RIFF: Mannleg saga í hugljúfu landkynningarmyndbandi


[container] 
Land Ho! (Land fyrir stafni!),
opnunarkvikmynd RIFF í ár, vegur salt milli þess að vera vegamynd og landkynningarmyndband. Myndin er samvinnuverkefni bandarísku leikstjóranna og handritshöfundanna Aaron Katz og Mörthu Stephens. Þrátt fyrir stuttan feril hafa þau náð töluverðum árangri í kvikmyndagerð og unnið til nokkurra verðlauna. Á dagskrá RIFF er Land Ho! sett í flokkinn „Ísland í brennidepli“ og það ekki að ástæðulausu því hún gerist að langmestu leyti hér á landi. Þar að auki koma fjölmargir Íslendingar að framleiðslu og gerð hennar, svo sem meðframleiðendurnir Birgitta Björnsdóttir og Hlín Jóhannesdóttir.

Í myndinni er mikil áhersla lögð á kvikmyndatökuna og er reynt að fanga sjónarspilið í náttúru Íslands á sjónrænan hátt. Raunar er svo mikil áhersla lögð á landslagið að samhengi sögunnar líður fyrir það. Staðirnir sem heimsóttir eru í myndinni eru til dæmis rækilega merktir með texta þvert yfir tjaldið, s.s. Landmannalaugar, Reykjavík og Gullni hringurinn. Það fer því ekki milli mála að Ísland er í aðalhlutverki.

Myndin segir frá samskiptum svilanna Mitch og Colins sem nálgast eftirlaunaaldurinn. Saman halda þeir til Íslands að frumkvæði Mitch. Það gerir hann í von um að styrkja sambandið þeirra á milli og hleypa fjöri í líf Colins, sem er að ná áttum eftir hjónaskilnað. Colin er jarðbundinn og þenkjandi en með óljósa hugmynd um hvað veiti honum hamingju í lífinu. Mitch er aftur á móti kannabis-reykjandi hávaðabelgur sem telur að lífið snúist um að lifa fyrir augnablikið, komast í vímu og stunda kynlíf. Á ferðalaginu hitta þeir unga frænku Mitch og vinkonu hennar, skella sér út á lífið, skoða náttúru landsins og þess á milli spjalla þeir spekingslega sín á milli um fortíðina, lífsgildin og hvernig hægt sé að njóta síðustu áranna. Sagan er í ætt við bandarísku vegamyndina (e. road movie) sem rík hefð er fyrir í kvikmyndagerð þar í landi. Af nýlegum myndum má nefna til hliðsjónar The Bucket List (2007) og Sideways (2004) sem einnig fjalla um tvo aðþrengda karlmenn á miðjum aldri í leit að lífsfyllingu. Í stað þess að kljást við vandamál sín á heimaslóðum halda þeir í ferðalag á framandi slóðir þar sem þeir kynnast sjálfum sér á nýjan leik. Myndirnar tvær hafa fram að færa upplífgandi boðskap um að það sé aldrei of seint að byrja að njóta lífsins.

Land Ho! hefur að einhverju leyti að geyma sambærilegan boðskap en tekst ekki að skila honum alla leið. Persónur Mitch og Colins bjóða upp á áhugaverða togstreitu frá upphafi myndar en henni eru ekki gerð það góð skil að raunverulegt uppgjör verði á milli þeirra. Það glittir í von þeirra félaga um að ferðalagið veiti þeim innblástur um að njóta hverrar stundar í ellinni en margar spurningar standa eftir og vandamál þeirra eru enn óleyst að ferðalagi loknu. Þó svo að málefni á borð við hjónaskilnað og eftirlaunaaldur séu knýjandi vandamál svilanna fá þeir fá tækifæri til þess að leysa þau. Ef til vill vegna þess að í skemmtigarðinum Íslandi eru of mörg leiktæki til að gleyma sér í.  Fyrirferð Colins og Mitch í handritinu veldur því að söguþráðurinn hefur hvorki ris né lausn heldur flýtur um í algleymi ferðalagsins. Nær ekkert pláss er fyrir aukapersónur sem margar hverjar virðast áhugaverðar en verða aðeins stoðtæki fyrir aðalpersónurnar. Eina atriði myndarinnar, þó ekki sterkt sjónrænt séð, sem reynir að kristalla svipaðan boðskap og í áðurnefndum myndum kemur ekki fyrr en undir blálokin. Þá ganga Mitch og Colin meðfram bökkum Bláa lónsins með hanastél í hönd, blikka daðrandi til ungra kvenna, fara úr sloppum sínum og ganga út í lónið: Æskubrunninn. Atriðið sýnir mikinn veikleika í handriti myndarinnar ef miðað er við þá sjónrænu áherslu sem unnið var með fram að því. Aukið rými fyrir persónusköpun hefði mögulega boðið upp á sterkari boðskap og fyrir vikið verður atriðið í Bláa lóninu fljótfærnisleg leið til þess að ljúka mynd af þessu tagi.

Myndin á þó góða spretti sem vega upp óljósan söguþráð. Leikararnir fara oft á kostum við að skapa raunsæisleg og tilgerðarlaus samtöl sem oft kitla hláturtaugarnar. Á köflum er eins og maður sé staddur í heimildarmynd þar sem viðfangsefnin vita ekki af myndavélunum. Tónlistinni má einnig hrósa en hún skapar létt andrúmsloft í löngum senum þar sem aðalpersónurnar gleyma sér í dansi á ströndinni við Reynisdranga eða í Landmannalaugum.

Heilt yfir skortir Land Ho! áhugaverða söguframvindu. Fyrir vikið er hún í besta falli landkynningarmyndband fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Stöku sinnum bregður fyrir vísi að mannlegri sögu en það reynist aðeins vera lítill blettur á stóru landslagsmálverki.

Jóhannes Ólafsson,
meistaranemi í ritlist

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol