Category: Leikhús
-
Illt er að binda ást við þann…
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikriti Tennessee Williams, Köttur á heitu blikkþaki, í leikstjórn Þorleifs Arnarssonar.
-
Óskaland
Borgarleikhúsið frumsýndi á dögunum bandarískt leikrit eftir Bess Wohl „Grand Horizon“ í lipurri þýðingu Ingunnar Snædal, leikstjóri er Hilmir Snær Guðnason. Þetta leikrit hefst í bjartri, ljósmálaðri íbúð þar sem eldri hjón, sem hafa verið gift í 50 ár, leggja á kvöldverðarborð með þaulæfðum handtökum, setjast því næst þegjandi að borðum þar til eiginkonan, Nanna,…
-
Sýslumaður dauðans
Á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu er verið að sýna nýtt íslenskt leikrit. Höfundurinn er Birnir Jón Sigurðsson sem útskrifaðist af Sviðshöfundabraut LHÍ 20 árið 2019 og hefur átt mikilli velgengni að fagna. Ég hef ekki séð fyrri verk hans en Sýslumaður dauðans er bæði athyglisvert og spennandi verk. Það er Stefán Jónsson sem leikstýrir og…
-
OG HVAÐ MEÐ ÞAÐ?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Lab Loka í Tjarnarbíói.
-
Það er ekkert lengur til!
Gunnlaugur Bjarnason fjallar um leikritið X sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
Nú er frost á Fróni
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Frosti (Frozen).
-
Engin smá pilla
Gunnlaugur Bjarnason fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Eitruð lítil pilla.
-
Elskaðu mig!
Gunnlaugur Bjarnason fjallar um einleikinn Saknaðarilm í sýningu Þjóðleikhússins.
-
Völundarhús þrárinnar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Kannibalen sem sýnt er í í Tjarnarbíói.
-
Vaðlaheiðargöng – tilvistarlegur gleðileikur um samband manns og náttúru
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um leiksýninguna Vaðlaheiðargöngin sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
-
Hamraborgin/Harmaborgin
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um leikritið Lúnu sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
Áhrifamikil Edda
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um Eddu í sýningu Þjóðleikhússins.