Amy Tan sýnir okkur í tvo heima

[container] 

Um höfundinn
Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson er dósent í ritlist við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur umsjón með ritlistarnámi við skólann og er jafnframt rithöfundur og þýðandi. Sjá nánar

Hin heimskunna bandaríska skáldkona Amy Tan er væntanleg til landsins í september í tengslum við ráðstefnuna Art in Translation. Mun hún halda fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu föstudaginn 19. september. Amy er íslenskum lesendum að góðu kunn því fjórar af skáldsögum hennar hafa verið þýddar á íslensku, Leikur hlæjandi láns, sem verður endurútgefin í tengslum við komu Amyar, Kona eldhúsguðsins, Dóttir himnanna og Dóttir beinagræðarans. Í fyrra kom út ný skáldsaga eftir hana, The Valley of Amazement og verður hér fjallað stuttlega um hana sem og um kunnustu bók Amyar, Leik hlæjandi láns.

Öguð og listræn

Amy Tan er rithöfundur sem sýnir okkur í tvo heima, þann kínverska og þann ameríska, enda fædd kínverskum innflytjendum í Kaliforníu. Þótt hún telji sig ósköp venjulegan bandarískan ríkisborgara er hún gjarnan spyrt sérstaklega við hið kínverska þjóðarbrot og sögð kínversk-amerískur rithöfundur. Það er henni hins vegar mjög á móti skapi, hún vill vera virt sem rithöfundur án slíkra takmarkana, enda sé hún ekki að skrifa sérstaka bókmenntagrein. Hún frábiður sér líka þá ábyrgð að vera gerð að talsmanni heils þjóðarbrots, óttast að slík einskorðun leiði til þess að bækur hennar verði fremur lesnar sem sögulegar heimildir en sem listaverk.

Fyrsta bók Amyar, Leikur hlæjandi láns, kom út árið 1989 og var tilnefnd til nokkurra virtra verðlauna, þar á meðal The National Book Award og National Book Critics Circle Award, þó að ekki hreppti hún þau, heldur nokkur minni verðlaun. Bókin er óvenjuleg að byggingu, því hún hverfist um átta jafnréttháar persónur, fernar mæðgur. Hver móðir og hver dóttir fær tvo kafla til umráða, þannig að farnar eru tvær umferðir. Dæturnar eru allar fæddar í Bandaríkjunum, en mæðurnar í Kína þar sem ein þeirra stofnaði Klúbb hlæjandi láns á tímum byltingarinnar. Klúbburinn var henni og vinkonum hennar afdrep í óhugnaðinum miðjum, þær komu saman til að spila mah-jong, borða og síðast en ekki síst til að hlæja yfir láni sínu og því var félagsskapurinn kallaður Hlæjandi lán. Hann verður þeim einnig afdrep í Bandaríkjunum, afdrep innflytjenda sem aldrei samlagast nýju þjóðfélagi að fullu.

Leikur hlæjandi láns er öguð bók. Hún er þaulskipulögð í kringum fjórar tvenndir og því einkennist hún af mikilli tvíhyggju. Átakalínurnar eru eftir því vel skilgreindar: í gegnum Klúbb hlæjandi láns takast á Bandaríkin og Kína, mæður og dætur, nútíð og fortíð, jafnt í formi bókarinnar sem inntaki. Hver kafli eða saga er lítill smíðisgripur sem auðsýnilega hefur verið nostrað við og felur í sér sértæka sögu sem um leið talar til okkar allra.

Stór og flæðandi

Sömu átakalínur er að finna í The Valley of Amazement sem er aftur á móti stór og flæðandi skáldsaga, óöguð í forminu í samanburði við Leik hlæjandi láns. Eftir að hafa róið á önnur mið í bókinni á undan, Saving Fish from Drowning (2005), hverfur Amy aftur að eftirlætisviðfangsefni sínu, samskiptum mæðgna. Í Dal undranna, eins og kalla mætti bókina á íslensku, fellur hvít bandarísk kona fyrir kínverskum listmálara og fylgir honum til Shanghai. Þar eignast hún tvö börn með þeim kínverska sem kvænist aftur á móti kínverskri konu sem foreldrar hans höfðu valið handa honum; ást og bandarísk útsjónarsemi mega sín lítils gegn aldagömlum kínverskum siðum. Í kjölfarið gerir fjölskyldan sveinbarnið upptækt en söguna segir hins vegar dóttirin Violet að mestu leyti. Violet lýsir lífinu í gleðihúsi sem móðir hennar hefur sett á laggirnar til að framfleyta sér í Shanghai. Hún leikur sér við köttinn sinn og gægist á pörin sem gamna sér í herbergjum gleðihússins. Nei, nei, Amy Tan er ekki lent í gráum skuggum; það er lítil sem engin munúð í Dal undranna þótt holdsins fýsnir leiki þar stórt hlutverk.

„Þegar ég var sjö ára, vissi ég nákvæmlega hver ég var: al-amerísk stúlka hvað kynþátt, siði og tungumál snerti, dóttir Lulu Minturn sem var eina hvíta konan sem átti fyrsta flokks gleðihús í Shangai,“ segir Violet í upphafi bókarinnar. Sjö árum síðar, nánar tiltekið árið 1912, kemur viðmótsþýður maður, Lu Shing að nafni, í heimsókn og þá kemst Violet að því að hann er faðir hennar. Hún þarf þess vegna að endurskoða skilgreininguna á sjálfri sér: hún er sem sagt kínversk að hálfu. Það er henni nokkurt áfall því hún hafði verið allupptekin af bandarískum uppruna sínum.

Þannig virðist bókinni vera ætlað að snúast um uppruna og þjóðerni en meginþungi hennar liggur þó miklu frekar í samskiptum kynjanna, einkum á kínverskri grundu. Amy segir á heimasíðu sinni að bókin sé ekki um sig, er í mun að árétta það út af umfjöllunarefninu, hún hafi þvert á móti lagst í miklar rannsóknir. Það að að bókin skuli byggja á rannsóknum gerir hana að athyglisverðri úttekt á sambúð kynjanna og þá ekki síst með tilliti til kynlífs. Þarna eru sýndir ýmsir fletir á kynferðislegu sambandi, allt frá íhaldssömum hjónaböndum í Bandaríkjunum til fjölkvænis Kínverja og viðskipta þeirra við vændiskonur. Í bókinni er dregin upp mynd af kúguðum eiginkonum og hjákonum, svo kúguðum að þær geta varla talist sjálfstæðar manneskjur, heldur eru þær í fjötrum miskunnarlausra hefða.

Allt er þetta gert í gegnum sögu sem spannar áratugi. Sögusviðið teygir sig milli Kaliforníu og Kína og sviptingarnar í framvindunni eru margar. Á köflum fer sagan nánast inn í heim goðsögunnar, ekki síst þegar Violet ákveður að giftast einum kúnnanum og ferðast langt inn í land til heimaþorps hans. Þar fer hún aftur í fortíðina sem sást í hillingum á landslagsmyndinni sem bókin heitir eftir. Myndina málaði faðir Violet og hafði hún talsverð áhrif á þá ákvörðun móður hennar að elta hann til Kína. Lu Shing hafði hins vegar aldrei komið í dalinn á myndinni heldur málað hann myndina eftir öðru málverki, bætti reyndar inn gylltum dal. Myndin er því tálsýn sem konurnar í bókinni þurfa að laga sig að og sætta sig við enda er fátt eins og sýnist í þessum sagnaheimi. Móðir Violet, sem við höldum lengi vel að hafi svikið hana með því að skilja hana eftir í Kína þegar hún fer að leita sonar síns í Kaliforníu, reyndist þvert á móti vera fórnarlamb svikahrappa sem selja Violet í vændi. Höfundur sér ástæðu til þess að ítreka þetta með því að skrifa nokkra tugi síðna þar sem móðirin gerist óvænt sögumaður. Þá kemur í ljós að móðirin hafði gert uppreisn gegn foreldrum sínum og þurft að súpa seyðið af því.

Dalur undranna geymir aðskilnaðarminnið sem er svo áhrifamikið í mörgum bóka Amyar. Harmleikur af einhverju tagi verður til þess að mæður og dætur skiljast að. Ein móðirin í Leik hlæjandi láns neyðist til að skilja tvær dætur eftir við vegarkant í Kína vegna stríðsátaka, flytur síðar til Bandaríkjanna án þeirra. Drifkraftur sagnanna miðar síðan að því að þær nái saman á ný. Þetta tengist líka innflytjendaþemanu sem er gegnumgangandi í verkum Amyar. Í The Valley of Amazement má segja að hún snúi því við – í stað þess að fjalla um kínverska innflytjendur í Bandaríkjunum fer hún með Bandaríkjamenn til Kína. Í báðum tilfellum skapast mikil menningarleg togstreita sem segir til sín í örlögum sögupersónanna.

Deila

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern