Börnin í Dimmuvík

[container]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Ég hef fylgst af áhuga með ferli Jóns Atla Jónassonar um langt skeið. Ég man hvernig Í frostinu (2005) hélt mér föngnum í sól og sumri austur í Atlavík um árið. Ég upplifði söguna geirneglda inn í íslenskan þjóðfélagsveruleika þar sem allt var „á fullu blasti“. Síðan má t.d. nefna Brim og Djúpið í ýmsum uppsetningum auk Nóttin nærist á deginum nú síðast. — Aftur kaldhömruð greining á örvæntingunni í samtímanum. Takk fyrir allt þetta. Við bíðum mörg spennt eftir næsta verki.

Nú í vor kom svo Börnin í Dimmuvík sem líta má á sem nóvellu (83 bls.). Þar er á ferðinni upprifjun eða endurlit gamallar konu frá æskudögum í ónefndri vík á hátíðarárinu 1930. Aðstæðurnar sem hún lifir að nýju eru þó í hróplegri mótsögn við þann hátíðarljóma sem það ár er sveipað. Þessi rauði þráður er síðan rammaður inn af annarri sögu: ferð sögukonunnar ásamt sonarsyni sínum frá Reykjavík til jarðarfarar bróður síns í gömlu átthögunum. Sagan sveiflast því að því er virðist milli áranna fyrir Hrun og fyrrgreinds hátíðarárs á að giska 75 árum fyrr (bls. 12).

Í rammasögunni mætum við þroskaðri konu sem hefur öðlast æðruleysi og umburðarlyndi á langri og strangri æfi. Hún veltir fyrir sér „hvort ein manneskja geti borið aðra og þá hversu lengi“; krefst einskis nema að halda reisn sinni og frelsi. Samspil sagnanna tveggja, tímaflöktið, endurlit konunnar og krufning hennar á reynslu sinni eru trúverðug. Það er einmitt þetta sem gerist við jarðarfarir og tilgangur þeirra er ekki síst að við sem enn vermum kirkjubekkina lítum um öxl, reynum að „strúktúrera“ líf okkar, meta það og ef mögulegt er sættast við hið liðna eins og kemur svo sterkt og óvægið fram í lokaorðum sögunnar. Þar rís hún kröftuglega þegar lesandinn, a.m.k. ég, er eiginlega tekinn að velta því fyrir sér hvernig höfundur hyggist ljúka verki sínu á þeim fáu síðum sem eftir eru. — Við þetta flæði hugans frammi fyrir dauðanum verður lítið ráðið (bls. 14, 56).

Í huga mínum vakti meginsagan — sá hluti hennar sem gerist 1930 — hins vegar ýmsar áleitnar spurningar sem lúta að sannfræði og trúverðugleika skáldskapar. Í raun virðast leiðir höfundar og sögukonunnar skilja í Borgarnesi og því miður verður höfundurinn en ekki sögukonan einn eftir. Hún var 12 ára 1930. Það er e.t.v. táknrænt að hún hefur fæðst frostaveturinn mikla. Það sló mig skyndilega að hún talaði ekki og hugsaði eins og pabbi eða neinn af þeirra kynslóð sem ég hef hitt. Hann er samt ekki fæddur fyrr en 1924. Eiginlega fannst mér að hún hlyti að hafa farið utan og lesið sálarfræði á „vandamálatímanum“ þegar hún var komin yfir fimmtugt (bls. 16, 20, 21, 26, 27, 32, 58, 62). Vera má að þarna sé um áhrif frá rammasögunni að ræða. Hún gefur undir fótinn með „psykólógíseringu“, „analýsu“ og greiningu.

„Sagan sjálf“ er klassísk píslarsaga fjölskyldu í Sumarhúsastíl þar sem enn einn Bjarturinn er á ferð, erfiður bæði sér og sínum. Sögusviðið er eins og áður sagði ónefnd vík en börnin sem þar alast upp, þrjú systkini, kalla hana ýmist Dimmuvík eða Grimmuvík. Fjölskyldan hefur tekið sé bólfestu í yfirgefinni verstöð og yfir heiði að fara til næsta bæjar og „plássins“. Það er augljóst að þau sem á annað borð lifa af eru komin að leiðarlokum á þessum stað. Í þessum hluta sögunnar er lýst harðri lífsbaráttu þar sem fjölskylda hefur beðið ósigur. Hér skiptast á raunsæislegar lýsingar á aðstæðum við hungurmörk, kröftugar sálfræðilegar senur sem t.d. sýna frelsisþrá (bls. 27) og örvæntingu (bls 69–70) móður sem gefist hefur upp og horfið börnum sínum þremur í harmi yfir því fjórða sem fæddist andvana (bls. 25) og loks mytískar myndir þegar „stærra herbergið“ í kofanum breytist í sakralt rými með róðukrossi og blóðeikarborði (altari) þar sem holdtekning (bls. 28, sjá og 47 en þar má líta á mjólk sem ígildi helgaðs kvöldmáltíðarvíns sem ekki má fara til spillis), sjálfsfórn og neysla blóðs (bls. 49–51) á sér stað auk máltíðarsamfélags við ýtrasta skort. Þarna er því ekki undan einhæfum efnistökum að kvarta.

Efasemdir vakna hins vegar yfir ýmsum lykilorðum sem jafnvel verða að stefjum og ganga gegnum söguna, mikilvægum sviðssetningum og, eins og áður var gefið í skyn, „analýtískri“ hugsun sögukonunnar sem oft kemur fram í nafnorðastíl sem einkennir ekki málfar lífsreyndar konu um nírætt.

Mikilvægt stef í síðari hluta sögunnar eru lýsingar á ferðum barnanna eins og eins í senn yfir heiðina til að kaupa heimilinu mjólk uns sú síðasta kostar yngstu systurina lífið. Í þessum ferðum nota þau að því er virðist allmikla fötu með loki. Samt kaupa þau bara einn pott í einu (bls. 39, 41, 43, 44). Pottur er aðeins einn lítri (nánar til tekið 0,965 l)! Mín kynsóð var send með brúsa eftir fimm lítrum. Þá var velmegun auðvitað orðin meiri! Þrátt fyrir skortinn í Dimmuvík truflar þessi smáa mælieining þar sem skammturinn dugar til einhverra daga en vissulega er farið sparlega með. Einnig virðist örla á ókunnugleika höfundarins er hann ræðir um bát sem „liggur í vari“ uppi á landi (bls. 37–38), „vinnuhjú“ er koma á nágrannabæinn á sumrin (bls. 39), „hlandfor“ sem hætta gat stafað af heima í Dimmuvík (bls. 42). Bátur sem liggur í vari er á floti, kaupafólk réð sig yfir sumartímann og hlandfor myndast ekki þar sem engar eru kýrnar.

Af sviðssetningum skal hér bent á guðrækni föðurins sem ber ekki keim af íslenskri heimilisguðrækni heldur virðist blendingur af píetískum vakningarkristindómi og kaþólsku sem vissulega hefur verið til en tæpast hér á landi (bls. 17, 46, 48, 59, 62, 74, 75).

Þau atriði sem hér hafa verið nefnd grafa undan trúverðugleika sögunnar og trufla þann sem telur sig hafa innsýn í eða tilfinningu fyrir þeim sögutíma sem lýst er. Sú áleitna spurning leitar á hvort ekki sé lengur hægt að skrifa af öryggi og trúverðugleika um gamla, íslenska bændasamfélagið nema undir formi sagnfræði, sögulegrar skáldsögu eða heimildasögu. Svarið við þeirri spurningu er sem betur fer: Jú! Upp í hugann koma t.d. tvær bækur Sjóns, Skugga-Baldur (2003) og Rökkurbýsnir (2008) sem báðar virðast búa yfir trúverðugleika hvor á sinn hátt. Auðvitað ber ekki að reyra skáldsögur um liðna tíð í fjötra sögulegs raunsæis, heimildarýni, sannfræði eða ákveðins málfars og stíls. Slíkar sögur mega lúta sínum eigin lögmálum og fagurfræði. Mikilvægt virðist samt að lykilhugtök, berandi sviðssetningar og persónusköpun rími nokkurn veginn við sögutímann. Álitamál er hvort þetta hefur tekist sem skyldi í annars spennandi tilraun Jóns Atla Jónassonar til að hverfa aftur í tímann.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3