Það er menningin, heimski!

[container]

Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

Nú er komin ný PISA könnun og aftur fengu Íslendingar rassskell. Börn bókaþjóðarinnar kunna ekki að lesa sér til gagns. Stór hluti þeirra. Mest strákar, einhverra hluta vegna. En hvers vegna skyldi þetta vera? Ég hef velt þessu fyrir mér um langa hríð.

Þegar myndbandavæðingin hófst á Íslandi fyrir nokkrum áratugum var mikið rætt um áhrif hennar á ungmenni og lestur landans. Margir höfðu áhyggjur og svo voru þeir sem aldrei hafa áhyggjur af því það er svo púkó og mussulegt. Svo „vinstri sinnað“.

Ég minnist samræðna frá þessum tíma við mág föður míns, James A. Rail, sem þá var skólastjóri bandarískra barna á Keflavíkurflugvelli og hann sagði mér að kennarar í Bandaríkjunum hefðu lengi haft áhyggjur af lestri og sjónvarpsglápi. Þeir höfðu hins vegar ekki bara haft áhyggjur, heldur einnig greint vandann. Hlutverk skólans var mikilvægt að þeirra mati, en hlutverk heimilanna var margfalt mikilvægara. Því það er eitt að læra að lesa og það er annað að læra að lesa sér til gagns.

Hið fyrra gerir maður í skólanum, hafi maður ekki gert það heima áður. Hið síðara getur maður eiginlega ekki lært í skólanum, heldur aðeins heima. En hvernig á að fara að því að kenna barni að lesa sér til gagns? „Það gera foreldrar með því að lesa sjálfir. Lesa fyrir börnin,“ sagði Jim. „Já,“ sagði ég, „það gera nú allir.“ „Nei,“ svaraði hann, „og það er líka mikilvægt að lesa fyrir börnin eftir að þau eru orðin læs, í mörg ár jafnvel, eftir að þau eru læs.“ „Nú?“ sagði ég, „eftir að þau eru orðin læs?“ „Já,“ sagði hann, „því þannig venjast þau því að lesa og njóta þess um leið.“

Þessi einföldu sannindi koma allt of sjaldan fram í umræðunni um lestrargetu íslenskra barna. Við hneigjumst of oft til þess að kenna skólakerfinu um, kynjahlutfalli kennara, agaleysi eða einhverju öðru þar inni. En það er nú því miður (eða til allrar hamingju öllu heldur) heima hjá okkur sjálfum þar sem börnin læra að lesa sér til gagns. Þar og aðeins þar læra börnin að lesa þannig að það hafi einhvern æðri tilgang en að ná tilteknum fjölda atkvæða á lestrarprófi

Foreldrar þessa lands bera sjálfir ábyrgð á lélegum niðurstöðum PISA kannana að miklu leyti. Það er vitnisburður um andlega og menningarlega vanrækslu foreldra sem vafalaust eru vissir um að þeir séu góðir við börnin sín og veiti þeim allt sem þau þurfa. Málið er bara að vita hvað þau þurfa.

Fjölmiðavæðing undanfarinna áratuga kallar nú á að uppeldi barna sé tekið fastari tökum af hálfu foreldra en áður. Þeir bera ábyrgð á því að börnin fái tækifæri til að læra að lesa sér til gagns og þurfa að sinna því margfalt betur en þeir hafa gert. Margir foreldrar halda að með því að láta börnin horfa á sjónvarpsefni á ensku og leika tölvuleiki á sama máli séu þeir að undirbúa börnin fyrir lífið. Þetta er misskilningur sem byggir á trú að máltaka geti farið fram í gegnum margar þröngar rásir, þegar hún þarf að fara fram á breiðum grundvelli og í samskiptum við jafnaldra og fullorðna.

Foreldrar sem láta sjónvarpsefni og tölvuleiki á ensku um mál- og lesuppeldi barna sinna bera sjálfir ábyrgð á því að þeim gengur síðar illa í skóla, tala eiginlega ekkert tungumál almennilega (því enskan sem þau kunna er heldur ekki upp á marga fiska). Það eru ekki bara börnin sem þurfa að fara að læra að lesa, foreldrarnir verða að fara að læra að lesa meira fyrir börnin sín. Miklu meira og miklu lengur. Því það eru ekki tölvuleikir og spjaldtölvuvæddir skólar sem kenna börnum að lesa, það er menningin, heimski.

Deila

[/container]


Comments

7 responses to “Það er menningin, heimski!”

  1. Hrönn Kristinsdóttir Avatar
    Hrönn Kristinsdóttir

    Mikið til í þessu

  2. Laufey Eiríksdóttir Avatar
    Laufey Eiríksdóttir

    Harkalegt en satt.

  3. Athyglisvert!

  4. Þetta eru dapurleg skrif.. Eða háð! Ég er bara ekki alveg viss. En, börn búa við ákaflega misjafnar aðstæður og því er svo mikilvægt að byggja upp gott skólakefrfi sem gerir þeim öllum unnt að læra vel. Þar má ekki neinu til spara. En, auðvitað ber foreldrum að gera sitt besta og helst betur en það. En rassskell (já, þrjú s) í PISA könnun skrifast ekki á foreldrana, jafnvel þótt sumir foreldrar séu ekki jafn færir um að hlúa að menntun barna sinna og aðrir.

  5. Katrín Baldvinsdóttir Avatar
    Katrín Baldvinsdóttir

    Ég er svo sammála. Skemmtilegt að Gauti vitni í James A. Rail í þessari grein.

  6. Soffía Guðmundsdóttir Avatar
    Soffía Guðmundsdóttir

    Takk Guti fyrir frábæra grein. Ég hef starfað sem kennari í yfir 30 ár. Þú þorðir að segja það sem enginn annar þorir að segja. það er það að ræða um hvaða þýðingu þáttur foreldra og samfélagsins alls hefur á nám og menntun barnanna okkar. Ég er búin að deila greininni á mína vini og vonandi deila þeir henni áfram.

    Ég þakka þér innilega fyrir.
    Soffía Guðmundsdóttir

    kennari
    Garðabæ

  7. Mikið er gott að komið skuli að kjarna málsins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol