Category: Leikhús
-
Mitt kóngsríki fyrir hest ….
Dagný Kristjánsdóttir prófessor fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Ríkharði III.
-
Heima er best
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Velkomin heim sem Þjóðleikhúsið frumsýndi um helgina í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning.
-
Lífið er NÚNA
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Núna 2019, leikverk eftir unga höfunda sem sýnd eru í Borgarleikhúsinu.
-
Þið munuð öll deyja …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ég dey, einleik Charlotte Bøving sem sýndur er í Borgarleikhúsinu.
-
Rejúníon: Marglaga verk um lífið
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Rejúníon, leikrit eftir Sóleyju Ómarsdóttur sem leikhópurinn Lakehouse sýnir í Tjarnarbíói.
-
Lífið er kabarett ….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um söngleikinn Kabarett í uppfærslu Leikfélags Akureyrar.
-
Eitraðar ástir
Dagný Kristjánsdóttir sá Tvískinnung í Borgarleikhúsinu. Þetta er fyrsta leikverk Jóns Magnúsar Arnarssonar, en hann hefur lengi verið þekktur sem rappari og gjörningalistamaður, höfundur flóknari og dýpri texta en menn eiga að venjast á þeirri senu.
-
„Voru engar konur á Íslandi?“
Kartítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Fjallkonan fríð – eða hefur hún hátt? Að sýningunni standa Leikhúslistakonur 50+ og í henni er ljósi varpað á stöðu kvenna á Íslandi allt frá stofnun fyrsta kvenfélagsins árið 1875 til kvennafrísins 2018.
-
Háðsópera um hjónabandserjur
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um háðsóperuna Trouble in Tahiti sem sýnd er í Tjarnarbíói.
-
„Sekur er sá einn er tapar“
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Samþykki, leikriti eftir breska leikskáldið og leikstjórann Ninu Raine.
-
Svansvottað samviskubit
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um leikritið Griðastað eftir Matthías Tryggva Haraldsson sem sýnt er í Tjarnarbíói.
-
Sögur sem hafa lítið heyrst á sviði
Karítas Hrundar Pálsdóttir tók viðtal við Árna Kristjánsson leikstjóra um uppsetningu Lakehouse á verkinu Rejúníon sem frumsýnt verður í nóvemberlok.