Tag: Shakespeare

  • Innistæðulaus ást

    Innistæðulaus ást

    [container]Shakespeare nær ótrúlega miklu af mennskunni í okkur – og reyndar ómennskunni líka – í Lé konungi. Óvíða tekst betur að láta tvær sögur kallast á, sögur af valdhöfum sem eru blindir á fólkið sitt og leiða það í glötun. Og við höfum séð það fyrr – og síðar. Lér konungur hyggst afsala sér ábyrgð…