Category: Trúmál
-
Kristur undraverkanna
Kristín Guðrún Jónsdóttir heimsækir Krist undraverkanna í Puebla í Mexíkó. Hér gefur að líta Krist í líkamsstærð, á hnjánum að sligast undan krossinum. Hann er blóði drifinn og dökkir, liðaðir lokkarnir falla fram á ennið. Fólkið stendur eða krýpur fyrir framan líkneskið og þylur bænir.
-
Anna Boleyn – kona sem hafði áhrif
Í dag eru 475 ár síðan Anna Boleyn, önnur eiginkona Hinriks VIII Englandskonungs, var tekin af lífi. Ingibjörg Ágústsdóttir segir frá því hvernig Anna hefur enn áhrif á fjölda fólks og veitir því innblástur, hvort sem það er sem feminísk táknmynd eða píslarvottur.
-
Strikamerki á líkkistum
Ég sá strikamerki á líkkistum í þættinum Íslandi í dag. Mér þótti það merkilegt en samt ekki svo
-
Hugvísindi á hliðarlínunni eða inni á vellinum?
Fyrir nokkrum vikum fékk ég það hlutverk að tjá mig um danska kirkjusöguritun eins og hún kæmi fyrir sjónir af minni íslensku sjónarhæð séð