Í leit að skapara sínum: Leikhússpjall um Frankenstein

 

[container] Guðrún Baldvinsdóttir og Guðrún Helga Sigurðardóttir fóru og sáu uppfærslu British National Theatre á Frankenstein frá árinu 2011 í Bíó Paradís. Leikstjóri var Danny Boyle sem er meðal annars þekktur fyrir að leikstýra myndunum Trainspotting og Slumdog Millionare. Benedict Cumberbatch og Johnny Lee Miller fóru með aðalhlutverk. Tvær sýningar eru eftir í Bíó Paradís, 30. október og 2. nóvember. Nöfnurnar spjölluðu um uppfærsluna að sýningu lokinni.

Guðrún Helga: Takk fyrir að koma með mér í bíó í gær.

Guðrún Baldvinsdóttir: Takk fyrir boðið, þetta var mjög skemmtilegt, og áhugavert að sjá svona leiksýningu í bíói. Upplifunin verður allt öðruvísi.

GH: Ég skal viðurkenna að ég hafði ekki trú á að leiksýning í bíósal myndi ganga upp, en þessi gerði það allavega. Verkið er leikgerð af Frankenstein eða hinn nýi Prómeþeus eftir Mary Shelley, sem er ofboðslega stórt, frægt og sígilt verk. Söguna þekkja flestir að nafninu til, en hún hefur líka tekið breytingum í áranna rás og því mjög áhugavert að sjá þessa túlkun og hverjar áherslur hennar eru.

GB: Sýningin var sett upp árið 2011 í British National Theatre og var leikstjóri Danny Boyle. Leikgerðina skrifaði Nick Dear en hann breytti sögunni svolítið þó að þær breytingar séu ekkert í líkingu við ýmsar aðrar aðlaganir sem hafa verið gerðar af bók Mary Shelley. Benedict Cumberbatch og Johnny Lee Miller leika síðan Victor Frankenstein og Skapnaðinn/Creature, sitt á hvað.

GH: Það er áhugavert að fara í svona stjörnuleikhús með þekktum kvikmyndaleikstjóra og kvikmyndastjörnum. En þú komst einmitt aðeins inn á það sem er hvað óvenjulegast við þessa sýningu, að Cumberbatch og Miller skipta um hlutverk milli sýninga.

GB: Þetta var áhættusamt en sniðugt hjá Boyle, enda sást enn betur þessi speglun sem verður í verkinu á milli Frankenstein og Skapnaðarins – Skaparans og þess sem hann Skapar.

GH: Það er töluverð áhersla á hið líkamlega í leiksýningunni og þannig komst til skila að Miller, í hlutverki Viktors, hafði að geyma töluvert af Skapnaðinum, líkamsburður hans vísaði í það. Þannig var undirstrikað að þeir eru af sama meiði og ekki svo ólíkir eins og ætla mætti. En fyrst ég er búin að segja að verkið sé líkamlegt þá verð ég að minnast á „dans“ Cumberbatch í byrjun sem var þó nokkuð magnaður. Hann engdist um í túlkun sinni á því þegar veran vaknar til lífsins og dró athyglina að gróteskum líkama sínum, sem er eitt þema verksins.

GB: Já, upphafsatriðið var áhrifaríkt og dró mann alveg inn í sýninguna. Fókusinn í sýningunni var mikið á hvernig Skapnaðurinn lærir og þróast, frá því að kunna ekki á líkama sinn yfir í að vera viti borinn maður. Sagan byrjar á hans „fæðingu“ hans og undirstrikar þannig þessa þróun. Minna er gert úr vinnu vísindamannsins Frankenstein og forsögunni er komið á framfæri í seinni hluta sýningarinnar.

GH: Enda kom fram í stuttri kynningu um gerð leikritsins í byrjun að Boyle vildi gefa skapnaðinum rödd, sem hann segir hafa verið tekna frá honum í bíómyndinni frá 1931.

GB: Já, manni finnst núna mjög skrýtið að geta sleppt rödd hans, því hún er jú eitt það mikilvægasta í bók Shelley. En ég verð samt að segja, að þó að mér hafi þótt þessi áhersla á veruna sjálfa verið mjög flott, þá fannst mér stundum vanta upp á sögu Frankenstein. Mér fannst persóna hans dregin óljósum dráttum. En það er svo sem kannski ágætt, hann er ekki mest sjarmerandi persóna bókmenntasögunnar verður að segjast.

GH: Það er mikið til í því. Ég tengdi ekki mikið við hans persónu og sagan af fjölskyldu hans og fyrra lífi er varla sögð. Það er augljóst að leikstjórinn og höfundur leikgerðarinnar höfðu mestan áhuga á Skapnaðinum sjálfum.

Frankenstein – hin fullkomna vísindaskáldsaga?
GH: Af hverju er þetta verk svona vinsælt og viðeigandi ennþá í dag? Ég veit að það er til mikið af sígildum verkum sem enn eru í umferð svo að Frankenstein eða hinni nýi Prómeþeus er ekki einstakt dæmi en ég hef samt áhuga á því hvað það er sem gerir verk sígilt.

GB: Frankenstein er vel heppnuð vísindaskáldsaga sem tekst á við hina eilífu hræðslu mannsins við tæknina eða öllu heldur hræðsluna við sína eigin getu. Þessi hræðsla kemur reglulega upp á yfirborðið. Nýlegasta dæmið er líklega erfðatæknin og sú hraða þróun sem hefur orðið á því sviði undanfarin ár. Einnig koma fram spurningar um manninn sem sköpunarverk og hversu langt megi ganga í að breyta sköpunarverki guðs.

GH: Einmitt, þetta er sívinsælt umhugsunarefni og sérstaklega í vísindaskáldskap. Hvenær verður vélmenni/skrímsli/skapnaður mennskt? Skapnaðurinn er sæborg og ögrar þannig öllum gildum mannfólksins.

GB: Og neyðir þannig viðtakendur til að horfast í augu við spurninguna: Hvað gerir mig mennska(n)?

GH: Nákvæmlega, og við virðumst ekki alveg þola þá spurningu, því við getum ekki svarað henni. Þetta þema var gegnumgangandi í sýningunni og margar persónur kljást við þessa óvissu. Tengslin við erfðabreyttar lífverur er áhugaverð.

GB: Umræðan um erfðabreytingar einkennist einmitt oft af hræðslu við hið óþekkta og oft birtist fólki ímynd af klikkaða vísindamanninum sem heldur áfram með rannsóknir sínar án þess að hugsa um þau siðferðislegu vandamál sem að baki búa. Þessi mynd er að sjálfsögðu mýta en spurning hvort að sú mýta eigi uppruna að einhverju leyti í Victor Frankenstein. Victor er hin týpíski snillingur rómantíkurinnar en hann ofmetnast í hlutverki sínu og fer að líta á sjálfan sig sem Guð, enda hefur hann öðlast vald yfir lífi og dauða.

GH: Já, er hann ekki hinn upprunalegi „brjálaði vísindamaður“? Þessi saga spyr svo margra viðeigandi spurninga, t.d. um skilgreiningarþörf okkar og sjálfsmynd, vísindi, þróun og mennsku.

Miðlar mætast á hvíta tjaldinu
GH: Hvernig fannst þér sviðsmyndin? Mér fannst hún svo dásamleg að ég vildi að ég hefði verið viðstödd sýninguna. Þó pældi ég aldrei í því á meðan sýningunni stóð, því ég gleymdi mér í upplifuninni. Það eru kannski bestu meðmælin með sýningunni?

GB: Já sviðsmyndin var frábær, þúsund ljósaperur héngu úr loftinu sem gátu breytt stemningunni á augabragði en minnti mann fyrst og fremst á rafmagnið sem þurfti til þess að skapa Skapnaðinn, og kannski ljós sem tákn fyrir lífið í því framhaldi. Myndatakan gerði það einmitt að verkum að maður gleymdi sér alveg, án þess þó að taka „leikhúsið“ úr upplifuninni. Ég man þegar Englar alheimsins var sýnd á RÚV í fyrra og þá var verið að lýsa vinnunni á bakvið svona upptöku. Allar hreyfingar leikaranna þurfa að vera skráðar niður en jafnframt þurfa kvikmyndatökumennirnir að vera viðbúnir að ýmislegt óvænt gerist.

GH: Það er áhugavert hvernig þessir miðlar mætast. Ljósaperurnar fjölmörgu voru einmitt svo sniðugar, þær vísuðu í sólina, náttúruna, upplýsingu, vísindi og fleira. Það er eitt atriði sem situr svolítið í mér því mér fannst það gefa svo vel til kynna nútímavæðinguna sem var að hefjast á útgáfutíma bókarinnar árið 1818. Þetta var í upphafi sýningarinnar þegar Skapnaðurinn hafði verið yfirgefinn af skapara sínum og þvælist um í algjörri örvæntingu. Þá kom á sviðið járnbrautarlest, þung tónlist var leikin undir og um borð í járnbrautarlestinni var misindisfólk. Þetta atriði minnti á hvað var að gerast við upphaf 19. aldar þar sem iðnvæðingin var í hámarki og mikil upplausn ríkti í hefðbundnum samfélögum.

GB: Járnbrautaratriðið kallaði einmitt fram ónotatilfinningu hjá mér, sem hefur líklega verið ætlunin. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en þú nefnir það en svona hefur tæknin einmitt birtst fólki á þessu tíma: Stór, hávær og ógnvænleg.

GH: Einmitt, og trámafræðingar seinni ára hafa vakið athygli á því að samfara því að fólk slasaðist mikið í kjölfar tækninýjunga þá upplifðu margir einnig tæknina sem árás á mannlega getu. Á 19. öld var þetta nýtt vandamál og í dag, 200 árum síðar, erum við ennþá að takast á við þessa hræðslu. Mér fannst því afar skemmtilegt hvernig leiksýningin vakti athygli á þessu.

Kona Frankensteins
GB: Eitt sem við eigum eftir að ræða en það er hlutverk Elizabeth, unnustu Frankenstein, í verkinu. Hvernig fannst þér hennar persónu komið til skila?

GH: Hún var nokkuð góð, saklaus og fórnfús en að sama skapi meðvituð um að staða hennar í samfélaginu réðist alfarið af kyni hennar. Ég man ekki eftir þessari áherslu í bókinni en mér finnst það snilldarvel unnið af aðstandendum sýningarinnar að draga inn í sviðsljósið spurningar um stöðu kvenna á 19. öld.

GB: Já, réttindi hennar eru lítil sem engin. Hún þráir að vita meira en neyðist til þess að sitja á hliðarlínunni. Annað sem var öðruvísi í sýningunni en í bókinni er að rétt áður en Skapnaðurinn drepur Elizabeth þá nauðgar hann henni. Atriðið varð auðvitað þeim mun hræðilegra en ég er ekki viss um að þessi viðbót hafi verið nauðsynleg.

GH: Þessi viðbót gerir atriðið þeim mun óhugnanlegra en mér fannst því ofaukið. Það virðist vera vinsælt í poppmenningu samtímans að hafa nauðgunarsenur. Mögulega er ætlunin að gagnrýna kynferðislegt ofbeldi en mér finnst það sjaldan ganga upp og virkar oftar líkt og „sjokk faktor“.

Það er augljóst af samræðum okkar að við vorum hrifnar af Frankenstein (og ekki einar um það ef marka má gagnrýni breskra viðtakenda). Ætlar þú að fara aftur og sjá Miller leika Skapnaðinn og Cumberbatch leika Viktor Frankenstein?

GB: Ég var stórhrifin af sýningunni og mæli hiklaust með henni. Ég held samt að ég fari ekki aftur. Mér fannst Cumberbatch svo frábær í hlutverki Skapnaðarins svo ég hef ekki beint þörf fyrir að sjá Miller í hlutverkinu líka. En þú?

GH: Ég er sammála og er þrælsátt við að skipta út fölgrænu andliti Boris Karloff út fyrir afskræmdan Cumberbatch sem tákn fyrir Skapnaðinn.

Guðrún Helga Sigurðardóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.
Guðrún Baldvinsdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol