Sagnameistari fellur frá

[container] Að skrifa um kólumbíska rithöfundinn Gabriel García Márquez er að hætta sér inn á villulendur. Lendur allra þeirra er hafa skoðun á verkum hans. Hann hefur bæði verið hlaðinn oflofi og dreginn niður. Flestir sem lesa verk hans hafa einhverja skoðun á þeim. Slíkt skapast ekki í tómarúmi. Skáld af hans stærðargráðu unir ekki í lognmollu. Það er til vitnis um frumleika og sérstakan hugarheim. Máttugur skáldskapur gerir það að verkum að veruleikinn birtist í ljósi hans. Þá er hætt við að ljósið verði villandi. Gott og vel, en við lifum í heimi sem er töfrum slunginn og García Márquez var ekki töframaður fyrir ekki neitt. Við, sem upplifðum áhrifamátt skáldskapar hans, áhrif hans á tíðarandann, langdrægni hugarflugs hans, sjáum þá endurnýjun sem hefur átt sér stað vegna töfrabragðanna. Kannski má í fljótu bragði nefna nokkuð sem gæti virst hversdagslegt: vegna áhrifa hans mátti segja hressilegar og skemmtilegar sögur. Vesturlönd höfðu gleymt því í sundurgreinandi ástríðu, í áráttukenndri tilraunamennsku forms og stíls. Í því andrúmslofti kom skáldskapur García Márquezar sem frelsandi boðskapur.

Gabriel García Márquez fæddist í bænum Aracataca í Kólumbíu árið 1927. Þar ólst hann upp hjá ömmu sinni og afa til tíu ára aldurs. Hann sagði margoft frá því að frásagnir ömmu hans og afa hefðu haft ómæld áhrif á hann og verið honum óþrjótandi uppspretta, og kemur ekki hvað síst fram í höfuðverki hans Hundrað ára einsemd sem kom út árið 1967. Í frásögnum ömmunnar bar mest á hjátrú og alls kyns furðum eins og ekkert væri sjálfsagðara meðan afinn sagði sögur úr „borgarastríðinu“. Hinn næmgeðja ungi maður átti síðan eftir að steypa þessum sögum saman í eitt. Þegar hann síðar las verk Franz Kafka fannst honum þar vera sami tónn og í frásögnum ömmunnar sem gerði þær að bókmenntalegum sjóði.

Eins og margir aðrir rithöfundar Rómönsku-Ameríku hóf hann nám í lögfræði en hvarf frá því til að sinna blaðamennsku. Blaðamennskan var alla tíð snar þáttur af höfundarferli hans. García Márquez gaf út fyrstu bókmenntaverk sín út á fimmta áratugnum en hann öðlaðist ekki heimsfrægð fyrr en með stórvirkinu Hundrað ára einsemd.

Árið 1961 settist hann að í Mexíkó ásamt konu sinni, Mercedes, og tveimur sonum. Hann var ekki fyrr kominn þangað en samlandi hans, rithöfundurinn Alvaro Mutis (sem einnig bjó í Mexíkó), lét hann fá tvær bækur og sagði: „Lestu þetta ef þú vilt vita hvernig á að skrifa.“ Þetta reyndust vera Sléttan logar og Pedro Páramo (Pétur heiði) eftir Juan Rulfo (frá 1953 og 1955), en sagt er að García Márquez hafi kunnað síðarnefnda verkið utan að. Sama ár gaf García Márquez út hið hnitmiðaða verk Liðsforingjanum berst aldrei bréf. Í næstu verkum hans mótast smám saman hið skáldaða þorp, Macondo, sem öðlast fullan blóma í Hundrað ára einsemd.

Bókin er ættarsaga Buendía-fjölskyldunnar og segir frá því er ættfaðirinn José Arcadio stofnsetur þorpið Macondo, og fylgir hún fjórum ættliðum þar til sá síðasti þurrkast út með þorpinu í lokin. Allt í Macondo gerist með undrum og stórmerkjum en þó eins og það sé sjálfsagt: kona stígur upp til himna, blómum rignir, svefnleysissýki herjar á þorpið og fleira af því tagi. Eins og áður sagði öðlaðist García Márquez heimsfrægð með þessu verki þar sem honum tekst að hnýta saman ótal þræði og margir trúa því að í þessari þéttriðnu bók sé saga allrar Rómönsku-Ameríku sögð, enn aðrir saga heimsins með goðsögulegum víddum. Það verður að teljast stórkostlegt afrek að viðbættu því að bókin er fádæma skemmtileg. En þar er fólgin hætta sem margir hafa glapist á, að lesa hana eins og einhvern algildan lykil að lífi fólks í álfunni og tákn fyrir allar bókmenntir í löndum Rómönsku-Ameríku.

Þetta verk þykir hápunktur þeirrar bókmenntastefnu sem hefur verið nefnd töfraraunsæi, þar sem sagt er frá alls kyns furðufyrirbærum eins og þau væru ofur hversdagsleg. Sjálfur sagði García Márquez að öll atvik bóka hans styddust við raunveruleikann, og hann væri hatursmaður fantasíu. Má segja að með þessari bók hafi hann komið bókmenntum Rómönsku-Ameríku á heimskortið og öðrum fremur dregið athyglina að hinum merku bókmenntum álfunnar. Hundrað ára einsemd var þó ekki skrifuð í tómarúmi; rithöfundar eins og Juan Rulfo, Alejo Carpentier, Jorge Luis Borges og Miguel Ángel Asturias plægðu akurinn hver á sinn hátt og García Márquez var ötull að nýta sér útsýnið af herðum þessara miklu fyrirrennara.

Eftir „Einsemdina“ skrifaði García Márquez merkar bækur eins og Haust patríarkans (1975), Frásögn um margboðað morð (1981) og Ástin á tímum kólerunnar (1985) sem hann taldi sína bestu bók. En þessi verk voru alltaf í skugganum af Hundrað ára einsemd.

Hann hefur haft ótvíræð áhrif á rithöfunda víða um heim; margir hafa skrifað í anda töfraraunsæis, Isabel Allende og Salman Rushdie svo dæmi séu tekin. En einnig hefur hann haft áhrif á höfunda nær okkur svo sem Einar Má Guðmundson, Einar Kárason og Vigdísi Grímsdóttur.

Nú má ekki gleymast að ekki eru öll verk García Márquezar skrifuð undir merkjum töfraraunsæis. Síðari tíma verk hans eins og Hershöfðinginn í völundarhúsi sínu (1989) og Frásögn af mannráni (1996) ganga þvert á þessa bókmenntastefnu, hvort á sinn hátt. En honum hefur gengið illa að taka gleraugu töfraraunsæisins af fólki. Svo illa eru þessi gleraugu áföst sjónum fólks að heil kynslóð rithöfunda álfunnar hefur gert uppreisn gegn áhrifavaldi hans, hin svokallaða crack-kynslóð og McOndistarnir. Þessir höfundar endurskírðu heimsþorp García Márquezar með nýrri stafsetningu, McOndo, og eiga þá við heim tölvuvæðingar og skyndibita.

García Márquez fékk Nóbelsverðlaunin árið 1982. Einhverju sinni sagði Nóbelskáldið að það versta sem gæti hent rithöfund, sem hefur enga löngun til að verða frægur, væri að gefa út skáldsögu sem selst eins og heitar lummur, þannig væri komið fyrir sér, hann forðaðist að verða sýningargripur, fyrirliti sjónvarpið, bókmenntaráðstefnur, fyrirlestra og gáfumennasamkundur. Hvað sem því líður hafa verk hans veitt mörgum ómælda gleði og innblástur sem nær langt út fyrir þröngan ramma bókmenntanna.

Gabriel García Márquez lést í Mexíkóborg 17. apríl sl. – á skírdag, rétt eins og landsmóðirin Úrsula Iguarán í Hundrað ára einsemd. Hann var 87 ára en ekki einhvers staðar milli 115 og 122 eins og landsmóðirin sem á sér fyrirmynd í ömmu hans. Þannig rann hann táknrænt saman við frásagnir ömmu sinnar á endadægri.

Kristín Guðrún Jónsdóttir, lektor í spænsku við Háskóla Íslands
Jón Thoroddsen, kennari við Laugalækjarskóla

 

Útgefin verk eftir García Márquez á íslensku

  • Hundrað ára einsemd, 1978 – þýð. Guðbergur Bergsson
  • Liðsforingjanum berst aldrei bréf, 1980 – þýð. Guðbergur Bergsson
  • Frásögn um margboðað morð, 1982 – þýð. Guðbergur Bergsson
  • Af  jarðarför Landsmóðurinnar gömlu, 1985 – þýð. Þorgeir Þorgeirsson
  • Ástin á tímum kólerunnar, 1986 – þýð. Guðbergur Bergsson
  • Saga af sæháki, sem rak tíu daga á fleka …, 1987 – þýð. Guðbergur Bergsson
  • Hershöfðinginn í völundarhúsi sínu, 1989 – þýð. Guðbergur Bergsson
  • Um ástina og annan fjára, 1995 – þýð. Guðbergur Bergsson
  • Frásögn af mannráni, 1997 – þýð. Tómas R. Einarsson
  • Minningar um döpru hórurnar mínar, 2006 – þýð. Kolbrún Sveinsdóttir
  • Nokkrar smásögur í tímaritum – þýð. Ingibjörg Haraldsdóttir, Stefán Sigurkarlsson

——

Greinin var fyrst birt í Fréttablaðinu: http://vefblod.visir.is/index.php?s=8067&p=171893

[/container]

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol