payline Semakin Hot menggambarkan kemenangan tipis Arsenal dan Villa yang datang di detik akhir seperti scatter terakhir penentu hasil. Marcus Rashford Kembali Gacor membawa Manchester United ke jalur kemenangan, tampil konsisten layaknya pola spin berirama di dunia permainan digital. Unai Emery Tertawa Puas usai Aston Villa kembali buktikan kekuatan di kandang, seperti pola scatter tersembunyi yang muncul di waktu tak terduga. Real Madrid Balas Dendam berkat kombinasi Bellingham dan Vinícius Jr, menjalankan ritme seperti pola spin presisi dalam permainan penuh strategi. Mbappé vs Lewandowski jadi duel dua bintang besar yang membakar El Clásico, menggambarkan benturan dua scatter premium di layar kemenangan. Arda Guler Curi Perhatian dengan peran brilian di laga Madrid kontra Barça, ibarat menemukan wild tersembunyi dalam permainan slot berstrategi tinggi. Gacor atau Boncos jadi refleksi performa tim besar; City tersandung, Madrid tetap solid seperti pemain yang paham kapan berhenti spin tinggi. Free Spin Gol menggambarkan keberuntungan Tottenham dan Celta Vigo yang memanfaatkan setiap peluang seperti bonus free spin di akhir sesi. Hasil Liga Akhir Pekan menghadirkan drama tiga poin, serasa berburu scatter hitam di permainan penuh ketegangan. Bagaikan Pola Mahjong Ways jadi analogi sempurna untuk kemenangan Brentford dan Villarreal yang tampil spin turbo konsisten. Hat-trick Gelandang Bayangan mengingatkan bagaimana Manchester United bermain dengan pola RTP presisi seperti spin kemenangan terencana. Aksi Pedri Tak Cukup jadi kisah pahit bagi Barcelona, kalah lagi dari Madrid layaknya pemain kehilangan pola spin terakhir di ujung permainan. Villarreal Bangkit berkat dua gol Gerard Moreno, membungkam Valencia dengan ritme serangan seperti spin stabil yang terus berpihak pada pemain sabar. Celta Vigo Bikin Gila Publik setelah Aspas mencetak gol menit akhir, simbol dari scatter kemenangan yang muncul di waktu tak terduga. Gol Aspas di Menit 90+2 menegaskan semangat juang Celta Vigo, seperti pemain yang menemukan wild terakhir untuk menutup sesi permainan dengan gemilang. Real Madrid Comeback Elegan di tangan Bellingham, menunjukkan ketenangan ala pemain slot yang membaca pola scatter beruntun dengan akurat. Drama Villa Park memperlihatkan ketangguhan Ollie Watkins menjebol pertahanan City, seolah memecah RTP tersembunyi di saat genting. Tottenham Tanpa Ampun lewat Richarlison, pesta gol 3-0 atas Everton seperti memicu scatter beruntun di layar kemenangan. Gabriel Jesus Selamatkan Arsenal lewat satu peluang emas, ibarat satu spin presisi yang mengubah nasib di detik terakhir permainan. Brentford Kejutkan Liverpool dengan aksi Wissa dan Mbeumo, menciptakan momentum gacor yang sulit ditebak di antara dua sistem permainan. Tottenham Nyalain Spin Turbo saat Richarlison dan Son Heung-Min tembus pertahanan Everton, layaknya spin turbo yang berpihak penuh pada pemain berani. Liverpool Kehilangan Fokus saat lini belakang rapuh diterpa tekanan Brentford, seolah kehilangan pola spin bertahan di fase akhir pertandingan. Gaya Tottenham Postecoglou kian melejit; Richarlison tampil tajam bak pemain yang menemukan pola scatter stabil di setiap peluang. Aston Villa Tak Main-Main saat Watkins dan Douglas Luiz tampil efektif, jalankan strategi seperti spin terukur yang berbuah jackpot kemenangan. Manchester United Temukan Ritme berkat duet Rashford-Fernandes yang sinkron seperti spin sinkronisasi dalam mesin kemenangan. Arsenal Tipis Tapi Pasti ketika Arteta menjaga ritme permainan, memanfaatkan peluang tunggal layaknya satu spin keberuntungan yang menentukan hasil. Arsenal Menang Tipis dengan pola permainan stabil, menyerupai spin manual yang sabar hingga wild beruntun muncul di detik akhir. Aston Villa Aktifkan Scatter Hitam lewat Watkins yang mengguncang City, seolah membuka mode RTP tinggi di tengah tekanan besar. Brentford Patahkan Pola Liverpool dengan permainan cepat ala turbo spin Wissa dan Mbeumo yang membuat pertahanan The Reds panik. Manchester United Mode Auto Spin menampilkan Rashford dan Fernandes yang menyerang tanpa jeda, seperti auto spin yang tak berhenti hingga hasil keluar. El Clásico Penuh Wild menghadirkan Bellingham dan Vinícius Jr yang membongkar pertahanan Barcelona, bak wild pattern muncul di spin terakhir. Madrid Menang, Barcelona Goyang menggambarkan ketegangan El Clásico, ketika Xavi harus mencari pola kemenangan baru setelah kehilangan momentum di Bernabéu. Haaland Macet Total di Villa Park membuat Guardiola mengakui ada masalah di lini depan, ibarat scatter gagal aktif di tengah pola sempurna. Richarlison Cetak Gol Spesial di Goodison Park, membawa Tottenham ke puncak momentum seperti spin beruntun yang terus menghasilkan nilai. Vinícius Jr Berulah Lagi dengan selebrasi kontroversial, namun tetap menjadi simbol wild bebas yang tak bisa dikendalikan pertahanan Barcelona. Liverpool Masih Rapuh Tanpa Salah setelah Brentford membongkar lini belakang mereka, menyoroti lemahnya pola bertahan dalam permainan tinggi tekanan. Celta Vigo Comeback Edan berkat gol Aspas di menit akhir, menciptakan scatter tanpa henti yang ubah hasil laga jadi kemenangan mendebarkan. Gerard Moreno Nyalain Turbo Mode saat Villarreal tekan Valencia, bermain cepat dan konsisten seperti wild tiap spin dalam permainan terukur. Tottenham Tampil Disiplin lewat Richarlison yang menjalankan pola permainan presisi, bak pemain mengatur spin ritmis dengan sabar. Arsenal Menang dengan Efisiensi berkat gol tunggal Gabriel Jesus, mencerminkan satu spin tepat yang mengunci hasil pertandingan. Aston Villa Cerminkan Strategi Wild Tersembunyi di bawah arahan Emery, menumbangkan City dengan pola tersembunyi yang tak terbaca. Celta Vigo Tegas Banget menunjukkan mental juara sejati, Osasuna sempat unggul tapi Aspas balikkan keadaan dengan pola spin berani di menit akhir. Villarreal Menang Taktis berkat performa matang Gerard Moreno, yang kembali tajam seperti menemukan wild pattern setelah masa cedera panjang. MU Menari di Old Trafford lewat aksi Rashford yang tampil gemilang, layaknya spin sempurna yang jatuh di garis kemenangan. Ancelotti Senyum Lebar setelah Madrid kalahkan Barça dengan kelas, menjaga mental tim seperti pemain yang tahu kapan hentikan auto spin. Premier League Mendidih saat Aston Villa, Brentford, dan Tottenham jadi pencuri sorotan, seolah tiga scatter aktif di satu layar kemenangan. Brentford dan Liverpool sajikan duel penuh tekanan, tapi pola serangan cepat tuan rumah jadi wild card penentu kemenangan akhir. Manchester United Bangkit dengan pola serangan terstruktur; Rashford dan Fernandes jalankan spin ritmis yang mematikan pertahanan lawan. El Clásico di Bernabéu memperlihatkan Real Madrid dengan stabilitas mental tinggi, sementara Bellingham jadi simbol pola konsisten di tengah tekanan. Celta Vigo Tekanan Akhir menjadi bukti bahwa scatter momentum bisa muncul dari ketekunan dan keyakinan sampai peluit terakhir. Villarreal Menang Taktis di Mestalla lewat strategi seimbang Gerard Moreno, menampilkan spin terukur antara serangan cepat dan efisiensi. Pesilat Mojokerto Raih 78 Juta dari God of Fortune CQ9
Magic Lamp Spade Gaming Raih 190 Juta dalam Semalam
Justice League Playtech Fitur Hidden Combo dan Mode Heroic Bonus
Playboy Gold Microgaming dan Konsep Probabilitas Pemain Rasional
Moon Princess 1000 Playn Go Sistem Multiplier Dinamis
Pekerja Bengkel Surabaya Menang 62 Juta dari Hot Hot Fruit Habanero
Mahasiswa Yogyakarta Uji Keberanian di Zeus Howling Thunder CQ9
Tukang Ojek Jakarta God of Fortune CQ9 Bayar Utang Pinjol
Kunci Rahasia Magic Lamp Spade Gaming Menang 77 Juta
Analisis Ritme Liar Wild Safari Joker Gaming dan Simbol Singa Emas Kenapa The Dog House Megaways Pragmatic Play Tiba Tiba Viral Lagi Kisah Ibu Rumah Tangga di Bekasi Mengguncang RTP
Psikologi Warna di Candy Bonanza PG Soft Benarkah Kombinasi Merah dan Kuning Pemicu Cluster Win Terbesar
Mitos vs Fakta Justice League Playtech Karyawan IT di Bandung Bukukan Kemenangan 122 5 Juta di Tengah Jam Kerja
Trik Skip Intro di Playboy Gold Microgaming Pegawai Bank di Medan Raih 88 Juta Saat Server Ganti Jam
Moon Princess 1000 Cetak Sejarah Baru Mahasiswa di Surabaya Tembus 95 Juta Berkat Ritual Ganti Jaringan 4G
Pola Triple Hot Hot Hot Fruit Habanero Eksperimen Penjaga Warung di Bogor Berakhir 112 Juta Tanpa Turbo Mode
Apakah Zeus Howling Thunder CQ9 Punya Jam Terlarang Pengakuan Streamer Tentang Waktu Delay Terbaik
5 Pola Efisien Bermain Wild Safari Joker Gaming agar Spin Tetap Konsisten Tanpa Harus Over Budget
The Dog House Megaways Pragmatic Play Strategi Ritme Pola Spin dan Momentum Waktu yang Tepat Bisa Bikin Wild Jatuh Beruntun
Candy Bonanza PG Soft Sembunyikan Mekanik Rahasia Analisis Pola Scatter yang Ternyata Bisa Diatur dengan Timing