Author: Hugrás
-
Kynbundið ofbeldi, heilsufar og sjálfsmynd
Kynbundið ofbeldi og áhrif kynjakerfisins á heilsufar er þemað í haustfyrirlestraröð RIKK, Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum. Mikil aðsókn á fyrsta fyrirlesturinn
-
Færeyingar og Íslendingar á Frændafundi
Um helgina býðst almenningi jafnt sem háskólafólki að sækja fjölbreytta fyrirlestra undir yfirskriftinni „Lönd ljóss og myrkurs, hafs og vinda.“
-
Einstakt tækifæri til að kynnast handritunum
Þessa dagana stundar stór hópur víðs vegar að úr heiminum nám í Árnastofnun og Landsbókasafni til að kynnast íslenskum handritum frá fyrstu hendi.
-
Frásagnir af loftslagsbreytingum
Frásagnir af loftslagsbreytingum, sögurnar sem við segjum af mögulegum lausnum vandans og hugmyndafræðin sem mótar frásagnirnar,
-
Ritið: 3/2015
Peningar eru þemað í þriðja hefti Ritsins 2015. Fjallað er um fjármálavald og mælikvarða á verðmæti út frá ýmsum sjónarhornum.
-
Ritið: 2/2015
Í inngangi að 2. hefti ársins 2015 velta ritstjórar fyrir sér hver sé staða hugvísinda við Háskóla Íslands og fjalla um umræðu sem skapaðist í aðdraganda
-
Ritið:1/2015 – Tvísæi/íronía/launhæðni/kaldhæðni/ólíkindi
1. hefti ársins 2015 er helgað íroníu, sem má í stuttu máli lýsa sem misræmi á ytri og eiginlegri merkingu; á því sem sagt er og raunverulega meint. Eins og
-
Ritið:3/2014 – Skjámenning
Í þriðja hefti Ritsins 2014 er leitast við að kanna stöðuskjámenningar í íslensku, alþjóðlegu og sögulegu samhengi. Meðal efnis er fyrsta greinin
-
Ritið:2/2014 – Mannslíkaminn
Í öðru hefti Ritsins árið 2014 er þemað mannslíkaminn. Undir því birtast fimm greinar sem spanna meðal annars flokkun á fólki eftir líkamseinkennum,
-
Ritið:1/2014 – Vesturheimsferðir í nýju ljósi
Ímyndir, sjálfsmyndasköpun, varðveisla íslensks menningararfs og þvermenningarleg yfirfærsla eru áleitin efni í greinunum sem valdar
-
Ritið:3/2013 – Vald
Þema þriðja heftis ársins er vald og undir því birtast þrjár frumsamdar greinar. Þar ríður á vaðið Vilhelm Vilhelmsson með greinina „Skin og skuggar
-
Safna smásögum úr öllum heimsálfum
Menningarpólitískar áherslur samtímans elta ritstjóra safnrita uppi með góðu eða illu, segir Rúnar Helgi Vignisson, einn af ritstjórum