Dreymir um að auðga teiknimyndaflóruna

[container] Teiknaða stuttmyndin Wounded vann til verðlauna sem besta írska stuttmyndin gerð af nemendum á teiknimyndahátíðinni í Dublin fyrr í mánuðinum. Einn höfunda hennar er hin íslenska Helga Kristjana Bjarnadóttir. Myndin segir frá hermanni úr síðari heimstyrjöldinni sem þjáist af áfallastreituröskun og endurlifir atburði stríðsins. Hún var lokaverkefni Helgu og tveggja samnemenda hennar til BA prófs í teiknimyndagerð frá Irish School of Animation í Dublin.

Helga cartoon

Helga Kristjana Bjarnadóttir og Rory Conway, samnemandi hennar við Irish School of Animation og vinnufélagi hjá Cartoon Saloon.

En hvernig stóð á því að Helga ákvað að læra teiknimyndagerð? „Ég hef alltaf haft gaman af að teikna en þegar ég var yngri sá ég ekki fyrir mér að ég gæti einhvern tímann unnið við það. Ég hélt að þetta yrði bara hobbý með einhverju „alvöru“ starfi. En svo þegar ég var 16-17 ára áttaði ég mig á því að það að búa til teiknimyndir væri einmitt alvöru starf! Síðan hefur ekkert annað komið til greina.“ Eftir stúdentspróf af náttúrufræðibraut Menntaskólans við Sund fór Helga í fornám í Myndlistarskólanum í Reykjavík, sem hún ber góða sögu. Á meðan á náminu stóð sá hún að myndlist og hönnun væri ekki fyrir hana, heldur sannfærðist enn frekar um að teiknmyndagerðin væri hennar framtíðarvettvangur. „Ég held að ég sé mest heilluð af því hversu margar listgreinar sameinast í teiknimyndagerðinni. Myndlist, tónlist, kvikmyndafræði, hönnun, frásagnarlist og fleira,“ segir Helga. „List getur verið skilgreind sem eitthvað sem vekur hughrif hjá áhorfandanum, tjáir einhverjar hugmyndir eða sögu, eða bara eitthvað fallegt. Teiknimyndir gera allt þetta og meira, þar sem þær geta verið allt frá risastóru markaðsfyrirbærunum Disney og Dreamworks og yfir í tilraunakennd einstaklingsverkefni.“

Helga byrjaði í diplómanámi haustið 2010 og hélt svo áfram náminu þar á BA stigi. Hún segir að diplómanámið hafi falist í að þjálfa nemendurna í teiknimyndagerð. „Við lærðum að teikna hreyfimyndir ramma fyrir ramma á pappír og að nota tölvur til að skapa persónur og hreyfa þær.“ Nemendur sóttu einnig tíma í handritsgerð, myndmáli, kvikmyndafræði og módelteikningu. Helga segir mikla áherslu lagða á teiknikunnáttu og tæknilega getu. „Í BA náminu fengum við tækifæri til að nýta þá hæfni sem við höfðum byggt upp í diplómanáminu. Við þurftum að gera okkar eigin stuttu teiknimyndir, ýmist í hóp eða sem einstaklingar, og gera allt sjálf frá grunni. Við þurftum að skrifa handritið, hanna útlit myndarinnar, teikna bakgrunna og persónur og setja allt saman og ganga frá verkefninu.“ Helga segir þetta hafa verið góða og lærdómsríka reynslu. „Við að vinna þessar myndir fundum við flest okkar hillu í framleiðsluferlinu og náðum að sérhæfa okkur að einhverju leyti.“

Helga vann lokaverðlaunamyndina Wounded með þeim Gavin Fullerton og Julie Rush og segir þau hafa skipt á milli sín verkum eftir áhugasviði og getu. „Ég stýrði framleiðslunni, sá um skipulagningu, að allt yrði tilbúið á réttum tíma og að öll gögn væri á réttum stað. Ég teiknaði líka megnið af bakgrunnunum og sá um myndblöndun, en í því felst að setja saman bakgrunna og persónur og klippa allt saman.“

Þótt náminu sé lokið er Helga enn á Írlandi og ekki á leiðinni heim alveg í bráð. Frá því í ágúst hefur hún verið í starfsþjálfun hjá Cartoon Saloon í Kilkenny. Fyrirtækið er vel þekkt í teiknimyndaheiminum og gerði meðal annars myndina Secret of Kells (2009) sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin í fullri lengd. Helga segir Cartoon Saloon vera þekkt fyrir að sækja innblástur í írskan menningararf og fyrir fallega útlitshönnun. Nýjasta mynd þeirra Song of the Sea var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í september síðastliðnum. Myndin byggir á goðsögnum um „selkies“, sem við Íslendingar þekkjum úr sögunni um konuna í selshamnum. Verkefni Helgu í starfsþjálfuninni felst hins vegar í vinnu við sjónvarpsþáttaröðina Puffin Rock. „Þetta er krúttleg þáttaröð ætluð börnum á aldrinum 3-7 ára og fjallar um litla lunda og dýravini þeirra,“ segir Helga. „Ég vinn við myndblöndunina, geri allar myndavélahreyfingar og sinni alls konar tilfallandi verkefnum eins og laga liti, setja inn rigningu eða þoku, öldur í sjóinn og margt, margt fleira.“

Hvað tekur svo við þegar starfsþjálfuninni lýkur? „Starfsþjálfunin er þrír mánuðir og ég á að klára snemma í nóvember. En ég er svo heppin að það er búið að bjóða mér vinnu í stúdíóinu eftir að ég klára starfsþjálfunina, svo ég verð þar í nokkra mánuði í viðbót,“ segir Helga glöð í bragði. „Eftir það sé ég til hvort ég fæ áframhaldandi starf þar eða leita mér að einhverju nýju. Ég hef ekki áhuga á að fara í frekara nám akkúrat núna. Ég mun kannski íhuga það eftir nokkur ár.“

Í lokin var Helga spurð hver væri uppáhalds teiknimyndin hennar eða teiknimyndafyrirtækið. „Úff… þetta er rosalega erfið spurning. Ég ætla að svindla og velja nokkrar! Paranorman frá Laika, Lilo & Stitch frá Disney, Princess Mononoke frá Studio Ghibli og Song of the Sea frá Cartoon Saloon.“

Það verður spennandi að fylgjast með þessari ungu listakonu, sem dreymir um að gera teiknimyndaflóruna fjölbreyttari með fallegum myndum um allskonar fólk. „Mig langar að segja sögur um fólk sem sést ekki oft í aðalhlutverkum, til dæmis hinsegin fólk, þá sem eru ekki hvítir, fatlaða og fólk sem sem tilheyrir mismunandi minnihlutahópum.“

 María Stefánsdóttir, meistaranemi í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol