Ástarsaga Íslendinga

[container]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Gunnar Karlsson fyrrum sagnfræðiprófessor hefur ekki setið auðum höndum síðan hann lét af starfi við HÍ (2009). Líkt og fyrr hefur hann líka valið sér ólík viðfangsefni bæði hvað varðar tímaskeið, efnistök og markhópa. Í Ástarsögu Íslendinga að fornu um 870–1300 sem kom út í lok nýliðins árs (Reykjavík: Mál og menning 2013) heldur hann inn á enn nýjar slóðir í áhugaverðu og umfangsmiklu riti (381 bls., tilvísanir, enskur útdráttur, heimildaskrá, myndaskrá og bendiskrá). Eins og fram kemur í titli afmarkar höfundur tímabil sitt frá upphafi Íslandsbyggðar þar til sögutíma samtímasagna (hér biskupasagna) lýkur (bls. 13).

Í þessari athyglisverðu bók fjallar Gunnar um sístætt og fyrirferðarmikið fyrirbæri í mannlegri tilveru þar sem er ástin. Þar einskorðar höfundur sig þó við kynferðislega ást (bls. 279) en fjallar ekki um ást foreldra til barna, barna til foreldra eða aðrar viðlíka kenndir (bls. 285) enda er slík afmörkun algeng og líklega algild þegar orðið ástarsaga er viðhaft þótt ekki sé það notað um rit í Rauðu seríunni.

Víða hefur vissulega í seinni tíð verið fjallað um samskipti kynjanna í sögu Íslendinga út frá mismunandi sjónarhornum. Nú síðast má nefna doktorsritgerð Agnesar S. Arnórsdóttur í því samhengi, Property and Virginity. The Christianization of Marriage in medieval Iceland 1200–1600 (Århus 210). Ástarsaga Gunnars er þó umfangsmesta ritið sem gefið hefur verið út hérlendis um samskipti karla og kvenna á hinu kynferislega sviði og afleiðingar þeirra á miðöldum. Hér má þó minna á brautryðjendaverk Ingu Huldar Hákonardóttur Fjarri hlýju hjónasængur. Öðru vísi Íslandssaga (Reykjavík: Mál og menning 1992 og 1995).

Ástin er lykilfyrirbæri í hugarfars- og jafnvel félagssögu ásamt fæðingunni, dauðanum, reiðinni, hatrinu, hefndinni og ýmsu öðru sem vissulega getur tengst ástinni eða verið afleiðingar hennar þó svo þurfi sem betur fer alls ekki að vera nú á dögum þótt sú væri oft raunin á miðöldum.  Höfundur kýs þó að skilgreina rit sitt með nokkuð þrengri hætti og nefnir efni þess „réttarsögu tilfinninganna“ (sjá bls. 11–12) eða „tilfinningasögu“ (bls. 167) og skal hér fremur hallast að síðari afmörkunina þar sem ritið er svo miklu meira en réttarsaga.

Bók sinni skiptir Gunnar í 20 kafla sem bregður nokkru ljósi á fjölþætt efnistök hans. Efnið má þó stúka saman í stærri heildir: Fræðilegan grunn ( einkum kap. 2–4), umfjöllun um ástina eins og hún endurspeglast í mismunandi heimildaflokkum (ljóðum, Íslendingasögum og samtímasögum (Sturlungu og biskupasögum) (kap. 5–7), þematíska umfjöllun um flest sem að kynferðislegri ást lýtur (kap. 8–17) hvort sem um einstaklinga af gagnstæðu eða sama kyni (kap. 18) er að ræða. Þá er Laxdælu með  Guðrúnu Ósvífursdóttur ekki að ófyrirsynju helgaður sérstakur kafli (kap. 19) og efnið loks dregið saman í yfirliti( kap 20). Er líklegt að ólíkir lesendur muni hafa mismikinn áhuga fyrir hinum ýmsu hlutum efnisins en auðvelt er að fóta sig í ritinu með hjálp óvenju greinargóðs efnisyfirlits auk bendiskrár (sjá síðar).

Gunnar Karlsson hefur víða leitað fanga til þessa rits síns og aflað sér undraverðrar yfirsýnar yfir efni miðaldarita um ástina og kynlífið í margbreyttum myndum þess. Þá virðist hann vel áttaður í fræðilegri umfjöllun um efnið. Hér skal þó staldra við fræðilegt atriði sem lýtur að sjálfu grundvallarhugtakinu ást og fyrirbærinu sem slíku. Við lestur ritsins vakna oft efasemdir um hvort raunhæft sé að ræða um ást á sögutíma bókarinnar, öndverðum miðöldum, og ást í nútímanum eins og um sama eða sambærilegt fyrirbæri sé að ræða. Hér er ekki ýjað að því að við nútímafólk og tilfinningar okkar séu á einhvern veigamikinn hátt öðru vísi en miðaldamenn, karlar og konur, og kenndir þeirra. Það sem átt er við er að félagslegt umhverfi ástarinnar og þess vegna réttarstaða hennar er með allt öðrum hætti nú en gerðist á miðöldum. Hér skal því sem sé haldið fram að ást í for-nútímalegu samhengi sé ekki sama fyrirbæri og ást í nútímasamhengi. Með þessu er sagt að ást Íslendinga á miðöldum hafi félagslega séð ekki að öllu leyti verið sama fyrirbæri og ástir okkar nútímafólks. Með þessu er raunar líka haldið fram að ást okkar Vesturlandabúa þurfi ekki að vera eins og ást t.d. meðal múslima og er þá ekkert fullyrt um að við séum eitthvað öðru vísi en þeir sem einstaklingar.

Almennt er litið svo á að einstaklingshyggja og sjálfsvitund sé með allt öðrum hætti nú en á miðöldum. Þá er einstaklingbundið svigrúm til tilfinninga og tjáningar þeirra miklu meira. Nú er ást almennt kennd sem gerir vart við sig milli tveggja sjálfráðra og jafnrétthárra einstaklinga sem í langflestum tilvikum kallar fram gagnkvæmni, samábyrgð og samstöðu beggja aðilanna. Ef svo er ekki lítum við líklega flest svo á að ekki sé um ástarsamband að ræða heldur ofbeldissamband. Þessi var alls ekki raunin á sögutíma Gunnars. Þá kom konan í langflestum tilvikum ekki fram sem myndugur einstaklingur á sviði ástarinnar heldur ráskuðust aðrir með hana og ást hennar. Svona í einfaldaðri mynd eru flest okkar líklega þeirrar skoðunar að ást sé sjálfsögð ef ekki nauðsynleg forsenda fyrir samlífi tveggja einstaklinga (ef ekki er um skyndikynni að ræða). Áður fyrr var aftur á móti löngum litið svo á að ástin skapaðist af samlífinu og væri afleiðing þess en ekki forsenda. Því virðist mér óhjákvæmilegt í fræðilegri umræðu að greina skarpt á milli þess sem kalla má holdlega ást (þ.e. hinar lífeðlisfræðilegu hliðar ástarinnar) og félagslegrar ástar (þ.e. hvernig ástin er upplifuð, túlkuð og tjáð) líkt og greint er milli líffærðilegs og félagslegs kyns. Þessa virðist mér ekki nægilega gætt í annars ágætu riti Gunnars Karlssonar og valdi það stundum svolítið rómantískri slagsíðu. Ástæðan fyrir þessu er sú að Gunnar stillir eðlis- og mótunarhyggju upp sem of skýrum valkostum þegar um fræðilegan grunn ritsins er að ræða og dæmir mótunarhyggjuna raunar úr leik. — Þeim sem þetta ritar virðist aftur á móti að eðlishyggja sé traustur fræðilegur grunnur til að skilja hina holdlegu ást en mótunarhyggjusjónarmið séu óhjákvæmileg til að fóta sig í breytilegum veruleika hinnar félagslegu ástar.

Höfundur ætlar bók sína fræðimönnum, háskólanemum og „ósérfróðu áhugafólki“ (bls. 13). Þetta er raunar algeng markaðsfærsla svipaðra rita þar sem sérfræðimarkaðurinn er of smár en söguáhugi hefur aftur á móti verið útbreiddur meðal þjóðarinnar a.m.k. fram undir þetta. Sá sem hér rýnir í ritið er þó ekki frá því Gunnari hafi tekist einkar vel til að ná þessu víðtæka og um margt mótsagnakennda markmiði. Þar kemur ugglaust tvennt til: hið áhugaverða viðfangsefni og fjölþætt þjálfun höfundar að miðla rannsóknum sínum og sögulegum rannsóknarniðurstöðum almennt en hann hefur m.a. ritað kennslubækur fyrir flest skólastig.

Loks skal höfundi og útgefandi hrósað sérstaklega fyrir ýtarlega bendiskrá (tæpar 30 bls.) en það er samfelld nafna-, örnefna- og atriðisorðaskrá. Allt of oft er illa staðið að slíkum skrám í íslenskum fræðiritum. Löng hefð er vissulega fyrir nafnaskrám sem nýttust vel á tímum persónuhverfrar sögu. Við nútímafræðimennsku ríður aftur mun meira á að mögulegt sé að slá upp á einstökum hugtökum eða fyrirbærum enda efnistökin nú orðið oftast þematísk með einum eða öðrum hætti.

Deila

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3