Hugvarp ræddi við Þóri Jónsson Hraundal, lektor í arabísku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, um orð af arabískum uppruna sem finna má í íslensku og öðrum Evrópumálum.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér að neðan en einnig er hægt að gerast áskrifandi að hlaðvarpsþáttum Hugvísindasviðs á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.
[fblike]
Deila