Tag: rithöfundur
-
In memoriam: Thor Vilhjálmsson
[container] Thor Vilhjálmsson rithöfundur lést 2. mars síðastliðinn. Hann var áttatíu og fimm ára að aldri, en hann kvaddi skyndilega, sindrandi af lífi fram á síðasta dag, og maður taldi víst að hann ætti enn margt eftir ósagt og ógert. Hann skilur eftir sig stórbrotin skáldverk frá löngum og farsælum rithöfundarferli, verk sem sprottin eru af…
-
Hvernig verður höfundur til?
Eitthvað hefur þvælst fyrir fólki hvernig rithöfundur verður til og hvort hægt sé að læra til starfans. Svo virðist sem margir Íslendingar telji enn að annaðhvort séu menn fæddir höfundar eða ekki, rétt eins og menn töldu forðum að inni í skáldinu byggi guð sem veitti því innblástur. Rúnar Helgi Vignsson, lektor í ritlist, ritar…