Author: Hugrás
-

Þýðingar afrískra smásagna
Fjórða bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins er nú komið út hjá bókaforlaginu Bjarti. Bindið geymir nítján sögur frá sautján löndum Afríku og meðal höfunda sem eiga sögu í bindinu má nefna Nadine Gordimer, J. M. Coetzee, Naguib Mahfouz, Chimamanda Ngozi Adichie, Yousuf Idris og Assia Djebar.
-

Ritið 2/2019: Íslenskar kvikmyndir
Íslenskar kvikmyndir er þema nýjasta heftis Ritsins sem nú er komið út. Í því eru birtar fjórar ritrýndar greinar, þrjár sögulegar og ein þar sem fjallað er um Húsið, fyrstu íslensku hrollvekjuna í fullri lengd.
-

Nýyrði í ljóðmáli íslenskra skálda
Í Hugvarpi veltir Steinunn Sigurðardóttir skáld fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, frá Jónasi Hallgrímssyni til Sigfúsar Daðasonar og um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða.
-

Ritið:1/2016
Í fyrsta hefti Ritsins 2016 er þemað frásagnir af loftslagsbreytingum; sögurnar sem við segjum af mögulegum lausnum vandans
-

Vísindin og sannleikurinn
Vísindi, sannleikur og aðferðafræði er þema nýjasta Ritsins sem kom út í lok desember. Fjallað er um vísindalega aðferðafræði, orðræðu og sögu, og kröfur um
-

Gleðileg jól
Hugrás óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs og þakkar samfylgdina á þessu ári.
-

Jón á Bægisá upp risinn
Jón á Bægisá, tímarit um þýðingar, hefur legið í dvala um tíma, en er nú upp risinn og kynnir kröftugt nýtt hefti með fjölbreyttu efni.
-

„Klám er ótrúlega fjölbreytt viðfangsefni“
„Það vantar kannski ekki umræðu um klám en það má segja að það hafi vantað hugvísindalegar rannsóknir á klámi á Íslandi“, segja
-

Þjónum okkar eigin lund
Myndasagan Hvað mælti Óðinn? er frjálsleg endursköpun á eddukvæðinu Vafþrúðnismálum, sem höfundarnir, Bjarni Hinriksson, grafískur
-

Heimsslit í nútímaljóðlist
„Ljóðskáld á Norðurlöndum eru í auknum mæli að takast á við að fjalla um þann alvarlega umhverfisvanda sem við okkur blasir“, segir Adam Paulsen, lektor við Stofnun
-

Kynbundið ofbeldi, heilsufar og sjálfsmynd
Kynbundið ofbeldi og áhrif kynjakerfisins á heilsufar er þemað í haustfyrirlestraröð RIKK, Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum. Mikil aðsókn á fyrsta fyrirlesturinn
-

Færeyingar og Íslendingar á Frændafundi
Um helgina býðst almenningi jafnt sem háskólafólki að sækja fjölbreytta fyrirlestra undir yfirskriftinni „Lönd ljóss og myrkurs, hafs og vinda.“