Rýni: Væmni, klisjur og taktföst firring

[container] Sjónrýnir fer á frumsýningu hjá Dansflokknum.

Íslenski dansflokkurinn: Emotional.
Meadow eftir Brian Gerke.
EMO1995 eftir Ole Martin Meland.
Búningar: Agniezka Baranowksa.
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason.
Sviðsmyndir eftir danshöfunda.

 

Hold og blóð, húð og bein, krampi, kippir, kvikar og mjúkar hreyfingar. Taumlaus, streymandi tjáning, eins og sjálfur frumkraftur mannsins losni úr læðingi. Í samfélagi þar sem enginn dansar ófullur og líkamar eru almennt til trafala frekar en hitt er dálítið hressandi að fara og sjá nútímadans.

Það sem kemur þeim sem vanari eru leikverkum svolítið á óvart er hversu ómenguð, skynræn upplifun danssýning er. Fyrra verk kvöldsins, Meadows, fjallar um einhvers konar lífsferil, náttúrulega hringrás, og er að mestu leyti dansað við draumkennda og annarsheimslega raftónlist Isao Tomita frá áttunda áratugnum. Verkið er samkvæmt höfundinum, Bandaríkjamanninum Brian Gerke, innblásið af engjunum og vötnunum kringum bæinn þar sem hann ólst upp, en þar er óvenju fjölskrúðugt dýra- og plöntulíf.

Engið í þessu verki er þó hvergi til í alvörunni heldur er, samkvæmt leikskránni, um að ræða hið ævintýralega engi hugarheims höfundarins, fullt af dýrslegum mannskepnum. Sjálft engið er búið til með töfrum slunginni lýsingu Jóhanns Bjarna Pálmasonar sem varpar á gólfið gróðurmynstri í mildum og hlýlegum pastellitum. Lýsingin breytir mjúklega um lit eftir því sem verkinu vindur fram, fer frá gulum og bleikum yfir í rauða tóna og í einni senunni verður hún blágræn og kallar fram hughrif um líf á vatnsbotni.

Búningar Agniezku Baranowksu eru ákaflega látlausir, næstum því ekki-búningar, ljósgráir, fölbláir, húðlitir og samanstanda eingöngu af stuttum dansbuxum og hlýrabol með víðara koti utan yfir. Þetta eru ekki spennandi flíkur, dæmigerð dansföt af því taginu sem leggja fyrst og fremst áherslu á líkama dansaranna sjálfa, efnislitlar og sveigjanlegar, eins konar ytri húð. Flaksandi kotið gaf búningunum þó örlítið sjálfstætt, sjónrænt líf. Bæði kyn klæddust nákvæmlega eins búningum og varð yfirbragðið mjög kynlaust og dálítið sterílt fyrir verk með svo lífrænu inntaki.

Dansverkið Meadows segir sköpunar- og lífsferilssögu sem mér finnst ég hafa oft séð áður. Það hefst með veru sem rís óburðugum fótum upp af jörðinni og stígur sín fyrstu, klaufalegu skref og svo framvegis allt þar til yfir lýkur og verurnar skríða að leiðarlokum. Ég gat ekki að því gert að hugsa til Fantasíu Disneys með sínum dansandi blómálfum og deyjandi risaeðlum, en Meadows virtist stundum eins og mislukkað bergmál af því liðlega 70 ára gamla meistaraverki. Það ríkti í verki Gerkes einhver andi úrkynjunar sem í bland við klisjukennd efnistökin varð hreinlega of yfirþyrmandi. Þrátt fyrir að eiga sterk augnablik, til dæmis áhrifaríka senu sem gerist á vatnsbotni, heillaði Meadows mig á heildina litið ekki.

Reyndar grunar mig, svo allrar sanngirni sé gætt, að höfundur Meadows leiki sér viljandi að klisjum í þessari sviðsetningu því þær eru einnig allsráðandi í tónlistinni. Um er að ræða hljóðgervilsútsetningar á frægum, klassískum stefjum á borð við Arabesku nr. 1 eftir Debussy og gítarkonsert Rodrigos og When you Wish upon a Star úr Gosa Disneys skýtur einnig upp kollinum (Disney enn og aftur …). Endir verksins er illskiljanlegur en þar brestur skyndilega á með heilli sinfóníuhljómsveit sem spilar Indiana Jones-stefið og verurnar dansa einhvern sigurdans sem ekki virðist í nokkru samhengi við meginhugmynd verksins eins og ég skynjaði hana. Ekki bætti úr skák að hljóð aftarlega í sal var vont og hátalararnir sífellt við það að sprengja, sem spillti nokkuð fyrir upplifuninni.

Æfing 20. okt. 2014

Eftir hlé tók við annar heimur og gerólíkur. Við erum komin með látum til ársins 1994 í félagsskap hipphopparans Dr. Albans í verki Ole Martin Meland, EMO1994. „It´s my Life“ drynur þungum takti úr hljóðkerfinu og danshópurinn hoppar eins og samstillt maskína vinstra megin á sviðinu. Lengi, lengi, heilt lag. Þetta einfalda en kröftuga upphaf á verkinu virtist undir eins ná tökum á áhorfendum þetta kvöld.

Verkið keyrir á hverjum danssmellinum frá 1994 á fætur öðrum og skapast hrá reif-stemning þar sem hver og einn dansar tengslalaus og í firringu í sínum prívat e-töflu heimi, öll mannleg nánd er vélræn og framtíðarsýnin kaldranaleg. Danshöfundur á heiðurinn af sviðsmyndinni sem samanstendur af nokkrum, svörtum plaststólum á hægri sviðsvæng, stórri viftu og stafla af sjónvarpsskjám. Umgjörðin er öll í anda vöruskemmu og hæfir verkinu vel. Einu litirnir í verkinu birtast svo á sjónvarpsskjánum, litrík gerviveröld sem er meira lifandi en grár og napur raunveruleikinn.

Lýsing Jóhanns Bjarna er hluti af leikmyndinni: Vinstra megin á sviðinu er heill veggur af ljóskösturum og frá þeim skellur ágeng hliðarbirta á dönsurunum mestallan tímann. Reifstemningin er síðan undirstrikuð með markvissri notkun á stróbljósum og algjöru niðamyrkri.

Dansbúningar Agniezku eru eins og í fyrra verkinu einfaldir en í þessu tilfelli meira afgerandi. Agnieszka á rætur í tískuheiminum og búningarnir eru í anda tískunnar á síðustu árum 20. aldarinnar, kynlausir, gráir og vélrænir. Í upphafi verksins eru allir dansarar klæddir hnésíðum, dökkgráum sloppum með standkraga, dálítið eins og hópur af ógnvekjandi (og hoppandi!) skurðlæknum. Allir eru með svört sólgleraugu og dökkar derhúfur af því tagi sem Hollywoodstjörnur bera þegar þær vilja ekki láta bera kennsl á sig.

Eftir fyrsta atriðið er sloppunum kastað og upp frá því klæðast dansararnir aðallega svörtum, stífum, gljáandi erma- og skálmalausum samfestingum (bodysuits) í líkingu við sadó-masógallann sem Páll Óskar skartaði í Eurovision 1997 og reyndar einnig mörgu sem sést hefur í myndböndum Lady Gaga síðustu ár. Sólgleraugun eru á sínum stað. Með búningunum tekst að þurrka séreinkenni hvers dansara svo gjörsamlega út að varla er leið að þekkja sundur karla og konur og ljá búningarnir verkinu með því móti mjög áþreifanlegan og sálarleysislegan óhugnað.

Senurnar í EMO1994 eru hver annarri kröftugri og áhrifamest er ofbeldis/ástarsenan langa þar sem tvær konur takast á af krafti en hópur dansara situr og horfir svipbrigðalaus á með sjónvarpsskjáina flöktandi á bak við sig. Nú bregður svo við að undirleikurinn er ekki teknó, heldur aðeins rigningarhljóð, hljóð sem maður myndi heldur tengja kyrrð og notalegheitum og sem gerir það að verkum, ásamt skyndilegu, bleiku konfettíregni af himnum ofan, að firringin verður algjör.

EMO1994 rifjar ýmislegt upp frá síðustu árum 20. aldarinnar, þegar allir biðu milli vonar og ótta eftir árþúsundamótunum og einhver tæknivæddur djöfuldómur og sjálfsskoðunar-svartsýni hljóp í mannskapinn. Verkið gerir magnaða grein fyrir þátíðarandanum og skilur eftir hroll í beinunum.

Sigríður Ásta Árnadóttir, textílhönnuður og meistarnemi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3