[container]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Nú í vor sýndi tilraunaleikhúsið Lab Loki leikverkið Hvörf í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Verkið byggir á gögnum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálunum en textinn er saminn af Rúnari Guðbrandssyni, sem jafnframt stýrði verkinu og er helsti forsprakki Lab Loka, Sjón, Stefáni Halli Stefánssyni og leikhópnum.

Sýningin hófst í Kúlunni en eftir upphafssenuna fluttist hún yfir í næsta hús, hinn gamla dómssal hæstaréttar, þar sem meginhluti verksins fór fram. Það var einkar vel til fundið að sýna einmitt þetta verk á þeim stað, í salnum þar sem endanlegir (?) dómar voru kveðnir upp. Jafnfram hefur Loki komið rýminu á kortið sem leikhússsal. Eftir leiksýningar í vetur hef ég einmitt oft horft upp í gluggana og undrast að leikhúsið skuli ekki vera búið að sölsa salinn undir sig. Vonandi bætist hann eftir þetta í leikhúss- og  menningarflóru borgarinnar.

Senan í Kúlunni var nokkuð losaraleg og „absúrd“ en byggði þó upp ákveðið andrúmslof auk þess sem áhorfendur sköpuðu sér mynd af lögreglumönnunum Geirmundi (Árni Pétur Guðjónsson) og Guðfinni (Friðrik Friðriksson) hvort sem sú mynd var nú gagnleg eða ekki.

Flutningurinn milli staða skapaði vissulega sérstaka stemningu ekki síst þar sem leikararnir ráku nokkuð hranalega eftir sýningargestum með því að benda á að þeir væru ekki í femingarveislu. Þau orð enduróma alræmd ummæli sem nýlega voru viðhöfð um sakborninga í málunum og vissulega var sterkt að koma í einum hópi inn í dómssalinn eftir að fyrsti tónninn hafði verið sleginn.

Síðari hluti sýningarinnar, sá sem fram fór í dómssalnum, var þéttur, hraður, hörkulegur og harður þar sem tilraun var gerð til að miðla þeim tilfinningum sem virðast hafa ríkt meðal þeirra sem unnu að rannsókn málsins ekki síður en hinna sem urðu fyrir barðinu á þeim. Tvisvar var verkið svo brotið upp af persónulegum frásögnum eða „vitnisburðum“ fólks með bein tengsl við þolendur í málinu. Úr salnum sté fram karl er verið hafði samtímis Sævari Marínó Ciesielski í Breiðavík og sagði sláandi sögu af veru þeirra þar. Varpaði hún ljósi á bakgrunn Sævars og þar með málsins. Hins vegar fór ein úr hópi leikendanna  út úr rullunni (Svandís Dóra Einarsdóttir), talaði þá sem dóttir eins þeirra sem sætti gæsluvarðhaldsvist og greindi frá hans hlið á málinu. Jók þetta mjög á dramatískan þunga verksins, gaf því tilfinningalega nánd, vóg upp á móti „absúrd“ stíl þess að öðru leyti og veitti annað og óvænt sjónarhorn á viðfangsefnið.

Í þessum síðari þætti gegndi blaðamaðurinn Fjölnir (Stefán Hallur Stefánsson) mikilvægu hlutverki og var málpípa gagnrýninnar og þar með í raun réttvísinnar í vitfirrtri framrás verksins, kallaði gerendur til ábyrgðar og vakti áhorfendur til vitundar um ýmsar gagnrýni verðar hliðar málsins.

Loks var lokasenan sterk en hún vísaði til hinnar upphaflegu „leikmyndar“ rýmsins þegar fimm kápuklæddir dómarar birtust með risavaxinn ríkisfána í bakgrunni. — Hæstiréttur var mættur á staðinn.

Í heild voru Hvörf holl hugvekja um alvarleika Guðmundar- og Geirfinnsmálanna og hversu margir þættir þeirra eru enn óljósir. Þarna var á ferðinni félagslega meðvitað ádeiluleikhús með biti og broddi.

Lab Loki lét ekki staðar numið með uppfærslunni einni og sér. Eftir eina sýninguna var boðið til pallborðsumræðu þar sem tveir lögfræðingar auk nokkurra fjölmiðlamanna brutu málið til mergjar og svöruðu fyrirspurnum úr sal. Sérstaka athygli vakti að annar lögfræðinganna, hinn nýkjörni þingmaður Brynjar Níelsson, túlkaði gagnrýni fyrirspyrjenda svo að menn ásökuðu þá sem unnu að rannsókn og dómum í málunum um að hafa vísvitandi unnið gegn betri vitund og leitast við að koma höggi á saklaust fólk.

Mér sem sat út í sal þótti þar gæta mikillar einföldunar. Enginn sem til máls tók svo mikið sem ýjaði að ásökun á borð við þessa. Ádeilan sem lá í loftinu snérist um að þeir sem að rannsókn og dómum komu hafi ekki verið nægilega á verði fyrir fyrirfram mótuðum hugmyndum, ekki nægilega gagnrýnir á misgrundaðar upplýsingar og sögusagnir sem haldið var að þeim og þann félagslega þrýsting sem þeir bjuggu við. Allt eru þetta þættir sem líklegir eru til að hafa áhrif á rannsóknir mála, ekki aðeins sakamála heldur mála af hvaða tagi sem er, jafnvel geta akademískar rannsóknir liðið fyrir þætti á borð við þessa. Það er ljóst að aðstæður í samfélaginu mótuðu mjög sýn og hugarfar þeirra sem helst komu við sögu í þessum átakanlegu málum af hálfu hins opinbera.

Við blasir að íslenska samfélagið var um margt að glata sakleysi sínu eimitt þegar Guðmundur og Geirfinnur hurfu. Ungmennamenningin þróaðist hraðar en nokkru sinni fyrr, félagslegt taumhald var að rakna og afbrot að verða tíðari og harðari. Hvarvetna í samfélaginu var kallað eftir hraðri og endanlegri lausn í málunum. Sú krafa náði lengst inn í stjórnkerfið og inn á Alþingi. Á vissan hátt var tekist á um völd í samfélaginu.

Einmitt þetta kallar eftir endurmati á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ef öllu réttlæti á að vera fullnægt. Fyrsta skrefið í þá átt var vissulega tekið með skipun nefndar sem Ögmundur Jónasson fyrrum innanríkisráðherra beitti sér fyrir haustið 2011 og skilaði skýslu í mars s.l. Lokaorð hennar eru þessi:

,,Guðmundar- og Geirfinnsmálin hafa lifað með íslensku þjóðinni í hartnær 40 ár. Allt frá fyrstu stigum rannsóknar málanna hafa þau verið til umfjöllunar í fjölmiðlum og hafa málin verið umdeild allar götur síðan.

Mikilvægt er að almennt traust ríki til lögreglunnar, ákæruvaldsins og réttarvörslukerfisins í heild. Því vill starfshópurinn árétta mikilvægi þróunar og innleiðingar aðgerða til að tryggja hlutleysi við meðferð sakamála á öllum stigum réttarvörslukerfisins. Því verkefni mun aldrei ljúka og halda þarf vöku sinni yfir því að íslenskt réttarkerfi, málsmeðferðarreglur og verklag sé þannig að fyllsta réttaröryggis sé gætt.

Að lokum vill starfshópurinn lýsa þeirri von og trú að Guðmundar- og Geirfinnsmálin fái að njóta hlutlausrar umfjöllunar í kjölfar útgáfu skýrslu þessarar. Málin verði rædd af yfirvegun og fordómaleysi og að þau njóti eðlilegrar framgöngu innan réttarvörslukerfisins.“ (Sjá skýrslu – pdf)

Nú er mikilvægt að næsta skref verði stigið.

Endanleg lausn fæst vart í þessum skelfilegu málum öðru vísi en með endurupptöku fyrir rétti. Fullgild heimild virðist vera fyrir henni í núgildandi lögum en þar er t.d. að finna heimild til endurupptöku séu verulega líkur leiddar að því „að sönnunargögn sem færð voru fram í máli hafi verið rangt metin“ eða að „verulegir gallar hafi verið á meðferð máls“ svo að áhrif hafi haft á niðurstöðu þess. Enn sem komið er þó aðeins ráð fyrir því gert að sá „sem telur sig ranglega sakfelldan eða sakfelldan fyrir mun meira bort en það sem hann hefur framið“ geti óskað endurupptöku. Hér þyrfti að búa svo um hnúta að nánustu aðstandendur látins manns geti krafist endurupptöku líkt og víða er mögulegt. Í málum sem Guðmundar- og Geirfinnsmálunum þyrfti ríkisvaldið einnig að geta átt frumkvæði að endurupptöku einmitt til að þróa réttarríkið og standa vörð um virðingu fyrir og traust til dóms- og réttargæslukerfisins. Raunar virðist ríkissaksóknari hafa möguleika til þess að taka slíkt frumkvæði samkvæmt núgildandi lögum. — Það ætti vissulega að nýta í þessu tilviki. (Lög um meðferð sakamála nr. 88/2008. 211. gr.)

Í málum þar sem mörg hafa sætt ákæru og dómi er vissulega líklegt að afstaða þeirra til endurupptöku sé mismunandi. Sum gætu þráð hana umfram allt annað. Önnur geta hafa lagt viðkomandi kafla æfi sinnar að baki og óskað að kyrrt liggi. Þá er mögulegt að taka upp hluta máls í von um að sár engra verði ýfð umfram það sem óhjákvæmilegt er til að réttlæti nái fram að ganga.

Hér skal Lab Loka og Þjóðleikhúsinu þakkaður þeirra hluti í uppgjöri þessara mála sem eru eins og dökkur skuggi 8. áratugar síðustu aldar sem mun ná langt inn á þess öld verði ekkert að gert.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3