Hvernig byggt er á rústum

[cs_text]

Sonnettan – Sigurjón Magnússon
Ugla – 2016

Höfundarverk Sigurjóns Magnússonar, sem telur átta skáldsögur, einkennist umfram annað af þremur atriðum. Er þar fyrst að nefna kaldhamraðan napurleika eða það sem gagnrýnandi kennir á einum stað við „dimma[n] undirtón“. Þessu samhliða hefur verið bent á að Sigurjóni sé „illsk[a] raunveruleikans“ hugleikin og sama eigi við um „mannlega grimmd“, það hvernig „maður er manni úlfur“. Allt er þetta hverju orði sannara.

Árið 2000 hafði undirritaður á orði í Morgunblaðinu að yfir sagnaheimi annarar skáldsögu Sigurjóns, Hér hlustar aldrei neinn, svifi „undarlegur drungi og svartsýni“ og enduróma þessi orð sex árum síðar þegar Gaddavír, fjórða skáldsaga höfundar, er í sama fjölmiðli en af öðrum gagnrýnanda lýst sem „myrk[ri] og drungaleg[ri]“, og enn aftur þegar um Snjó í myrkri var fjallað árið 2014 og hún sögð „afar drungaleg“. Drungi og myrkur eru með öðrum orðum yfir söguheimi og heimsmynd verka Sigurjóns. Má í þessu samhengi vísa til titlanna: Hér hlustar aldrei neinn, gaddavír, endimörk, eyðimerkur og snjór í myrkri.

„augljóslega fimur höfundur“

Myrkum innviðum skáldverkanna er á hinn bóginn miðlað með stílbrögðum sem ekki láta mikið yfir sér en eru fáguð og úthugsuð. „Stíll Sigurjóns“, segir í blaðadómi árið 2010, er „lágstemmdur, laus við alla tilgerð og gáfumannsleiki“. Forvitnilegt er að velta fyrir sér hvað felist í hugtakinu „gáfumannsleikir“ en hér að neðan verður jafnframt dregið fram hvernig eitthvað sem kenna mætti við einmitt slíka leiki er hluti af sagnagerð Sigurjóns. Rétt er einnig að taka fram að ólíkt gagnrýnandanum ítvitnaða nota ég hugtakið með jákvæðum hætti.

Öðru sinni er rætt um að skáldsaga eftir Sigurjón sé „vel skrifuð, í svolítið gamaldags en vönduðum stíl“, og sjást slíkar lýsingar nokkuð oft, að Sigurjón sé vandaður stílisti en form sagna hans sé alveg laust við allt sem kenna megi við módernískar eyður og póstmóderníska leiki. Einn gagnrýnandi segir Sigurjón til dæmis „augljóslega fim[an] höfund[..}“ en einna lengst er gengið í því að hrósa honum fyrir stílfimi í dómi um hans nýjustu skáldsögu, þá sömu og hér er til umfjöllunar, Sonnettan, þegar sagt er að „helsti styrkur Sigurjóns Magnússonar sem höfundar er virðing hans fyrir mætti orðanna og vandleg meðferð hans á þeim. Hvert orð er vandlega valið og hann hefur einstakt lag á því að draga upp sterkar myndir“. Þetta er skarplega athugað. Þess má geta að skáldsögur Sigurjóns eru allar stuttar, sumar í nóvellulengd.

Mulningsvél mannkynssögunnar

Þriðja atriðið lýtur að pólitískri afstöðu Sigrjóns og verka hans.

„Þú ert ekkert hræddur við að fara á móti þessum viðteknu staðalímyndum?“, er Sigurjón spurður í blaðaviðtali og skírskotað er til efnisþáttar í nýlegri skáldsögu eftir hann sem ólíklegur er til að falla í kramið hjá vinstrisinnaðri menningarelítunni, eða svo skyldi maður ætla ef það fyrirbrigði væri einhvers staðar finnanlegt og hægt væri að láta það svara fyrir skoðanir sínar.

En ekki er að undra spurninguna. Sigurjón hefur gjarnan gengið þvert á ríkjandi frjálslynd viðhorf og lítið hirt um heilagar kýr hins rauðlitaða menningarsviðs eða umferðarmerki vinstri slagsíðunnar. Þannig gerir þriðja skáldsaga Sigurjóns, Borgir og eyðimerkur (2003), ákveðið skeið í lífshlaupi rithöfundarins Kristmanns Guðmundssonar að viðfangsefni, nánar tiltekið þegar hann stendur í málaferlum við kollega sinn, rithöfundinn Thor Vilhjálmsson. Kristmann stóð utan vinstri rithöfundaklíku síns tíma og leiða má að því líkum að það hafi ekki verið ferli hans og orðspori hér á landi til framdráttar. Í skáldverki þessu gengur vofa Kristmanns að samúð söguhöfundar sem nokkuð sjálfsögðum hlut.

Í Útlögum (2010) fjallar Sigurjón um íslenska námsmenn í Austur-Þýskalandi á sjöunda áratugnum, námsmenn sem héldu utan í krafti hugsjóna sem í framrás sögunnar eru afhjúpaðar sem innantómt prjál.

Jafnvel lengra er gengið í Endimörkum heimsins (2012), afar óvenjulegri skáldsögu í samhengi íslenskra samtímaskáldverka, en þar er síðustu dögum Romanov-keisarafjölskyldunnar gerð skil, en hún var eins og frægt er myrt í rússnesku byltingunni.

Um skírskotanir viðfangsefnis Endimarka heimsins og hvernig Sigurjón, með tíma- og landfræðiflakki verksins, tekur þátt í afar miðlægu pólitísku deilumáli, skrifaði ég þegar skáldsagan kom út:

Aftaka fjölskyldunnar var alþjóðlegt reiðarslag, grimmdarverk sem tilkynnti þeim sem heyra vildu að byltingarsinnarnir stæðu undir nafni, þeir væru einarðir þjónar nýs þjóðskipulags, svifust einskis. Í þeim skilningi var atburðurinn táknrænn, stéttaróvini númer eitt var einfaldlega stillt upp við vegg í kjallara ásamt sínu slekti og það sem í hönd fór kann að hafa verið óskemmtilegt, subbulegt, þeir sem tóku þátt urðu flestir aldrei samir, þarna voru jú líka börn, en hugmyndafræðilega skýringin, byltingarlega sögusýnin, var sú að mikilvægt skref væri með þessum hætti tekið í átt að réttlátara samfélagi, ráðstjórnarparadís Leníns. Í blóði og byssureyk var nýr veruleiki særður fram. Það er því engin tilviljun að fyrsta málsgrein bókarinnar sé „Fæðing er blóðug og kvalafull“; ætlun Sigurjóns er skýr og endurspeglast í undirtitli verksins sem er „Frásögn hugsjónarmanns“. Hér er fegurð hugsjónarinnar stillt upp andspænis veruleika ofbeldis og valdbeitingar.

Skáldverk Sigurjóns fer í raun ekkert í grafgötur með það að morðin eru túlkuð sem merki og vísir þess sem koma skyldi, strax árið 1918, í þessu tiltekna voðaverki, verða útlínur sovésku martraðarinnar greinanlegar. Þess má einnig geta í framhjáhlaupi að þarna er snert á miklu hitamáli, spurningunni um það hvenær byltingin fór út af sporinu, var það með Stalín eða var það strax með Lenín; var það sálarsjúki þjóðarmorðinginn sem skemmdi prójektið eða var svartnættið innbyggt í það frá byrjun.¹

Hugsjónir eru eitt af meginviðfangsefnum skáldverksins, og tortryggni söguhöfundar í garð þeirra er alltumlykjandi, líkt og í Útlögum. Í báðum verkunum er saga tuttugustu aldarinnar saga hugsjóna sem jafnframt eru mulningsvél alls og allra sem fyrir þeim verða; öldin er þannig einnig saga bergnuminna fórnarlamba sem greiða fyrir skammsýni sína og sjálfhverfu með hamingju sinni, geðheilsu og lífinu.

Yfirgengilegar skoðanir

Í næst nýjustu skáldsögunni, sakamálasögunni Snjór í myrkri (2014), tekur pólitísk hlið skáldverka Sigurjóns ákveðnum breytingum og verður samtímalegri. Í stað hinnar kannski eilítið þreyttu umræðu um leiðitama rithöfunda fyrir rúmri hálfri öld sem trúðu því að Eyjólfur myndi hressast og létu Stalín þannig gabba sig, er eitt helsta hitamál, og alvörumál, samtímans tekið fyrir: flóttamenn og staða þeirra. Nánar tiltekið, staða flóttafólks gagnvart og í gömlu, ríku, hvítu Evrópu.

Í áðurnefndri skáldsögu reynist eitt helsta fólið vera forvígismaður flóttamannasamtaka sem nefnast Open Borders. Aðspurður um þennan þráð í verkinu, og hvort staða flóttamanna brenni á höfundi, svarar Sigurjón: „Ég hef ekkert yfirgengilega sterkar skoðanir á þessum málaflokki. Ég fylgist hins vegar eðlilega með umræðunni og sé að þetta veldur töluverðum ágreiningi í samfélaginu, sem er kannski ekkert skrítið í ljósi þess að um 30.000 útlendingar búa nú á Íslandi.“

Að Sigurjón hafi ekki „yfirgengilega sterka skoðun“ á þessum málaflokki kann að vera rétt, enda erfitt að skilgreina hvað sé „yfirgengilega sterk“ skoðun, en sterkar eru skoðanir Sigurjóns, á því liggur enginn vafi eftir lestur Sonnettunnar, skáldsögunnar sem fylgdi í kjölfar Snjós í myrkri, en þó einkum og sér í lagi viðtölum við höfund sl. haust. Þar er flóttafólksváin sett í samhengi gilda sem höfð hafa verið í hávegum síðan í upplýsingunni, en eiga nú (hugsanlega, kannski) undir högg að sækja.

Sólsleiktir ferðalangar

Sonnettan lýsir sólarlandaferð hjóna á fimmtugs aldri til Spánar, þeirra Tomma og Selmu. Hér er ekki um þann Spán að ræða sem Íslendingar þekktu á tíma Brunaliðsins og Ladda heldur er Costa del Sol nú tiltölulega fágaður ferðamannastaður þar sem efnuð millistéttin slakar í rólegheitunum. Erfiðleikar eru í hjónabandinu, svo verulegir að það kann jafnvel að vera í hættu: „vandi þeirra varð augljós ef þau brugðu sér í göngutúr um bæinn eða settust inn á veitingahús eða bar því reyndin var sú að núorðið höfðu þau sjaldnast um neitt að tala.“ (6) Selma er lífsglöð og fögur og kann því vel þegar ókunnugir karlmenn gera sér dælt við hana, Tomma skiljanlega til mikillar armæðu.

Hjónin eru afar ólík, Tommi er yfirvegaður og tilbaka, bókhneigður mjög og menningarlega sinnaður. Eitt hans helsta gleðiefni í byrjun ferðarinnar er að hitta Englending sem hefur áhuga á Garcia Lorca („Tómas minntist samræðnanna við Matthew Wells með ánægju og hefði ekkert haft á móti því að hitta hann aftur“ (10)) og að sama skapi er honum fyrirmunað að vingast við aðra neysluglaðari og yfirborðskenndari ferðamenn sem þau hjónin umgangast í frílendinu.

Sjónræn nautn sögumanns

Í ljós kemur að Tommi er ekki aðeins áhugamaður um bókmenntir heldur hafði hann túlkun þeirra og merkingarvirkni að lifibrauði sem íslenskukennari í Menntaskólanum í Reykjavík. Hann hafði þó sagt starfi sínu lausu nokkru fyrr, gegn vilja sínum og löngunum, en til að hlýðnast samvisku sinni eftir að tekið er fram fyrir hendurnar á honum og honum bannað að kenna ljóð eftir Snorra Hjartarson, „Land, þjóð og tunga“. Ljóðinu er hafnað og það fjarlægt af námsskránni af yfirvaldi skólans. Rökstuðningurinn fyrir þessu einkennilega inngripi er að á tímum fjölmenningar og opinna landamæra, heimsþorpsins og hnattvæðingar, sé opinská þjóðernishyggja ljóðsins óviðeigandi. Úr verða blaðadeilur, Tommi, sem stendur fast á sínu, neitar að láta undan þrýstingnum og segir að lokum af sér í mótmælaskyni, er á opinberum vettvangi bendlaður við rasisma, fráleit ásökun að mati söguhöfundar en dæmigerð fyrir ofbeldi pólitískrar rétthugsunar og loðir við Tomma sama hvað tautar og raular, eins og kemur fram síðar í verkinu.

Þessi strengur virkar ekki í sögunni af því að atburðarásin er aldrei trúverðug, ekki síst í ljósi þess að sviðsetningin er MR, kannski frekar ef það hefði verið MH (en samt ekki).

En hjónabandið er mikilvægara en starfsframi innan MR og áherslan er á útlínur þess og innviði. Þótt sambandið sé á erfiðum stað er ást Tomma fölskvalaus og von hans um að laga það sem út af hefur gengið er sömuleiðis einlæg:

Í herberginu spurði hún hvort hann vildi fá sér nightcap úti á svölum eins og hann var vanur. Hún virtist leggja þetta til af hugulsemi fremur en löngun til að losna við hann meðan hún háttaði. Það gat þó verið misskilningur. Hún sat á rúmstokknum og losaði spennurnar sem héldu ljósu hárinu saman í hnakkanum; þessar hreyfingar hafði hann séð oftar en tölum yrði talið og samt ekki nærri nógu oft. Hann þreyttist aldrei á því að horfa á hana við hversdagslegar athafnir líkt og þessa. Sennilega var fátt í samlífi þeirra sem veitti honum öllu meira yndi. (25)

Hið karlmannlega sjónmál sem staðsetur konuna sem uppsprettu nautnar er auðvitað velþekkt fyrirbæri, bæði sem viðfangsefni og menningarlegur stýriþáttur, og er svo sem ekki komið áleiðis með neitt sérstaklega liprum hætti hér. Frásagnartækni sem talist getur dæmigerð fyrir Sigurjón skýtur hins vegar upp kollinum þegar skynjun og túlkun sögumanns er dregin í efa og frásögnin gerð óáreiðanleg: „Hún virtist leggja þetta til af hugulsemi fremur en löngun til að losna við hann meðan hún háttaði. Það gat þó verið misskilningur.“ Hin sérkennilegu áhrif sem Sigurjón hefur náð að skapa í gegnum sögumenn síðustu tveggja skáldsagna sinna tengjast að umtalsveðru leyti samlegðaráhrifum fjölda svona stunda í textanum, andartaka þegar blinda sögumanns er afhjúpuð og ályktanir hans og heimssýn dregnar í efa.

Villimenn við hliðin

Sá hluti frásagnarinnar er snertir á ljóði Snorra Hjartasonar og uppsögn Tomma virðist meðal annars eiga að gefa í skyn að tjáningarfrelsinu sé ógnað í vestrænum nútímasamfélögum. Það sem ógnar frelsinu er pólitísk rétthugsun vinstri menntamanna sem, nýskriðnir undan áfallinu sem hrun Sovétsins reyndist þeim, nú eða hrun Stalíns þar á undan, hafa fundið sér nýjan gullasna til að dansa í kringum, fjölmenningarsamfélagið.

Í viðtali sl. haust sagði Sigurjón:

Fjölmenningin er mjög fyrirferðarmikil í allri þjóðfélagsumræðu og við hljótum að velta því fyrir okkur hvert hún stefni, hvort hún sé ásættanleg í núverandi mynd. En margir hafa lýst efasemdum sínum um þetta, jafnvel sjálf Angela Merkel. Það er óneitanlega eitthvað mikið að þegar Evrópa stendur frammi fyrir því að trúarbrögð sem setja mark sitt á líf milljóna í álfunni þola ekki eðlilega umfjöllun án þess að menn stefni sér með því í hreinan voða.

Kemur þarna í ljós hvað það er sem knýr tortryggni Sigurjóns í garð fjölmenningarsamfélagsins, það eru múslimar, nánar tiltekið múslimar í Evrópu, nánar tiltekið öfgasinnaðir íslamistar, nánar tiltekið öfgasinnaðir íslamistar sem hóta að drepa Salman Rushdie og danska skopmyndateiknara.

Birtingarmyndir tjáningarfrelsisins eru sum sé tvenns konar hér: að kenna Snorra Hjartarson við íslenskan menntaskóla og að geta gagnrýnt eða rætt íslamstrú án þess að þurfa að óttast um líf sitt.

Eins og áður segir held ég að Snorra sé jafn óhætt í skólakerfinu á Íslandi og fólk almennt er að ræða um islam í Evrópu, enda vantar ekkert upp á umfang hatursorðræðunnar í garð islam, hvorki hér né annars staðar.

Eins og til að hnykkja á hliðstæðunum, sem þó eru kannski ekki öllum augljósar, ræðir Sigurjón í áðurnefndu viðtali hvernig áhugi hans á þessum málaflokki vaknaði:

það eru 15-20 ár síðan – þá voru bækur margra öndvegishöfunda að hverfa af leslistum þar vestra og sumir þessara höfunda höfðu fengið á sig hálfgert óorð fyrir gamaldags viðhorf til kvenna og ýmissa minnihlutahópa. En oftast var þetta ekkert annað en glórulaust rugl. Sama hefur líka gerst í Evrópu og sjálfsagt á Íslandi […]

Tommi er píslarvottur baráttunnar gegn „glórulausu rugli“ manna (og kannski ekki síst kvenna) sem vilja breyta hefðum, endurskilgreina gildismat, færa sig úr skugga fortíðar, spegla sig í eigin menningu og laga sig að þeirri staðreynd að fagurfræðileg sjónarmið og listgildi eru menningarlega mótuð fyrirbrigði og afstæð. Aðallega fólst þó „ruglið“ í því að hrófla við helgi látinna, hvítra, evrópskra karla, að því er virðist, en í þessum hluta viðtalsins gefur Sigurjón í skyn að siðmenningin hefjist og endi við skeggbroddana á þeim.

Sonnettan

Til að hnykkja á gildi yfirvegunar og djúphygli klassíkurinnar og fegurðar eilífra og sígildra staðla er skáldsögunni ljáð nafn sem vísar í eitt helsta listform endurreisnarinnar, sonnettunnar.

Nú skiptir ekki öllu máli hvort lesendur eru sammála Sigurjóni varðandi vá fjölmenningarsamfélagsins. Hitt er mikilvægara, það hvernig þessar spurningar, deilur og skoðanir birtast í textanum. Hvort boðun af einhverju tagi liti afstöðu textans, svo dæmi sé nefnt. En að undanskildum þræðinum um starfslok Tomma, nokkuð sem í raun snertir atburðarásina ekki nema að takmörkuðu leyti, er ekki fjallað um þennan málaflokk í verkinu. Pólitíska sýnin sem einkennir Endalok heimsins og Útlaga er hér að mestu fjarverandi. Og það er vel. Ég bíð ekki í það verk sem orðið hefði til úr áhyggjum Sigurjóns af íslamófasistum og innflytjendum, og ógninni sem hvítasta og einsleitasta samélagi veraldar ku stafa af þessum hópum.

Í staðinn færir höfundur lesendum sínum stutta og snarpa sögu af hjónabandi í rúst, sögu sem er miðlað í gegnum sögumann sem er blindaður af slikju skapgerðarbresta og sjálfsréttlætingarferla. Og þegar lesandi kann að halda að hann hafi reiknað söguna út, og hún sé nú kannski fremur lágstemmd og rislítil, eiga dramatísk umskipti sér stað sem umturna öllu. Í fyrstu er sem melódramatískur stormur hafi brotið sér leið inn í frásögnina, stormur sem væri þá hliðstæða þess sem kallað er volta í formgerð sonnettunnar, hvörfin í síðustu ljóðlínunum, en söguhöfundur reynist útsmognari en í fyrstu var útlit fyrir og á síðustu blaðsíðunum rennir skáldsagan í hlað við hliðina á fyrri verkum Sigurjóns, en endalokin eru farsæl í engu þeirra, þau leysa aldrei úr hnútum. Frekar er sem síðustu handtökin í að hnýta snöru séu framkvæmd á lokasíðunum, í gálganum eru sögupersónurnar og lesandinn vitanlega einnig.

Í meðförum Sigurjóns eru hvörf endalokanna uppfull af tilvistarlegri bölsýni og draga ennfremur fram það sem án efa er stóra viðfangsefnið í öllu höfundarverkinu, en það er einsemdin í neikvæðasta skilningi orðsins, ekki skapandi einsemd eða einsemd Manfreds sem í rómantískri vímu kýs hana, heldur einsemd sem helgast af vangetu og sköpulagsgöllum mannsins og merkingarleysinu sem Camus sá endurspeglast í glitrandi birtu stjarnanna á næturhimninum, í alheimi sem lætur amstur og puð mannsins sig engu varða.

Agnes Vogler bendir á að í fyrstu skáldsögu Sigurjóns, Góða nótt, Silja (1997), sé Winterreise uppáhaldsverk titilpersónunnar Silju, en þar er á ferðinni tónsetning Franz Schubert á ljóðum eftir Wilhelm Müller. Verkið hefst á tilvitnun í ljóðlínur Müllers: „Fremd bin ich eingezogen / Fremd zieh ich wieder aus“, en hendingin verður eins konar leiðarstef í skáldsögunni. Línurnar tvær eru einnig leiðarstef í gervöllu höfundarverki Sigurjóns og í þeirri áttundu og nýjustu sjáum við höfund glíma við myrkari hliðar mannlífsins, jafnvel sumar þær myrkustu, og spurninguna sem ávallt þarf að bera fram á ný, getum við sagt að í listinni og fegurðinni sé að finna mótvægi við svartnætti grimmdar, einsemdar og sorgar? Og ef ekki þar, hvar þá?

1: Umfjöllun mín um Endimörk heimsins var flutt í Víðsjá þann 18. desember 2012.[/cs_text]

Um höfundinn
Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson er dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern