Orð ársins 2022: Innrás        

Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Starkaður Barkarson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2022.

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur frá árinu 2018 valið orð ársins á grundvelli gagna sem stofnunin safnar um málnotkun árið um kring. Fjölbreyttum textum er stöðugt bætt við svokallaða Risamálheild en þar er nú gífurlegt magn texta, rúmlega 2,4 milljarðar lesmálsorða úr nútímamáli. Til að velja orð ársins er tíðni orða úr textum seinustu fjögurra ára sem finna má í Risamálheildinni skoðuð og borin saman við tíðni orða sem koma fyrir í þeim textum sem safnað hefur verið á nýliðnu ári. Þar sem einungis gögnum af vefmiðlum og úr Alþingisræðum síðasta árs hefur verið safnað var eingöngu athuguð tíðni orða úr þeim undirmálheildum Risamálheildarinnar til að samanburðurinn yrði marktækur. Kallaðir voru fram þrír tíðnilistar: Listi yfir ný orð árið 2022 sem engin eldri dæmi eru um í Risamálheildinni, listi yfir orð sem birtust tvöfalt oftar árið 2022 en nokkuð annað ár og listi yfir orð sem birtust oftar árið 2022 en samtals næstu fjögur ár á undan.

Þau orð sem rötuðu inn á tíðnilistana voru svo skoðuð og tíu orð valin sem uppfylltu einhver eða sem flest af eftirfarandi skilyrðum:

  • Orðið endurspeglar samtímann eða samfélagsumræðu.
               
  • Orðið hefur möguleika á að lifa áfram í daglegri notkun eða sem minnisvarði um atburði sem áttu sér stað á árinu.
               
  • Orðið er lýsandi fyrir málnotkun, annaðhvort almennt eða á tilteknu sviði.
               
  • Orðið er nýtt í málinu eða gamalt orð sem hefur fengið nýja merkingu.

Hér fyrir aftan er sagt frá þeim tíu orðum hverjum fyrir sig sem komu til greina sem orð ársins og skyld orð. Fyrst er fjallað um orðið innrás, en það varð fyrir valinu sem orð ársins 2022, og valið rökstutt. Í framhaldi af því er fjallað um önnur orð sem komu til greina.

Seinustu tvö ár tengdist orð ársins heimsfaraldri kórónuveirunnar: sóttkví árið 2020 og bólusetning árið 2021. Sú umræða sem hefur gnæft yfir allt annað seinasta ár tengist innrásinni í Úkraínu og ýmsum afleiddum vandamálum, bæði efnahagslegum og félagslegum. Á sama tíma skutu ýmis önnur málefni upp kollinum og í sumum tilvikum fann fólk sig knúið til að búa til ný orð til að lýsa nýjum eða lítt skoðuðum kimum veruleikans, eins og þegar kynþáttur og/eða húðlitur fólks hefur mögulega áhrif á samskipti lögreglunnar við það (kynþáttamörkun) eða þegar fólk er tælt inn í andlega hópa eða jafnvel ástarsambönd í nafni brenglaðs kærleika (kærleikskæfing).

Innrás (no. kvk.)

Þann 24. febrúar gerðu Rússar innrás í Úkraínu eftir vaxandi spennu mánuðina á undan. Þrátt fyrir að Pútín legði áherslu á að ekki væri um innrás að ræða, heldur sértæka hernaðaraðgerð, þá hafa flestir þeir sem ekki eru hliðhollir Rússum talað um innrás. Hér er að sjálfsögðu ekki um nýtt orð að ræða en því miður hefur það litað umræðu seinasta árs. Eitt og sér kemur orðið nær fjórum sinnum oftar fyrir á liðnu ári en árið á undan, ef skoðaðar eru valdar undirmálheildir Risamálheildarinnar. Einnig kemur orðið oft fyrir sem hluti annarra samsettra orða, eins og innrásarstríð, innrásaraðili, innrásaráætlun, innrásarher, innrásarlið og innrásarríki o.fl.

Það að stríðandi fylkingar heyi stríð um hugtakanotkun er ekkert nýtt enda getur verið mikill munur á merkingarblæ tveggja orða sem vísa til sama hlutar eða atburðar. Þannig má benda á orðapörin fóstureyðing og þungunarrof en síðarnefnda orðið, sem var innleitt með nýjum lögum 2019, hefur unnið á síðastliðin ár og var þrefalt algengara en fóstureyðing árið 2021 samkvæmt gögnum Risamálheildarinnar. Margir sem eru á móti þessu inngripi læknavísindanna kjósa hins vegar enn að tala um fóstureyðingu. Nýlegt dæmi er svo útspil dómsmálaráðherra sem kýs að tala um rafvarnarvopn í stað rafbyssu og vill með því leggja áherslu á varnargildi þessa tóls í stað þess að tengja það byssum í huga almennings. Þótt enn sé óljóst hversu lengi stríðið í Úkraínu muni standa yfir þá er ljóst að Pútín tapaði hugtakastríðinu strax á fyrstu vikum enda neita flestir að líta á aðgerðir Rússa sem annað en óvinveitta innrás í fullvalda ríki.

Erfitt er að sjá hvenær orðið innrás kemur fyrst inn í tungumálið. Það er ekki að finna í fornmálsorðabókinni (https://onp.ku.dk/) þótt þar sé að finna orðin árás og atrás. Né kemur orðið fyrir í eldri biblíuþýðingum og þar sem talað er um að „gera innrás“ í nýjustu þýðingu Biblíunnar er talað um að draga upp á, koma inn í eða brjótast inn í land í eldri þýðingum. Elsta dæmið um notkun orðsins á timarit.is er úr Skírni árið 1872 en þar er minnst á innrás sem Ítalinn Guiseppe Mazzini stóð fyrir með það fyrir augum að „reisa þjóðvald og þjóðarsamband á Ítalíu“. Seinni liður orðsins innrás er rás sem samkvæmt nútímaorðabók getur m.a. merkt ‘lítill skurður eða renna sem vatn rennur eftir’, eða ‘framvinda’. Gömul merking þess er hins vegar ‘hlaup’ enda eru orðin árás og áhlaup merkingarlega náskyld. Þessi merking hefur t.a.m. lifað í orðatiltækinu „að taka á rás“.

Neyðarbirgðir (no. kvk.)

Ofarlega á listanum yfir þau orð sem koma margfalt oftar fyrir en á undanfarandi árum tróna ýmis orð tengd Úkraínu og Rússlandi. Fyrir utan fjölda mannanafna (Selenskí, Pútín, Volodymyr o.s.frv.) og staðarheita (Kænugarður, Maríupól, Zaporizhzhia o.s.frv.) má nefna orð á borð við stríðsrekstur, herkvaðning, hergögn, gasleiðsla og innrásarher.

Sem betur fer hefur stríðið haft lítil áhrif hérlendis. Ísland nýtur þess að vera eyja úti á ballarhafi og að vera tiltölulega sjálfbært hvað varðar orkumál. Hins vegar hefur umræðan um fæðuöryggi landsins verið fyrirferðarmikil og einkum hefur orðið neyðarbirgðir verið mikið notað. Nokkuð bar á því í tengslum við COVID-19 en notkun orðsins hefur margfaldast í kjölfar stríðsins. Hér er að sjálfsögðu ekki um nýtt orð að ræða. Elsta dæmið af timarit.is er frá því í desember 1961 en þar var rætt um loftbrú Sameinuðu þjóðanna til Katanga-flóttamanna í Belgísku Kongó sem flutti matvæli frá neyðarbirgðastöðvum Sameinuðu þjóðanna í Leopoldville. Starfshópi, sem forsætisráðherra setti á laggirnar á síðasta ári, var falið að gera skýrslu um nauðsynlegar birgðir til að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum. Í skýrslu hópsins kom fram að engar reglur væru til um lágmarksbirgðir af matvælum, olíu eða öðrum aðföngum sem þarf til að halda matvælaframleiðslu gangandi. Skiljanlega treysta því ekki allir stjórnvöldum til að tryggja sér og sínum nauðsynlegar birgðir og hafa tekið til sinna ráða. Facebook-hópurinn „Prepparar á Íslandi“ telur ríflega fimm þúsund einstaklinga sem skiptast á ráðum um það hvernig best er að koma sér upp eigin neyðarbirgðum og vera þannig viðbúinn hvers kyns áföllum. Samkvæmt Risamálheildinni kom orðið preppari fyrst fram á samfélagsmiðlum árið 2012, birtist í grein um bestu kvikmyndir ársins 2019 í veftímaritinu Hugrás og svo í umfjöllun á vefmiðlum um fyrrnefndan Facebook-hóp árin 2021 og 2022. Preppari er tökuorð en enska orðið prepper (eða survivalist) á við um þá sem vilja vera vel undirbúnir fyrir neyðartilvik eins og náttúruhamfarir, borgarastríð og heimsfaraldur. Prepparar Íslands hafa fengið ærnar ástæður síðustu misserin til að koma sér upp góðum neyðarbirgðum: COVID-19, eldgos og nú stríðið í Úkraínu. Hvort orðið preppari eigi eftir að hljóta varanlegan sess í orðaforða Íslendinga á hins vegar eftir að koma í ljós og enn er notkun þess væntanlega nógu takmörkuð til að áhugasamir geti lagt til annað orð á nýyrðavef Árnastofnunar (https://nyyrdi.arnastofnun.is/).

Orkukreppa (no. kvk.)

Orkukreppa er eitt af þeim orðum sem mikið voru í umræðunni árið 2022. Orðið sjálft er gagnsætt og merkir ‘það þegar mikill skortur er á orku’.

Á timarit.is má sjá að þetta er ekki í fyrsta sinn sem orkukreppa hefur verið til umræðu. Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði mjög mikið á áttunda áratug síðustu aldar og leiddi það til mikilla verðlagshækkana. Mikið var fjallað um orkukreppu í fjölmiðlum á þessum tíma og hvernig unnt væri að leysa hana.

Á síðasta ári var einkum rætt um orkukreppu í Evrópu í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Vegna viðskiptaþvingana sem settar voru á Rússa vegna innrásarinnar var skrúfað fyrir flutning á gasi til Evrópu. Ríki í álfunni þurftu því að leita annarra leiða til að fullnægja orkuþörf sinni og spenna jókst á mörkuðum með jarðgas, kol, rafmagn og olíu. Framboð orku var ótryggt og hafði áhrif á efnahagsstarfsemi margra þjóða. Verð á gasi í Evr­ópu hækkaði til dæmis gífurlega og hafði mikil áhrif á fjárhag almennings og heimila.

Þótt íslenskur orkumarkaður sé að miklu leyti sjálfbær og ótengdur erlendum mörkuðum leiðir hækkandi orkuverð erlendis til hærra verðs á innfluttri vöru og þjónustu hérlendis. Enda þótt áhrif orkukreppunnar séu minni hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum sýna dæmi úr Risamálheildinni að orðið orkukreppa var mikið notað í fyrra.

Kærleikskæfing (no. kvk.)

Orðið kærleikskæfing virðist fyrst hafa komið fram á liðnu ári. Það var skráð á nýyrðavef Árnastofnunar í maí og er þar skilgreint sem „[s]amband þar sem gerandinn sýnir öfgakennda umhyggju, notar yfirdrifin jákvæð orð og orðasambönd, hrósar mikið, gefur dýrar gjafir, sýnir óeðlilega mikinn áhuga og setur viðfang sitt á stall. Þetta er gert til að byggja upp óverðskuldað traust svo það sé auðveldara að stýra þolandanum og komast upp með ofbeldi seinna meir.“

Orðið er þýðing á enska hugtakinu love bombing sem fyrst var notað á áttunda áratugnum í umræðu um trúarhreyfingar sem umvöfðu nýliða kærleika til að tæla þá inn í söfnuð sinn. Nýverið hefur hugtakið frekar verið notað til að lýsa ákveðnum sjúkleika innan náinna sambanda. Íslenska orðið kærleikskæfing birtist einmitt fyrst, um mitt seinasta ár, í tengslum við starf andlegs hóps með aðsetur við Esjurætur og hefur, að því er virðist, nær eingöngu verið notað í því samhengi í opinberri umræðu.

Umræða um ofbeldi í samböndum, jafnt andlegt sem líkamlegt, hefur aukist mjög á undanförnum árum. Kærleikskæfing er því síður en svo eina orðið sem skotið hefur upp kollinum í tengslum við þá umræðu. Annað orð er gaslýsing. Það er svokölluð tökuþýðing á enska orðinu gaslighting og er dæmi um það þegar gömlu orði í málinu er gefin ný merking. Í stað þess að orðið gas vísi til ‘lýsingu húsa og gatna með gasi’ á það við um tilraun ofbeldismanns til að sá sjálfsefa og ruglingi í huga fórnarlambs, yfirleitt í þeim tilgangi að ná völdum og stjórn yfir því með því að afbaka raunveruleikann og neyða það til að efast um eigin dómgreind og innsæi. Leikritið Gaslight eftir Patrick Hamilton, sem frumsýnt var 1938, fjallaði einmitt um ofbeldissamband af þessu tagi og þaðan er hugtakið fengið.

Annað dæmi er aukin notkun hugtaksins narsissismi og afleiddra hugtaka, eins og narsissisti og narsissískur. Notkun þess hefur aukist jafnt og þétt seinustu ár enda nátengd umfjöllun um gaslýsingu og kærleikskæfingu, hegðun sem oft er eignuð „nörsum“. Rétt eins og í tilfelli hins gríska og ægifagra Narsissusar þá einkennir narsissista óhófleg þörf fyrir athygli og aðdáun og vanhæfni til að sýna samkennd. Narsissismi er talinn til persónuleikaröskunar og hefur m.a. verið kallaður sjálfsupphafningar-persónuleikaröskun innan sálfræðinnar hér á landi. Það verður að teljast ólíklegt að það hugtak nái almennri útbreiðslu og að almenningur velji frekar fjögurra atkvæða narsissismann fram yfir þann sem þjáist af tólf atkvæða sjálfsupphafningar-persónuleikaröskun.

Kynþáttamörkun (no. kvk.)

Orðið kynþáttamörkun kom fyrst fram á nýliðnu ári og birtist alls 72 sinnum í þeim textum sem eru í Risamálheildinni. Ólíkt því sem oft er með nýyrði má á einfaldan hátt benda á uppruna orðsins því að 19. maí rituðu sex einstaklingar grein í Kjarnann þar sem þeir lögðu til að íslenska orðið kynþáttamörkun yrði notað fyrir enska hugtakið racial profiling. Töluverð umræða hafði verið um mál sextán ára drengs sem lögreglan hafði í tvígang afskipti af eftir ábendingar frá almenningi sem taldi að um strokufanga væri að ræða. Var drengurinn dökkur á hörund og með svipaða hárgreiðslu og umræddur strokufangi. Í umræðu um viðbrögð lögreglunnar var töluvert rætt um kynþáttamiðaða löggæslu sem þýðingu á racial profiling. Sexmenningarnir lögðu til í grein sinni að hugtakið kynþáttamörkun yrði notað í staðinn:

Við teljum að það nái merkingunni í profiling vel – það er verið að marka (e. profile) tiltekna einstaklinga eða hópa, skilgreina eiginleika og hegðun þeirra, gefa þeim tiltekið mark (e. profile). Hugtakið racial profiling má því þýða sem kynþáttamörkun. Á sama hátt má þýða criminal profiling sem afbrotamörkun, gender profiling sem kynjamörkun, age profiling sem aldursmörkun o.s.frv.

Fréttamiðlar voru fljótir að taka upp þetta nýja orð í stað kynþáttamiðaðrar löggæslu en hin orðin sem nefnd voru í greininni hafa ekki enn komist í almenna notkun. Orð sem enda á mörkun eru þó nokkur, þau algengustu takmörkun, afmörkun og stefnumörkun. Í þessu samhengi vekur athygli að árin 2019 og 2020 bar nokkuð á nýyrðinu vörumörkun fyrir enska orðið branding. Það virðist hins vegar lítið sem ekkert hafa verið notað seinustu tvö ár. Hér spilar kannski inn í að mismunandi orð hafa verið notuð, eins og auðkenning, ímyndarþróun, vörumerkjastjórnun eða einfaldlega mörkun, og hefur ekki náðst samhugur um eitt þeirra.

Það verður áhugavert að fylgjast með nýyrðinu kynþáttamörkun á komandi árum. Það að sex þekktir einstaklingar setjist niður og skrifi grein með það að sjónarmiði að koma nýju orði inn í umræðuna hefur án efa mikið að segja fyrir viðgang orðsins.

Hraðtíska (no. kvk.)

Orðið hraðtíska (enska: fast fashion) er nokkurra ára gamalt en í Risamálheildinni sést að notkun orðsins árið 2022 er meiri en nokkru sinni. Orðiðer notað yfir framleiðslu fatnaðar þar sem markmiðið er að framleiða sem mest af fatnaði á sem stystum tíma. Hraðtíska hefur verið gagnrýnd af ýmsum ástæðum. Hraðtíska er ósjálfbær og skaðar umhverfið. Neytendur kaupa hraðtískufatnað til að nota í skamman tíma og henda svo. Fatnaðurinn er oft framleiddur í löndum þar sem starfsfólk fær lág laun og vinnur við slæmar aðstæður. Þau fyrirtæki sem framleiða hraðtískufatnað hafa einnig verið sögð stela hugmyndum frá þeim fyrirtækjum sem leggja metnað í framsækna hönnun.

Hægtíska (enska: slow fashion) er andstaða hraðtísku. Með hægtísku er lögð áhersla á samfélagslega ábyrgð og að nota umhverfisvæn efni. Hægtíska gengur út á að kaupa færri og vandaðri flíkur sem endast lengur.

Vistmorð (no. hk.)

Árið 2022 var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að ríkisstjórnin legði það til við þing aðildarríkja Alþjóðlega sakamáladómstólsins að vistmorð yrði viðurkennt sem brot á alþjóðalögum. Vistmorð stendur fyrir enska orðið ecocide og er skilgreint sem ‘ólögmæt eða gerræðisleg athöfn sem framkvæmd er þótt vitað sé að athöfnin kunni að leiða til alvarlegra og annaðhvort víðtækra eða langvarandi umhverfisspjalla’. Dæmi um vistmorð er eyðing skóganna í Amazon, olíulekar og plastmengun.

Samkvæmt greinargerð sem fylgdi þingsályktunartillögunni kom hugtakið fyrst fram á sjónarsviðið í kjölfar Víetnamstríðsins og var fjallað um það á umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Stokkhólmi árið 1972. Það er þó ekki fyrr en um 40 árum síðar sem íslenska orðið vistmorð kemur fram en elsta dæmi sem fannst um það á timarit.is er frá 2012. Dæmum um orðið fjölgaði mikið í fyrra eftir að þingsályktunartillagan var lögð fram.

Fyrri liður orðsins, vist-, kemur einnig fyrir í samsetta orðinu vistfræði semkom fram upp úr 1970. Eitt elsta dæmi um það er í grein frá Félagi náttúrufræðinema í Tímanum 1971:

Ekkert íslenzkt orð í stað orðsins ökólógía hefur náð að festast í málinu, en stungið hefur verið upp á ýmsum orðum eins og lífkjarafræði, lífskiptafræði, vistfræði. Orðið ökólógía táknar fræðigreinina, sem fæst við samband lífvera og umhverfis.

Orðið vistfræði nær fljótt að festast í málinu og þar hefur án efa haft mikið að segja að á næstu árum á eftir koma út bækur þar sem orðið er fest í sessi, svo sem Líf og land – Um vistfræði Íslands  (1973) eftir Sturlu Friðriksson og Vistkreppa eða náttúruvernd (1974) eftir Hjörleif Guttormsson.

Íþróttaþvottur (no. kk.), sportþvottur (no. kk.) og íþróttaþvætti (no. hk.)

Orðin íþróttaþvottur, sportþvottur og íþróttaþvætti hafa öll verið notuð sem þýðingar á enska hugtakinu sportwashing sem merkir það þegar ríkisstjórnir, fyrirtæki eða aðrir aðilar nota íþróttir til að bæta ímynd sína og draga athygli almennings frá glæpum og mannréttindabrotum. Ýmis dæmi eru um slíkt en á árinu 2022 var hugtakið einkum notað í umræðunni um heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar þar sem mannréttindabrot eru algeng og illa farið með farandverkamenn. Mikið af þeim framkvæmdum, sem ráðist var í fyrir uppbyggingu mótsins, var unnið af erlendu vinnuafli við slæmar starfsaðstæður. Stjórnvöld í Katar voru gagnrýnd fyrir að nota heimsmeistaramótið til að beina athyglinni frá mannréttindabrotum sem þola illa dagsljósið.

Orðið íþróttaþvottur kemur seinna fram en sportþvottur og íþróttaþvætti en er núna algengasta orðið fyrir sportwashing. Orðið íþróttaþvottur er myndað hliðstætt við orðin grænþvottur (enska: greenwashing) sem er notað um það þegar fyrirtæki gefa ranglega til kynna að þau séu umhverfisvæn með ruglandi framsetningu eða blekkingum og bleikþvottur (enska: pinkwashing) sem er notað til að lýsa því hvernig þjóðríki og fyrirtæki nota hinsegin fólk og málefni þeirra til að skapa sér jákvæða ímynd.

Stýrivaxtahækkun (no. kvk.)

Það kemur sjálfsagt engum á óvart að rætt var 15 sinnum oftar um stýrivaxtahækkun en stýrivaxtalækkun á árinu, ef miðað er við Risamálheildina. Né heldur að leita þarf aftur til ársins 2008 til að finna hærri tíðni orðsins stýrivaxtahækkun.

Ef leitað er á timarit.is kemur orðið stýrivextir fyrst fyrir í apríl árið 1998 í grein í Morgunblaðinu. Þar var vísað til orða þáverandi Seðlabankastjóra, Birgis Ísleifs Gunnarssonar, sem fjallaði um ný stjórntæki Seðlabankans. Nefnir hann í því samhengi að bankinn hafi nýtt sér vaxtastýringu til að ná fram markmiðum sínum í peningamálum í rúm tíu ár. Stuttu síðar nefnir hann þetta stjórntæki bankans stýrivexti. Í ársskýrslu bankans frá því ári kemur orðið stýrivextir fyrir fimm sinnum, og er það öllum líkindum í fyrsta skipti sem það kemur fyrir á prenti. Notkun orðsins eykst svo jafnt og þétt næstu árin og er þegar orðinn tíður gestur í fréttum og Alþingisræðum þremur árum síðar.

Stýrivöxtum, eins og við þekkjum þá nú, var ekki almennilega beitt hér fyrr en undir aldamótin og er það skýringin á því hvers vegna orðið kemur ekki fram fyrr en þá. Áður beitti bankinn gengisfellingu í ríkari mæli. Hins vegar er áhugavert að Seðlabankinn sjálfur hefur í fleiri ár frekar notað hugtakið meginvextir um þá vexti sem Seðlabankinn notar í viðskiptum við lánastofnanir og ráða mestu um framvindu skammtímavaxta á markaði og þar með aðhaldsstigi peningastefnunnar. Sú hugtakanotkun hefur hægt og bítandi sótt á þótt notkun orðsins stýrivextir sé enn mun algengari. Sýnir það að þótt Seðlabankinn geti auðveldlega stýrt þeim vöxtum sem almenningur landsins þarf að sætta sig við, á hann erfiðara með að stýra málnotkun þjóðarinnar.

Kúlturbörn (no. hk.)

Í lok ársins 2022 var mikið rætt um kúlturbörn en það er nýtt orð í íslensku sem notað er um börn sem hafa notið góðs af fjölskyldutengslum sínum við að koma sér á framfæri. Á ensku er talað um nepo babies eða nepo kids og er fyrri liðurinn nepo stytting á nepotism sem merkir ‘frændhygli’. Orðið nepo babies fór á flug á netinu eftir að New York Magazine birti grein um að árið 2022 hefði verið árið sem afkvæmi stjarnanna yfirtóku Hollywood. Dakota Johnson, Maya Hawke, Zoë Kravitz og fleiri voru tekin sem dæmi um einstaklinga sem hefðu náð frama vegna frægðar og stöðu foreldra sinna.

Umræða um þetta málefni hófst í desember á Íslandi og fyrir vikið er orðið ekki enn að finna í gögnum Risamálheildarinnar. Rithöfundarnir Berglind Ósk Bergsdóttir og Auður Jónsdóttir tókust þá á um frændhygli og klíkuskap en Berglind Ósk gagnrýndi bókablað Stundarinnar, sem Auður ritstýrði,fyrir það hve svokölluð kúlturbörn hefðu verið áberandi við gerð og í umfjöllun blaðsins. Með orðinu kúlturbörn átti hún við þá sem hafa alist upp í „meðfæddu menningarauðmagni“ og fá auðveldlega tilnefningar til styrkja og verðlauna og útgáfutækifæri. Þeir sem ekki koma af menningar- og listafólki standa hins vegar fyrir utan klíkuna og fá ekki sömu tækifæri. Kúltúrbörnin geri sér ekki grein fyrir forréttindunum sem þau fæðast inn í, s.s. að fá leiðsögn frá einhverjum sem þekkir geirann og hefur réttu tengslin. Það væri mun erfiðara fyrir þá sem koma úr verkalýðsstétt að komast að.

Í umræðum sem spunnust á netinu um deilu rithöfundanna hefur verið bent á að réttara væri að tala um frændhyglisbörn sem væri bein þýðing úr nepo babies eða klíkukrakka. Ýmsum þykir umræðan ósanngjörn og niðrandi þar sem jafnvel er gefið í skyn að hin svokölluðu kúlturbörn hafi ekki hæfileika og hafi eingöngu náð frama vegna foreldra sinna.

Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Starkaður Barkarson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun.

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

terbaru pola scatter x500 gates of olympus jam hoki zeus legit

auto sultan sweet bonanza multiplier x100 modal receh maxwin

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

prediksi el clasico real madrid vs barcelona taktik pesta gol

trik pola bunga liar mahjong ways 2 surabaya

bukti pola petir ungu starlight princess 1000 jackpot

rahasia tiga simbol emas gold bonanza modal kecil

gates of olympus anti buntung pola 15 spin cepat

jam gacor wild west gold palembang trik

wild emas mahjong black scatter analisis jackpot

pola scatter kombo mahjong ways 3 jaminan wd

pola lonceng emas queen of bounty taruhan receh

analisis jam hoki aztec gems deluxe bocoran

trik naikkan bet bertahap sweet bonanza perkalian x500

strategi beli fitur great rhino modal minim

analisis pola simbol merah dewa petir x1000

trik rahasia scatter hijau mahjong ways fenomena

analisa akurat rtp raja kerbau pola putaran maut

bongkar pola hoki petir merah zeus 1000

strategi pola 4 baris wild emas mahjong ways 3

pengali x250 pyramid bonanza sopir taksi kaya mendadak

analisis waktu emas the dog house megaways taruhan minimalis

strategi naikkan persentase kemenangan lucky neko anti boncos

rahasia pola bet kecil starlight princess strategi sultan

petir biru x500 gates of olympus waktu hoki anti rugi

modal minimal untung maksimal bounty gold

bocoran rtp malam ini buffalo king paling untung

bongkar pola rahasia wild bandito simbol wild liar

pola kombo liar wild west gold bet kecil

analisis waktu hoki bet receh gerbang olympus x1000

trik jitu mahjong ways pola scatter hitam anti rugi

pola multiplier sweet bonanza hadiah milyar viral

analisis jackpot gates of olympus 1000 trik spin manual

pola ikan hoki scatter hijau koi gate ibu rumah tangga kaya sekejap

rahasia anti buntung rtp live sweet bonanza trik bet kecil mega jackpot

analisis pola habanero anti rungkad tukang kebun raup ratusan juta

perkalian 1000 pegawai negeri gates of olympus trik buy spin cerdas

jebol jackpot pola scatter hitam mahjong ways 3 kemenangan 480 juta

tercepat wd strategi anti gagal mahjong ways 2 wild emas maxwin 300 juta

bocoran jam gacor starlight princess akurat perkalian bintang 500

pola 3 baris wild emas gold bonanza tukang sayur gondol 250 juta

taktik pola petir biru gates of olympus modal receh untung ribuan kali

pola scatter kombo hoki mahjong ways 2 jackpot 550 juta otomatis

strategi putaran maut 9 jitu scatter emas koi gate nembak berkali kali

rekaman jackpot terbesar sweet bonanza permen merah 100 pecah 750 juta

jam hoki gold bonanza pemain bali kantongi 999 juta wild emas ajaib

pola 7 baris wild biru mahjong ways 3 pemuda desa raup 950 juta

kemenangan spektakuler gates of olympus 1000 1 2 miliar petir hitam

pola ikan emas koi gate gacor strategi bet minimalis 350 juta

analisis kemenangan puncak starlight princess 1 miliar trik spin turbo

jam gacor wild west gold karyawan toko kantongi 600 juta putaran santai

analisis pola keberuntungan dewi fortuna 500 pebisnis bawa pulang 788 juta

kunci maxwin pola naga emas mahjong ways 1 spin lambat wild komplit

fenomena wild permata aztec viral trik jitu raih hadiah 500

analisa rtp live gatot kaca pola spin manual anti rugi

modal receh jadi bos bongkar trik buy scatter wild west gold cuan puluhan juta

rahasia pola rtp mahjong ways 3 belum bocor multiplier 300 beruntun

petir hitam 1000 meledak waktu hoki gates of olympus jam gacor akurat

pola batu petir olympus jackpot 1 5 miliar

jam hoki starlight princess cuan x500

pola lonceng emas mahjong ways 2 jackpot

strategi anti rungkad naga emas liar beli putaran

pola segitiga permata aztec modal receh

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

trik gol real betis hancurkan atletico madrid pemain kantongi 999 juta

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

spin manual vs auto spin efek jackpot mahjong

peta lokasi wild mahjong ways anti boncos

pelajar drop out mahjong ways dana kuliah

pola turbo spin mahjong ways mirip resep rahasia

analisa kualitas server mahjong peluang maxwin

filosofi mahjong ways pelajaran ambil risiko bisnis

panduan anti kalah reset modal mahjong ways

trik pancingan multiplier emas mahjong free spin

petani sukses mahjong ways penghasilan sampingan 180 juta

membaca ritme jarak buy spin strategi cooldown mahjong

Hat-trick Gelandang Bayangan Manchester United menegaskan dominasi tim asuhan Ten Hag, tampil konsisten layaknya pola spin stabil di dunia permainan digital modern. Drama Villa Park menghadirkan kejutan besar, ketika Ollie Watkins menjadi mimpi buruk Erling Haaland seperti pola scatter tak terduga yang muncul di waktu krusial. Tottenham Tanpa Ampun lewat duet Richarlison dan Son Heung-Min, mengingatkan kita pada kecepatan spin turbo yang tak memberi ruang lawan. Gabriel Jesus Menyelamatkan Arsenal dengan satu peluang berharga — mirip satu spin keberuntungan yang menentukan hasil besar di penghujung permainan. Brentford Bikin Kejutan Lagi kala Wissa dan Mbeumo tampil tajam, mencerminkan pola wild beruntun yang membalikkan keadaan. El Clásico Gacor jadi bukti Real Madrid masih punya pola kemenangan seperti scatter hitam yang muncul berturut-turut. Spin Turbo Liga Inggris memperlihatkan performa Villa, MU, dan Brentford yang serempak meraih hasil maksimal dengan gaya spin cepat presisi. Pola Serangan Spin Cepat jadi kunci sukses Tottenham dan Villarreal dalam meraih kemenangan penuh waktu. Bonus Round Maut antara Brentford vs Liverpool menghadirkan lima gol spektakuler, sementara MU tampil efisien layaknya pola bonus aktif. Payline Semakin Hot menggambarkan kemenangan tipis Arsenal dan Villa yang datang di detik akhir seperti scatter terakhir penentu hasil. Marcus Rashford Kembali Gacor membawa Manchester United ke jalur kemenangan, tampil konsisten layaknya pola spin berirama di dunia permainan digital. Unai Emery Tertawa Puas usai Aston Villa kembali buktikan kekuatan di kandang, seperti pola scatter tersembunyi yang muncul di waktu tak terduga. Real Madrid Balas Dendam berkat kombinasi Bellingham dan Vinícius Jr, menjalankan ritme seperti pola spin presisi dalam permainan penuh strategi. Mbappé vs Lewandowski jadi duel dua bintang besar yang membakar El Clásico, menggambarkan benturan dua scatter premium di layar kemenangan. Arda Guler Curi Perhatian dengan peran brilian di laga Madrid kontra Barça, ibarat menemukan wild tersembunyi dalam permainan slot berstrategi tinggi. Gacor atau Boncos jadi refleksi performa tim besar; City tersandung, Madrid tetap solid seperti pemain yang paham kapan berhenti spin tinggi. Free Spin Gol menggambarkan keberuntungan Tottenham dan Celta Vigo yang memanfaatkan setiap peluang seperti bonus free spin di akhir sesi. Hasil Liga Akhir Pekan menghadirkan drama tiga poin, serasa berburu scatter hitam di permainan penuh ketegangan. Bagaikan Pola Mahjong Ways jadi analogi sempurna untuk kemenangan Brentford dan Villarreal yang tampil spin turbo konsisten. Hat-trick Gelandang Bayangan mengingatkan bagaimana Manchester United bermain dengan pola RTP presisi seperti spin kemenangan terencana. Aksi Pedri Tak Cukup jadi kisah pahit bagi Barcelona, kalah lagi dari Madrid layaknya pemain kehilangan pola spin terakhir di ujung permainan. Villarreal Bangkit berkat dua gol Gerard Moreno, membungkam Valencia dengan ritme serangan seperti spin stabil yang terus berpihak pada pemain sabar. Celta Vigo Bikin Gila Publik setelah Aspas mencetak gol menit akhir, simbol dari scatter kemenangan yang muncul di waktu tak terduga. Gol Aspas di Menit 90+2 menegaskan semangat juang Celta Vigo, seperti pemain yang menemukan wild terakhir untuk menutup sesi permainan dengan gemilang. Real Madrid Comeback Elegan di tangan Bellingham, menunjukkan ketenangan ala pemain slot yang membaca pola scatter beruntun dengan akurat. Drama Villa Park memperlihatkan ketangguhan Ollie Watkins menjebol pertahanan City, seolah memecah RTP tersembunyi di saat genting. Tottenham Tanpa Ampun lewat Richarlison, pesta gol 3-0 atas Everton seperti memicu scatter beruntun di layar kemenangan. Gabriel Jesus Selamatkan Arsenal lewat satu peluang emas, ibarat satu spin presisi yang mengubah nasib di detik terakhir permainan. Brentford Kejutkan Liverpool dengan aksi Wissa dan Mbeumo, menciptakan momentum gacor yang sulit ditebak di antara dua sistem permainan. Tottenham Nyalain Spin Turbo saat Richarlison dan Son Heung-Min tembus pertahanan Everton, layaknya spin turbo yang berpihak penuh pada pemain berani. Liverpool Kehilangan Fokus saat lini belakang rapuh diterpa tekanan Brentford, seolah kehilangan pola spin bertahan di fase akhir pertandingan. Gaya Tottenham Postecoglou kian melejit; Richarlison tampil tajam bak pemain yang menemukan pola scatter stabil di setiap peluang. Aston Villa Tak Main-Main saat Watkins dan Douglas Luiz tampil efektif, jalankan strategi seperti spin terukur yang berbuah jackpot kemenangan. Manchester United Temukan Ritme berkat duet Rashford-Fernandes yang sinkron seperti spin sinkronisasi dalam mesin kemenangan. Arsenal Tipis Tapi Pasti ketika Arteta menjaga ritme permainan, memanfaatkan peluang tunggal layaknya satu spin keberuntungan yang menentukan hasil. Arsenal Menang Tipis dengan pola permainan stabil, menyerupai spin manual yang sabar hingga wild beruntun muncul di detik akhir. Aston Villa Aktifkan Scatter Hitam lewat Watkins yang mengguncang City, seolah membuka mode RTP tinggi di tengah tekanan besar. Brentford Patahkan Pola Liverpool dengan permainan cepat ala turbo spin Wissa dan Mbeumo yang membuat pertahanan The Reds panik. Manchester United Mode Auto Spin menampilkan Rashford dan Fernandes yang menyerang tanpa jeda, seperti auto spin yang tak berhenti hingga hasil keluar. El Clásico Penuh Wild menghadirkan Bellingham dan Vinícius Jr yang membongkar pertahanan Barcelona, bak wild pattern muncul di spin terakhir. Madrid Menang, Barcelona Goyang menggambarkan ketegangan El Clásico, ketika Xavi harus mencari pola kemenangan baru setelah kehilangan momentum di Bernabéu. Haaland Macet Total di Villa Park membuat Guardiola mengakui ada masalah di lini depan, ibarat scatter gagal aktif di tengah pola sempurna. Richarlison Cetak Gol Spesial di Goodison Park, membawa Tottenham ke puncak momentum seperti spin beruntun yang terus menghasilkan nilai. Vinícius Jr Berulah Lagi dengan selebrasi kontroversial, namun tetap menjadi simbol wild bebas yang tak bisa dikendalikan pertahanan Barcelona. Liverpool Masih Rapuh Tanpa Salah setelah Brentford membongkar lini belakang mereka, menyoroti lemahnya pola bertahan dalam permainan tinggi tekanan. Celta Vigo Comeback Edan berkat gol Aspas di menit akhir, menciptakan scatter tanpa henti yang ubah hasil laga jadi kemenangan mendebarkan. Gerard Moreno Nyalain Turbo Mode saat Villarreal tekan Valencia, bermain cepat dan konsisten seperti wild tiap spin dalam permainan terukur. Tottenham Tampil Disiplin lewat Richarlison yang menjalankan pola permainan presisi, bak pemain mengatur spin ritmis dengan sabar. Arsenal Menang dengan Efisiensi berkat gol tunggal Gabriel Jesus, mencerminkan satu spin tepat yang mengunci hasil pertandingan. Aston Villa Cerminkan Strategi Wild Tersembunyi di bawah arahan Emery, menumbangkan City dengan pola tersembunyi yang tak terbaca. Celta Vigo Tegas Banget menunjukkan mental juara sejati, Osasuna sempat unggul tapi Aspas balikkan keadaan dengan pola spin berani di menit akhir. Villarreal Menang Taktis berkat performa matang Gerard Moreno, yang kembali tajam seperti menemukan wild pattern setelah masa cedera panjang. MU Menari di Old Trafford lewat aksi Rashford yang tampil gemilang, layaknya spin sempurna yang jatuh di garis kemenangan. Ancelotti Senyum Lebar setelah Madrid kalahkan Barça dengan kelas, menjaga mental tim seperti pemain yang tahu kapan hentikan auto spin. Premier League Mendidih saat Aston Villa, Brentford, dan Tottenham jadi pencuri sorotan, seolah tiga scatter aktif di satu layar kemenangan. Brentford dan Liverpool sajikan duel penuh tekanan, tapi pola serangan cepat tuan rumah jadi wild card penentu kemenangan akhir. Manchester United Bangkit dengan pola serangan terstruktur; Rashford dan Fernandes jalankan spin ritmis yang mematikan pertahanan lawan. El Clásico di Bernabéu memperlihatkan Real Madrid dengan stabilitas mental tinggi, sementara Bellingham jadi simbol pola konsisten di tengah tekanan. Celta Vigo Tekanan Akhir menjadi bukti bahwa scatter momentum bisa muncul dari ketekunan dan keyakinan sampai peluit terakhir. Villarreal Menang Taktis di Mestalla lewat strategi seimbang Gerard Moreno, menampilkan spin terukur antara serangan cepat dan efisiensi. Pesilat Mojokerto Raih 78 Juta dari God of Fortune CQ9
Magic Lamp Spade Gaming Raih 190 Juta dalam Semalam
Justice League Playtech Fitur Hidden Combo dan Mode Heroic Bonus
Playboy Gold Microgaming dan Konsep Probabilitas Pemain Rasional
Moon Princess 1000 Playn Go Sistem Multiplier Dinamis
Pekerja Bengkel Surabaya Menang 62 Juta dari Hot Hot Fruit Habanero
Mahasiswa Yogyakarta Uji Keberanian di Zeus Howling Thunder CQ9
Tukang Ojek Jakarta God of Fortune CQ9 Bayar Utang Pinjol
Kunci Rahasia Magic Lamp Spade Gaming Menang 77 Juta
Analisis Ritme Liar Wild Safari Joker Gaming dan Simbol Singa Emas Kenapa The Dog House Megaways Pragmatic Play Tiba Tiba Viral Lagi Kisah Ibu Rumah Tangga di Bekasi Mengguncang RTP
Psikologi Warna di Candy Bonanza PG Soft Benarkah Kombinasi Merah dan Kuning Pemicu Cluster Win Terbesar
Mitos vs Fakta Justice League Playtech Karyawan IT di Bandung Bukukan Kemenangan 122 5 Juta di Tengah Jam Kerja
Trik Skip Intro di Playboy Gold Microgaming Pegawai Bank di Medan Raih 88 Juta Saat Server Ganti Jam
Moon Princess 1000 Cetak Sejarah Baru Mahasiswa di Surabaya Tembus 95 Juta Berkat Ritual Ganti Jaringan 4G
Pola Triple Hot Hot Hot Fruit Habanero Eksperimen Penjaga Warung di Bogor Berakhir 112 Juta Tanpa Turbo Mode
Apakah Zeus Howling Thunder CQ9 Punya Jam Terlarang Pengakuan Streamer Tentang Waktu Delay Terbaik
5 Pola Efisien Bermain Wild Safari Joker Gaming agar Spin Tetap Konsisten Tanpa Harus Over Budget
The Dog House Megaways Pragmatic Play Strategi Ritme Pola Spin dan Momentum Waktu yang Tepat Bisa Bikin Wild Jatuh Beruntun
Candy Bonanza PG Soft Sembunyikan Mekanik Rahasia Analisis Pola Scatter yang Ternyata Bisa Diatur dengan Timing