Íslenski dansflokkurinn og árið 2017

[cs_text]Árið 2017 var ár Ernu Ómarsdóttur listræns stjórnanda Íslenska dansflokksins. Tvær stórar frumsýningar voru á árinu þar sem höfundaverk hennar voru í forgrunni.

Fórn

Sú fyrri var danshátíðin Fórn sem haldin var í Borgarleikhúsinu í mars. Aðeins var um 5 sýningar að ræða hér á landi en síðan hefur flokkurinn gert víðreist með hátíðina og sýnt í Utrecht Hollandi, Harstad Noregi, London, Dusseldorf Þýskalandi og Kortrijk Belgíu. Sýningin Fórn var sett upp sem hátíð sem tók yfir allt Borgarleikhúsið þessa kvöldstund. Til viðbótar við dansverkin Shrine og No tomorrow sem boðið var upp á á stóra sviðinu þá var hatursjóga í boði á litla sviðinu. Stuttmyndin Dies Irae eftir Gabríelu Friðriksdóttir myndlistamann á nýja sviðinu. Öskurboxið þeirra Ernu og Valda var til staðar fyrir fólk í framsalnum auk þess sem komið hafði verið upp nokkrum sölubásum á einskonar markaðstorgi. Kvöldið endaði svo á frumsýningu á kvikmyndinni og innsetningunni Union of the North á stóra sviðinu.

Mynd: Jónatan Grétarsson

Kvöldið byrjaði með verkinu Shrine eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson sem bar höfundum sínum sterk merki. Það kom í sjálfu sér ekkert nýtt fram í verkinu hreyfingar, öskrin, sönglið, húmorinn allt var eins og við var að búast. Að sama skapi leyndi handbragðið sér ekki. Hér var um vandað verk að ræða sem skildi eftir sterkar myndir í huganum. En þó að verkið væri áferðarfallegt og vel gert þá vantaði það einhvern neista til að það næði alveg til hjartans. Svart var áberandi í búningum og sviðsmynd. Eins og dansinn sjálfur þá var öll ytri umgjörð vel gerð en náði ekki að heilla. Það gerði aftur á móti lýsing Björns Bergsteins Guðmundssonar, hún var listaverk út af fyrir sig og gaf verkinu þá áferð sem þurfti til að vekja áhuga áhorfandans. Það sem var áhugavert að sjá í þessu verki var hvað dansararnir höfðu mikið vald á líkamstjáningunni sem notuð var en hún bar öll merki líkamstjáningar Ernu sjálfrar. Fyrir nokkrum árum þegar Erna var fyrst að setja upp verk fyrir Íslenska dansflokkinn voru dansararnir greinilega ekki undirbúnir undir að takast á við hennar stíl. Þetta hefur alveg breyst.

Shrine. Mynd: Jónatan Grétarsson

Verk Margrétar Bjarnadóttur og Ragnars Kjartanssonar No tomorrow var gimsteinn kvöldsins. Einfalt en samt svo heillandi. Í viðtali við höfund tónlistarinnar var talað um að með því að hafa gítarleikarana á hreyfingu myndaðist þrívíður hljómur en fyrir mig var þetta hreyfing í fylgd tónlistar. Verkið var kallað ballettverk eitthvað sem varla sést lengur í umfjöllun um dans hér á Íslandi. Í flestra huga vísar ballett til stórra verka með mörgum dönsurum þar sem táskórnir eru í aðalhlutverki. Í þessu verki eru engir táskór og allar hreyfingar bundnar þeirri staðreynd að dansararnir allir kvenkyns spiluðu á gítar allan tímann. Það var aftur á móti ýmislegt í uppbyggingu verksins og framsetningu á sviðinu sem minnti á klassískt ballett verk. Til dæmis var samhverfa og beinar línur áberandi í danssmíðinni og dansararnir færðust til sem ein heild. Það var í sjálfu sér engin vá upplifun í verkinu, vá hvernig er þetta hægt, heldur frekar seiðandi framvinda sem leið áfram hægt og yfirvegað og gaf aldrei færi á að maður liti undan eða léti hugann reika eitthvað annað. Reyndar voru kaflaskil í verkinu þar sem salurinn brast í klapp og undirrituð hugsaði, hvernig ætla þau að ná sér aftur á strik en svo var maður strax aftur fastur í heljargreipum verksins og fylgdist með hverju smáatriði sem fram fór þar til yfir lauk. – Lýsingin var ekki eins afgerandi í þessu verki eins og í verkinu á undan en samt mjög vel gerð. Búningarnir voru hversdagslegur klæðnaður og sviðsmyndin engin. Það var því fyrst of fremst frammistaða dansaranna og dansköpunin sjálf, samsett af tónum og hreyfingum sem sköpuðu töfra verksins.

No tomorrow. Mynd: Jónatan Grétarsson

Dansmyndin Union of the North eftir Matthew Barney, Ernu Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson var lokaverkið á stóra sviðinu. Myndin sem var 80 mínútur sýnir gæsun og steggjun útfrá sjónarhóli þess að um helgiathöfn sé að ræða og síðan einingu parsins í lokin. Myndin er tekin inn í kringlunni og er blandað saman í eina mynd hversdagsleika afgreiðslufólks í Kringlunni sem andstæða við gæsun og steggjun sem fram fór á sama stað. Á meðan vinnan við afgreiðslu lét sín hefðbundnu lögmálum fór gæsunin og steggjunin sífellt lengra út fyrir hefðbundna hegðun fólks þar til ferlið endaði á hjónavígslunni sjálfri, helgiathöfninni sem allt stefndi að. Áhorfendur fá að fylgjast með bæði steggjunni og gæsunni samtímis með samhliða römmum á tjaldinu. Inn á milli komu svo senur í einni mynd þar sem þeir sem að gæsuninni og steggjunni eru eitthvað að bralla. Efni myndarinnar er subbulegt og líkamleg alveg í anda Ernu og var nekt áberandi í myndinni. En þó að nektin spilaði stórt hlutverk í uppfærslunni þá var hún aldrei klúr, eitthvað sem er sjaldgæft þegar nekt í íslensku verkum er annars vegar. Viðfangsefni myndarinnar var áhugavert og útfærslan skemmtileg. Myndina hefði samt mátt beitla betur með sterkari listrænni útfærslu þannig að framvindan væri markvissari og skýrari. Það háði reyndar líka myndinni að mati undirritaðar að hún var sýnd sem endirinn á dagskrá sem var þá þegar orðin nógu löng. Myndin stakk einnig á margan hátt í stúf við annað sem var í gangi á stóra sviðinu og á hátíðinni sem heild. Eftir að hafa verið þátttakandi í lifandi viðburðum bæði frammi í forsal og horfa á dansverk á sviðinu þá var það að setjast í „bíó“ til að horfa á langa mynd anti klimax. (Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um tilraunakvikmyndina Union of the North (2017) hér í Hugrás)

Stuttmynd Gabríelu Friðriksdóttur Dies Irae var heillandi listræn stuttmynd í svarthvítu þar sem hugmyndin, útfærslan, kvikmyndatakan og klippingin voru skýr og falleg. Í myndinni var leikið sér með tengsl líkama og umhverfisins. Líkamar tveggja dansara voru eitt með umhverfinu þar sem þeir hurfu og birtust. Erna og Valdi ljáðu myndinni mannleg hold. Þau saman eru ótrúlega falleg eining og það er magnað að sjá hvernig Valdimar fylgir og styður við hreyfitjáningu Ernu. Þegar þau vinna saman virka hann eins og magnari á það sem hún gerir. Tónlistin studdi vel við það sem var á skjánum en þar verð ég einfaldlega að játa að athyglin mín beinist alltaf fyrst og fremst að hreyfingunni það er hún sem fangar athygli mína. Öll úrfærsla í myndinni var frábærlega flott. Verkið sem var sýnt í hléunum var 15 mínútur en það hefði svo gjarnan mátt horfa á það aftur og jafnvel aftur. Ólíkt Union of the North þá hafði Dies Irae sömu áhrif á áhorfandann og dansverk á sviði. Stemmningin í myndinn greip mann og maður fann fyrir því sem var að gerast í myndinni en horfði ekki bara á það sem fram fór á skjánum.

Úr Dies Irae. Mynd: Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir

Fórn stóðu undir nafni sem hátíð. Þessi fjölbreytta umgjörð var að mínu mati frábær en hún fékk ekki að njóta sín sem skildi vegna þess að það þurfti að halda áfram með dagskrána á stórasviðinu. Dansverkin tvö hefðu verið næg dagskrá fyrir stóra sviðið svo að áhorfendur hefðu örugglega tíma til að sjá stuttmyndina og líka að prufa eins og hatursjógað og öskurklefann. Það var líka upplifun út af fyrir sig að rölta um á milli sölubásanna og hlusta á mismunandi atriði sem boðið var upp á upphækkunum þarna frammi. Upplifun sem hefði mátt fá meira pláss. Eins og fram kemur í kynningarefni sýningarinnar þá er Fórn viðamesta sýning sem Íslenski dansflokkurinn hefur lagt í bæði hvað varðar pláss því sýningin leggur undir sig alla sali Borgarleikhússins og líka að þar er telft saman listformum eins og dansi, kvikmyndun, myndlist, leiklist og tónlist. Samspil listformanna gekk fallega upp enda ljóst að allir þeir sem að sýningunni standa eru verulega flottir listamenn á sínu sviði. Þau þrjú af verkum kvöldsins, Shrine, Union of the North og Dies Irae þar sem Erna og Valdi voru í aðalhlutverkum annað hvort sem höfundar og eða sýnendur sköpuðu rauðan þráð kvöldsins. Þessi verk tengdust á áhugaverðann hátt í gegnum búninga, hreyfingar og leikmuni og vísuðu þannig í hvert annað. No tomorrow var aftur á móti allt öðruvísi og skapaði algjört en skemmtilegt uppbrot í það flæði. Fórn var flott og eftirminnileg sýning þrátt fyrir vankanta í tímastjórnun og listrænum frágangi.

Norður og niður

Seinni frumsýning Íslenska dansflokksins var á listahátíðinni Norður og niður sem haldin var í Hörpunni af hljómsveitinni Sigurrós á milli jóla og nýárs 2017. Grunnurinn að hátíðinni voru þrír Sigurrósar tónleikar í Eldborginni en að auki mátti finna ótal tónlistar viðburði um allt hús, myndlist og dans.

Stemmningin í Hörpunni var lágstemmd en góð. Í öllum hornum byggingarinnar mátti finna tónlistarviðburði en einnig mátti finna myndlistarverk víðs vegar um húsið og í einu horninu hafði Íslenski dansflokkurinn hreiðrað um sig dagana 29. og 30. desember 2017 og bauð upp á tvö dansverk báða dagana. Á þessari annarri frumsýningu dansflokksins árið 2017 var annars vegar boðið upp á verk eftir Ernu Ómarsdóttur listrænan stjórnanda ÍD og Valdimar Jóhannsson tónlistarmann en hins vegar upp á verk eftir danshöfundinn Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts. Dansverkin fléttuðust vel inn í dagskrá listahátíðarinnar því í þeim báðum var dansinn saminn við tónlist sem boðið var upp á hátíðinni.

Erna samdi sitt verk Myrkrið faðmað við nýja tónlist Sigurrósar. Hún talar um að tónlistin hafi verið sterkur innblástur að danssköpuninni því upphaf vinnuferilsins hafi verið að dansararnir spunnu við tónlistin og léku sér þar með eldra hreyfiefni og rödd. Í lokagerð verksins mátti greinilega sjá þetta þétta samband á milli þessara tveggja listforma, dansararnir riðu öldu tónlistarinnar af mikilli næmni og mynduðu með henni eina heild. Verkið skiptist eiginlega í tvo þætti, hinn dökk og þann litríka. Í fyrri hlutanum er nóttin og myrkrið faðmað og beitt fangbrögðum í viðleitni til að losna undan fortíðinni en í þeim seinni birtast litir sem gefa vísbendingu um endurfæðingu, nýtt upphaf og í lokinn er áramóta stemming alsráðandi. Í dökka hlutanum byrjaði tónlistin sem og hreyfingarnar veikt en urðu smátt og smátt kröftugri, ofbeldisfyllri og örvæntingafyllri þegar á leið. Það var eins og að fylgjast með öldu leggja af stað að landi, litla og hljóða í fyrstu en eflast svo þegar nær dregur þar til hún nær hæðstu hæðum og hvolfist fram fyrir sig, örmagna en umbreytist í kjölfarið í stillan sjó sem skoppar í flæðarmálinu á leiðinni út á haf að nýju. Í seinni hlutanum dönsuðu raddir dansaranna ekki síður en líkamar þeirra. Torkennileg rophljóð, þungur andardráttur og óp bárust um salinn samhliða því að dansararnir hreyfðu líkama sína.

Myrkrið faðmað. Mynd: Íris María Stefánsdóttir

Það voru mörg kunnuleg stef í danssköpun Ernu bæði hvað varðar hreyfingar og notkun raddarinnar. Áhorfendur höfðu margir séð þetta allt áður nema í öðru samhengi og með öðrum blæ. Það má spyrja sig hversu lengi er hægt að vinna með sama þemað eða stefið í listsköpun og það má gera ráð fyrir að við því sé ekkert einhlýtt svar. Endurtekningin getur orðið klisjukennd og borið þess merki að lítil vinna liggi á bak við listsköpunina en hún getur líka borið með sér dýpt og hugmyndaauðgi þegar þekktur efniviður öðlast í sífellu nýtt líf. Undirrituð naut sýningarinnar “Myrkrið faðmað”, naut þess að vera hrifin með inn í þennan óræða heim tónlistar og hreyfinga þar sem skammdegismyrkrið varð áþreifanlegt en einnig endurfæðingin sem fylgir hækkandi sól og nýju ári. Frammistaða dansarar Íslenska dansflokksins var frábær. Þau sýndu gífurlegan líkamlegan styrk og færni því eins og í öðrum verkum Ernu Ómarsdóttur var verkið mjög líkamlegt og krafðist þess að dansararnir dönsuðu ekki aðeins hreyfingarnar heldur umbreittustu í hreyfinguna. Meðferð Valdimars Jóhannssonar sem sá um hljóðmynd verksins, á tónlist Sigurrósar var áhugaverð og flott. Tónlistin smaug áreynslulaust inn í vitundina samhliða sjónrænum og líkamlegum áhrifum verksins. Umgjörðin verksins var einföld, það er svart dansgólf umlykið svörtum veggjum og upphækkuðum áhorfendapöllum. Nálægðin við áhorfendur var samt meiri en venjulega vegna þess að til viðbótar við að sitja í hinum eiginlegu áhorfendabekkjum þá sátu þó nokkrir á púðum fyrir framan áhorfendabekkina og einnig út með veggjunum til beggja hliða. Lýsingin í verkinu var átakalítil en ágæt. Búningarnir voru áhugaverðir en í fyrri hlutanum voru dansararnir í svörtum þröngum heilgöllum með svartar brúður í fullri stærð fastar við sig. Brúðurnar léku stórt hlutverk í öllu verkinu og gáfu því sem fram fór áhugaverðan blæ. Í seinni hlutanum voru dansararnir komnir í litrika boli og stuttbuxur eða leggings. Þessi umbreyting á búningum skapaði skemmtilegar andstæður og undirstrikaði endurfæðinguna sem átti sér staða í verkinu. Litaval og snið búninganna í þessum hluta var ekki eins og nákvæmt og svörtu búningarnir og truflaði aðeins flæðið í því sem gerðist á sviðinu. Í stuttu máli sagt var “Myrkrið faðmað” góð upplifun þó að það væri ekki hnökralaust. Búningarnir trufluðu aðeins, notkun á þekktum stefum úr öðrum verkum vakti upp spurningar og framvinda verksins var ekki kristal tær þó að verkið rynni nokkuð vel.

Úr The great gathering. Mynd: Jónatan Grétarsson

Í dansverkinu The great gathering nota Ásrúnu og Alexander mismunandi tónlist eftir tónlistarmenn sem fram koma á hátíðininni. Með því reyna þau að skapa tilfinningu fyrir því að Sigurrós sé ekki ein sérstök hljómsveit heldur fjölskylda eða samsett mynd af mismunandi hljómsveitum. Verkið hafði þennan sérstaka og skemmtilega blæ sem verk einkennir verk Ásrúnar en hún hefur fyrst og fremst unnið með ungufólki i listsköpun sinni eins og í Girrrrrls sem sýnt var í byrjun árs 2017 og Hlusturnarpartý sem sýnt var í lok árs 2017. Í þessum verkum Ásrúnar vinnur hún eingöngu með ungt fólk en núna í The great gathering hefur Alexander komið inn í dansköpunina með henni og dansarar dansflokksins bæst við í danshópinn á sviðinu. Verkið er fullt af gleði og samstöðu. Hópurinn nær skemmtilega saman þannig að allir fá að njóta sín sama hvar þau eru stödd hvað dansfærni varðar. Þetta var svona virkilegt feel good verk eins og flest það sem Ásrún kemur nálægt. Svona lítið og kósý en samt svo stórkostlegt.

Eins og áður segir þá hefur Íslenski dansflokkurinn verið á ferð og flugi um heiminn með hátíðina Fórn síðan það var frumsýnt. The great gathering fór síðan aftur á kreik í tengslum við Listahátíð Reykjavíkur 2018 en var núna sýnt á Eiðistorgi. Verkið Myrkrið faðmað hefur ekki sést meira á sviði en Erna hefur haldið áfram að kanna þemað, myrkur. Í febrúar síðast liðnum var verkið Örævi sýnt á Marshall tönkunum. Verkið Brot úr myrkri verður frumsýnt á Listahátíð Reykjavíkur 15. júní 2018 á björtu vorkvöldi í Hafnarhúsinu og í á dans- og leiklistarhátíðinni Everybody Spectacular í haust verður svo fjórða og síðasta verkið tengt myrkrinu frumsýnt.

[/cs_text]
Um höfundinn
Sesselja G. Magnúsdóttir

Sesselja G. Magnúsdóttir

Sesselja G. Magnúsdóttir er menntuð í íþróttafræðum og dansi auk sagnfræði. Hún hefur skrifað gagnrýni og greinar um dans undanfarin ár auk þess að kenna listdanssögu á framhaldsskólastigi og skapandi dans fyrir börn.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern