Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Áhorfendur í Eldborg. Mynd eftir Kristinn Ingvarsson.

Hvernig háskóli fagnaði 100 árum?

Hundrað ára afmælishátíð Háskólans á dögunum var flott, fjölbreytt og flæddi vel í hröðum og léttum takti. Það var ánægjulegt að sitja úti í sal og njóta þess sem fyrir augu og eyru bar. Dagskráin vakti ýmsar vangaveltur. Á leiðinni út velti ég fyrir mér spurningunni: Hvernig háskóli var það sem þarna fagnaði afmæli sínu?

Ungur og hefðalaus

Það fyrsta sem kom upp í hugann var að HÍ er ungur og hefðalaus háskóli. Hann býr ekki að neinni háskólamenningu eða táknum sem einkenna gamalgróna háskóla. Raunar gæti hvaða skóli sem er, jafnvel hvaða fyrirtæki sem er, haldið upp á 100 ára sögu sína með svipuðum hætti og gert var. Í gamalgrónum háskólum hefði brugðið fyrir kápum, rektorskeðjum og ýmsum öðrum táknum sem eiga rætur að rekja allt aftur til miðalda. Að þessu leyti var afmælishátíðin jafnvel með borgaralegra sniði en venjubundnar útskriftarathafnir.

Á þetta er ekki endilega bent í gagnrýnisskyni. Íslenskt samfélag er í mörgu tilliti ungt og hefðarlaust. Auðvitað er til fornfræg íslensk menning sem ekki skal vanmetin. Nú á dögum bendir samt margt til að okkur skorti ýmislegt sem einkennir menningarþjóðir, þar á meðal form og festu.

Í öllu falli kom Háskólinn fram á laugardaginn sem alþýðlegur þjóðskóli og það er ágætt.

Samfélagstengdur?

Í dagskránni á laugardaginn komu fram skýrar samfélagspólitískar vísanir. HÍ starfar í næsta nágrenni við Austurvöll, vettvang Búsáhaldabyltingarinnar, þar sem eldarnir brunnu, tunnur voru barðar og ráðherrum var vísað á dyr. En var Háskólinn þar einhvers staðar nærri? Tók hann þátt í atburðarásinni og hafði hann haldið uppi markvissri gagnrýni á veltiárunum fyrir Hrun?

Vissulega erum við mörg stolt af Gylfa þætti Magnússonar. Hann kom úr okkar röðum. En steig hann þrátt fyrir allt ekki út fyrir háskólasvæðið þegar hann gekk inn á vettvang þjóðmálanna? Hann axlaði fyrst og fremst persónulega ábyrð og stóð með henni. — En rís Háskólinn sem slíkur undir því að geta kallast félagspólitískt afl á byltingartímum? Tæpast.

Raungreinaskóli

Fyst og fremst var það þó raungreinaskóli sem fagnaði aldarafmæli sínu. Jú, fornleifafræði er greinilega stunduð við skólann en hún flokkast af sumum sem raunvísindi. Við skólann er greinilega líka fengist við handritafræði enda erfitt að sniðganga sagnaarfinn og handritin sjálf á varðveisluskrá UNESCO. Þá kom fram að lögð er stund á uppeldisfræði. Af dagskránni mátti loks ráða að lögfræði hefur verið kennd fyrr á tíð en ekki kom fram að svo sé enn í dag. Hugvísindi almennt og yfirleitt komu hins vegar lítið ef nokkuð við sögu.

Nú kann að vera að raunvísindi séu myndrænni en hugvísindi. Það er leiðigjarnt að horfa á fólk bogra yfir bókum. Hugmyndaríkur myndatökumaður hefði þó leyst þann vanda. Hér var fremur um ritstjórnarlapsus að ræða. Svo kann hefðarleysið sem drepið var á að framan auðvitað að valda því að hugvísindi hafi lent á blindum bletti. Þau eru vissulega um margt hefðbundnari en raunvísindin.

Kristín Ingólfsdóttir rektor. Mynd eftir Kristinn Ingvarsson.

Nú skiptir í sjálfu sér litlu hvort komið sé inn á alla þætti háskólastarfsins eða ekki í stuttri og snarpri yfirferð á borð við þá sem farin var í Eldborg. Alltaf verður að velja og hafna og eitthvað fellur í skuggann. Það er hins vegar áleitin spurning hvort hátíðardagskráin endurspegli ekki hversdaginn í Háskólanum nú um stundir. Hafa raunvísindin ekki sett sinn staðlaða og staðlandi svip á allt starf Háskólans í seinni tíð? Hvert eru viðmiðanirnar t.d. sóttar í gæða- og hvatakerfunum? Í hvaða farveg hefur birtingum á sviði hugvísinda verið stýrt á undangengnum áratugum?

Nú ættum við hugvísindafólk að spyrja okkur hvort þær breytingar sem orðið hafa á birtingu rannsóknarniðurstaðna í hugvísindum á undanförnum áratugum hafi virkað hvetjandi eða letjandi þegar um raunveruleg gæði er að ræða?


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol