Frönsk svíta
, verk eftir hinn þekkta rithöfund Irène Némirovsky (1903-1942), var gefið út árið 2004 en er ritað á tíma seinni heimsstyrjaldarinnar. Vert er að geta merkilegrar sögu þessa handrits, en dóttir Irène hafði það í fórum sínum í um fimmtíu ár, án þess að líta á það. Ástæða þess var sú að móðir hennar lést í fangabúðum nasista og því treysti hún sér ekki til að lesa það sem hún taldi vera minnisbækur móður sinnar. Þegar hún skrifaði að lokum handritið upp, kom í ljós að hún hafði undir höndum síðasta verk móður sinnar, skrifað örstuttu áður en hún var handsömuð.

Verkið er óklárað handrit Irène, en hún hafði hugsað sér að skrifa þúsund blaðsíðna verk í fimm hlutum. Hún lifði til að skrifa fyrstu tvo hlutana, sem nefnast Júnístormur og Blíða. Það skín í gegn að bókin er hluti af stærra verki, ekki er skýrt frá niðurlögum allra persónanna og skilið við aðrar á endaslepptan hátt. Júnístormur líður örlítið fyrir það, lesandinn hefur þar meiri þörf fyrir að fylgja persónunum að endastöð. En í Blíðu kemur það ekki að mikilli sök, enda er það sérverk útaf fyrir sig.

Júnístormur fjallar um sundurleitan hóp Parísarbúa, flesta af efri stéttum, sem eiga það sameiginlegt að þurfa að flýja frá borginni vegna yfirvofandi hættu á loftárásum. Í Blíðu kynnumst við Lucile Angellier og tengdamóður hennar, þar eru lausleg tengsl á milli fyrri hluta bókarinnar og þess seinni. Lucile þarf að velja á milli tryggðar sinnar við fósturjörðina og ástar sinnar á þýskum liðsforingja.

Verkið er heimspekilegt og byggist á athugunum á mannlegu eðli, fremur en að vekja hughrif með því að lýsa hinum mestu skúrkum og hetjum stríðsins. Stíll höfundarins verður því enn mikilvægari en ella og er það sem ber verkið uppi í raun og veru.  Sem betur fer er stíll Irène afskaplega góður, hljómfagur og einbeittur. Hún veit alveg hvaða áhrif hún vill vekja og hvernig hún ætlar að fara að því. Hún dregur úr kaldranaleika marserandi hermanna og stríðstóla með fallegum náttúrulýsingum og í fyrri hluta bókarinnar skiptir birta afskaplega miklu máli, þar sem að höfundurinn leikur sér með liti og litbrigði.

Þó að stríðið og hörmungar þess séu í brennidepli er athyglin oft örlítið til hliðar við það, hún lýsir þá ekki ástandinu með ógeðfelldu myndmáli dauða og örvæntingar, heldur er áherslan nær alltaf á hið hversdagslega og vanmætti fólksins til að hafa áhrif á ástandið og sitt eigið líf. Lesandinn fær hvorki að fylgjast með áhrifum þungbærra frétta á persónurnar, né mikilli gleði þeirra. Okkur er ekki leyft að fylgjast með manndómsvíglu unglings í örmum eldri konu, né ástríkum endurfundum þeirra sem voru aðskildir í stríðinu. Höfundurinn beinir frekar sjónum sínum að hverdagslegum viðbrögðum við hinu hrollvekjandi stríðsástandi:

Það hafði enn verið skotið á þau með vélbyssum… loks var öskrað „Leggist! Kastið ykkur til jarðar“… Jeanne hugsaði óljóst með sér: „Ósköp hljótum við að vera fáránleg!“ Hún varð ekki hrædd… Hún fann hvernig bleikt, klukkulaga blóm straukst við varir hennar (bls. 72-3).

Irene Nemirovsky árið 1928, þá 25 ára. Hún dó í Auschwitz fjórtán árum síðar.

Hörmungarnar sem dynja á sögupersónunum eru eins miklar og í lífi söguritarans, því stefnir hún að áhrifameiri viðbrögðum með því að einblína á þá sem hafa það best, ekki verst. Eins og hún segir sjálf í dagbók sinni: „Ef ég vil gera eitthvað verulega krassandi gerist það ekki með því að lýsa vesöldinni heldur velsældinni við hliðina á henni.“ (bls. 372)

Vissulega dregur hún upp sterka andstöðu heldri borgara gegn þeim forréttindalausu, þar sem heldra fólk stendur frammi fyrir því að peningar þess og völd færa þeim ekki mat fremur öðrum, eða gistipláss, þar sem að það er ekkert slíkt að fá. En ofuráherslan á hið veraldlega og fáránleika þess að reyna að halda í verðmætin virkar, þegar líður á verkið, sem skiljanlegt haldreipi í eitthvað kunnuglegt, eitthvað óhagganlegt. Í fyrstu virkar til dæmis taugastríð rithöfundarins Corte vegna handritanna sinna yfirdrifið og fáránlegt, en þegar maður hugsar til þess að án viðlíka brjálsemi hefði Frönsk svíta aldrei komið fyrir augu almennings, breytist viðmót manns gagnvart því.

Það er til lítils að telja upp allar persónurnar og rekja sögu þeirra hér, þær eru margar og skiptast kaflarnir á sjónarhorni á milli þeirra, og tekst höfundi vel upp að gæða hvern hóp fyrir sig sínum eigin persónuleika. Þær eru þó flestar frekar óviðfelldar, og gegnsýrist lýsingin á þeim af hnyttni og kaldhæðnislegum tón. En allar ganga þær í gegnum aðstæður sem sýna þeirra rétta eðli, sumar persónurnar standast ekki háleitar hugmyndir um sitt eigið ágæti, á meðan aðrar læra og þroskast.

Stuttur kafli í Blíðu, þar sem að liðsforinginn og Lucile ræða hvort fórnir einstaklingsins fyrir samfélagið séu þess virði, dregur ágætlega saman tóninn í verkinu:

„Ég er að hugsa um það að mér finnst… að það ætti ekki að fórna einstaklingnum á þennan hátt.“ „Æ frú, þetta er meginvandi okkar tíma… því stríð er eina sameiginlega verkefnið.“… Hún hugsaði: „Einstaklingur eða samfélag?“… Guð minn góður, það er ekkert nýtt, þeir fundu ekkert upp. Þær tvær milljónir manna sem féllu í fyrri heimstyrjöldinni fórnuðu sér fyrir „hugsunarhátt býlfugnabúsins“! Þeir dóu… og tuttugu og fimm árum síðar… Hvílík blekking! Þvílíkt tilgangsleysi!“ (bls. 288-289).

Irène sýnir fram á að samfélagið er þrátt fyrir allt byggt upp af einstaklingum og þeir fórna sér ekki endilega fyrir náungann. Þegar kemur að því að velja á milli nauðstaddra nágranna eða síns eigins hags, verður hið síðarnefndra ávallt fyrir valinu. Því að venjulegt fólk sem stendur frammi fyrir hörmungum, veit ekki hvað verður um heimili sín, hvort að það fær að borða á morgun, hvenær næsta loftárás verður gerð, megnar einfaldlega ekki að bregðast með náungakærleik við hverri útréttri hönd.

Tónn verksins er sá að við eigum að líta fyrirlitlega á tilbeiðslu forréttindahópanna á veraldlegum gæðum en nútíminn hefur, með vaxandi neyslu- og einstaklingshyggju, blíðkað verkið aðeins og auðveldað millistéttarmanninum að setja sig í spor þeirra sem halda fast í sitt. Bókin geymir þó enn eitthvað af broddi sínum og spyr hvort veiti manni meiri lífsfyllingu: Ljúfar minningar með ástvinum eða allt heimsins postulín?

Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir,
meistaranemi í bókmenntafræði


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol