Þegar ég predika um leikhús á meðan ég veiði kjötbollurnar af pönnunni þá dæsir yfirleitt einhver í fjölskyldunni við eldhúsborðið: „Æ réttu mér sultuna fröken Jón Viðar.“ – Þessi ummæli við matarborðið þýða reyndar ekki að við Jón Viðar Jónsson deilum ávallt sameiginlegri sýn á leikhúsið. Mér hefur þó fundist rödd hans mikilvæg og vönduð gagnrýnin gagnleg fyrir íslenska leikhúsumræðu þótt hún eigi það til að falla í grýttan jarðveg. Nú nýlega efaðist ég þó um meint mikilvægi og þótti illa vegið að merkilegri leiksýningu í nýrri íslenskri þýðingu. Það er nefnilega verulega slæmt þegar áhugaverðar sýningar og góður skáldskapur skila sér ef til vill ekki til áhorfenda eða lesenda vegna þess að einn gagnrýnandi lætur þung orð eða fáar stjörnur falla. Slíkt á við um sýningu á hinu alræmda verki Shakespeares, Macbeth, í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir, þar sem illska og valdatogstreita grasserar. Nú má ekki ætla að ég hafi í hyggju að syngja hallelúja yfir uppfærslunni, en það er ósmekklegt af fjölmiðlum að afgreiða mikla og djúpa vinnu listafólks með stjörnugjöfum og íhaldssömum kröfum.

Jón Viðar skrifar ítarlega umfjöllun um Macbeth í pistli sínum í DV 18. janúar s.l. Hann smættar síðan umfjöllun sína með því að gefa sýningunni eina stjörnu og spyr: Er þetta Macbeth? Fyrir rúmum fjórum árum skrifaði Jón um sama leikrit í sama fjölmiðli og fullyrti þá: Macbeth er ekki hér. Sú sýning fékk enga stjörnu og hefði leikhúsgagnrýnandinn að öllum líkindum gefið hauskúpu eða jafnvel kartöflu í skóinn ef slíkt hefði verið í boði. Af  samhenginu má sjá að það er þó möguleiki að Macbeth sé á svæðinu í jólasýningu þessa leikárs ólíkt þeirri sem sýnd var á Smíðaverkstæðinu haustið 2008. Í fullkomnum heimi hefðum við heilt leikhús eingöngu fyrir Shakespeare, annað fyrir Strindberg og svo framvegis. Í þessum leikhúsum gæti maður alltaf gengið að ólíkum sýningum leikskáldanna vísum, jafnt klassískum sem og framúrstefnulegri uppfærslum. – En við verðum víst að nýta þessi ágætu leikhús okkar hér í allt havaríið; hefð, tilraunir og nýrækt sem dæmi.

Jón Viðar er hallur undir hefðina en er þó ekki móttfallinn framúrstefnu og segir einmitt í pistli sínum um Macbeth frá því í október 2008: „Sönn framúrstefna er borin uppi af brennandi tjáningarþörf og listrænni hugsun.“ – Macbeth fór reyndar algjörlega fram hjá mér hrunhaustið góða en ég fullyrði hér yfir nýsteiktum kjötbollum að brennandi listræn hugsun er að verki í Macbeth dagsins í dag þar sem blóðið rennur um sviðið og uppspuni og fáránleiki valdsins er opinberaður án þess að gert sé lítið úr hinum eyðileggjandi mætti. Í þessari sýningu tel ég einmitt að tekist sé á um þann kjarna verksins, sem Jón Viðar skrifaði um 2008, þegar samfélagið allt rambaði á brún hengiflugsins og leiðtogar fundu haldreipi í drottni: „Samfélag í greipum alvalds stjórnanda sem stýrir með ógnum og ofbeldi, en er sjálfur hræddastur allra. Samfélag þar sem enginn getur lengur treyst öðrum, jafnvel ekki sínum nánustu, og allt endar í níhilisma og geðveiki – […].“

Það er mikilvægt að í leikhúsunum starfi fólk með hugrekki til að takast á við bókmenntir á nýjan og tilraunakenndan hátt. Fyrir mér mega tilraunirnar vel vera köflóttar og jafnvel „krampakenndar“ eins og Jón Viðar komst að orði í nýlegri rýni. Leiksýning Benedicts Andrews í Þjóðleikhúsinu kom mér á óvart og vakti upp gróteska kátínu í bland við tregafulla spurn. Macbeth er hrátt verk um hráan heim sem ber að túlka í takti við þá broguðu veröld sem við lifum í. Verkið vekur einmitt upp tímalausa spurningu: Hvaðan sprettur drottnunargirni og illska?

Soffía Bjarnadóttir,
meistaranemi í ritlist


Comments

2 responses to “Hér sé Macbeth!”

  1. Þakka þér fyrir þetta, Soffía! Sýningin kom mér þægilega á óvart, miðað við hamaganginn í ýmsum menningarvitum. Mér brá svolítið þegar ég áttaði mig á því að ég sat í raun á öðrum bekk, þótt 5. bekkur stæði á miða. Ég slapp þó við blóð. Og hef aldrei verið eins fjarri því að sofna í leikhúsi, enda upplifunin mikil.
    Ég var 11 ára, held ég, þegar ég sá hræðilega uppfærslu af Skugga Sveini. E.k. torfbæ var dröslað uppá sviðið (og svo var leikurinn tilgerðarlegur). Mér varð svo illt í rassinum undir þessu að ég átti í miklum vandræðum með að sitja kyrr í Þjóðleikhúsinu í tvo áratugi eftir það. Síðan þoli ég líka afar illa of miklar tilfæringar á sviðinu. Ég vil helst hafa leikmyndina abstrakt, nema hún sé frábær (eins og í óperunni Niflungahringnum, styttri útgáfu, árið 1994). Kassinn í Macbeth reyndi svolítið á þolrifin. En ég er feginn að ég skyldi fara að sjá uppfærsluna.

  2. Soffía Bjarnadóttir Avatar
    Soffía Bjarnadóttir

    Gaman að heyra. Ég er sammála þér í því að ég var mjög fegin að ég skyldi sjá þessa uppfærslu. Mér fannst sýningin nokkuð góð og ekki eiga það skilið að vera rökkuð niður. Varðandi leikmyndina að þá finnst mér tilgangur hennar vera að þrengja að okkur líkt og samfélagið getur gert og kannski enn frekar eins og eigin hugur þrengir að. Macbeth hjónin missa bæði vitið í órum sínum. Slík innilokun kristallast í hinum lokaða sviðskassa. Sviðið dýpkar síðan að aftan og drápið á konunginum á sér stað í innstu myrkviðum. Ljósin unnu einig mjög vel með leikmyndinni. Ýmist hið kalda flúorlýsing eða rökkrið sem leynir á sér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3