Gleymdur húmanisti?

[container]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Hversu margir skyldu lesa ljóð Jakobs Jóhannessonar Smára um þessar mundir? Skyldi hann verða lesinn af komandi kynslóðum? Hver ætli staða hans verði í bókmenntasögu þjóðarinnar á komandi tímum? Í nýjustu samantektinni yfir hana  — Íslenskri bókmenntasögu Máls og menningar (VI. b., Rvík 2006) — er honum helguð rúm blaðsíða. Þar af tekur sonnetta um Þingvelli sem birt er í heilu lagi hátt í helming rýmsins. Yfirskriftin sem honum er eignuð er: „Klassísk ró“.  Jakobs er þarna einkum getið til dæmis um skáld sem orti hefðbundið en samt sé ástæða til að nefna í bókmenntasöguyfirliti á nýhafinni 21. öldinni þótt ekki „skipti [hann] miklu máli fyrir þróunarsögu ljóðsins“ um sína daga (bls. 409).

Þessari vangveltu er ekki ætlað að sýna fram á að skáldið Jakob Smári „liggi óbættur hjá garði“ eins og oft sagt um þá sem lítið rými fá í yfirlitsritum. Því síður að gagnrýna það sem um hann er sagt á fyrrgreindum stað. Ástæðan er allt önnur og raunar alveg óskyld ofangreindum spurningum. Það vill einfaldlega svo til að fyrir skömmu uppgötvaði ég aðra hlið á Jakobi Smára en hina lýrísku ró hans. Greina- eða ritgerðahöfundinn rak sem sé á fjörur mínar. Einföld leit í Gegni eða á Leitum sýnir að hann var mikilvirkur greinahöfundur enda er Jakobi svo lýst í Bókmenntasögunni að hann hafi verið „ötull bókmenntamaður, gagnrýnandi … og ritstjóri“ auk kennslustarfa sinna. Nokkrar ritgerðir hans voru prentaðar í kverinu Ofar dagsins önn (Rvík 1958) en höfðu áður birst á víð og dreif á árunum 1917–1935. Verður blaðað í þeim hér og brugðið upp nokkrum dæmum.

Við lestur ritgerðanna vekur margt athygli og sá grunur gerist áleitinn að ritgerðasmiðurinn Jakob Jóhannesson Smári kunni að eiga fullt erindi til nútímalesenda. Það sama má vissulega segja um margar sonnettur hans þótt vissulega standi þær „handan storms og strauma“ svo vísað sé til heitis einnar af ljóðabókum hans. Í Ofar dagsins önn kynnist lesandinn húmanista sem er fátt óviðkomandi og býr hugtakið í því sambandi yfir ýmsum víddum. Höfundurinn er menntaður í fræðum sem lúta að manninum, mennskunni og menningunni. Maðurinn í vanda sínum og vegsemd er honum sýnilega hugleikinn og augljós mannúð og réttlætiskennd skín út úr mörgum textunum.

Lærdómur höfundarins kemur raunar hvarvetna fram í efnistökum hans og orðfæri. Viðhorf og viðmið í hugvísindum hafa þó breyst frá ritunartíma greinanna. Því eiga ýmsar túlkanir hans síður við nú á tímum en um hans daga. Þó má benda á ákveðin grunnviðhorf sem eru til eftirbreytni. Greinar Jakobs Jóhannessonar Smára sýna að þar fór kennari og fræðimaður sem ekki stóð á sama. Hann vildi miðla fræðum sínum, taka afstöðu til samtímamála í ljósi þeirra og bæta á þann hátt heiminn. Hugvísindafólk nútímans mætti taka sér þetta til fyrirmyndar. Þá gagnrýnir Jakob þekkingarleit mannsins og forgangsröðun í því efni um sína daga. Bendir hann á að ákaflega virðingarvert og mikilvægt sé talið að vita „hvernig fornmenn báru fram æ, eða að þekkja hrygningarsvæði álsins, og einkar skemmtilegt er líka að kunna deili á tannfjölda rottunnar“ (Ofar dagsins önn, bls. 29). Menn láti sér hins vegar fátt um þekkingarleit er lýtur að grunnrökum mannlegrar tilveru.

Þá gætir athyglisverðra pælinga í greininni „Skýjaborgum“ (1932). Þar veltir höf. fyrir sér gildismati samtíma síns og kemst að þeirri niðurstöðu að helstu hugsjónir hans lúti að frelsi, framförum og framleiðslu (Ofar dagsins önn, bls. 103). Dregur hann í efa að þessi annars nauðsynlegu lífsskilyrði tryggi mönnum varanlega hamingju. Í því efni telur hann meiru varða að mönnum

…lærist æ betur að skilja lífið og tilveruna, kunni æ betur að njóta hins fagra í náttúrunni og mannlífinu og meta það, og að lokum, að þeir móti vilja sinn og breytni samkvæmt lögmálum þeim, er þeir sjá æðst í tilverunni, og í samræmi við þá fegurð, er þeir skynja háleitasta (Ofar dagsins önn, bls. 105)

Í stuttri grein um Maríu guðs móður (1935) setti Jakob fram áhugaverðar hugleiðingar sem nú mundu flokkast sem feminísk guðfræði. Í ávarpi hans 19. júní 1919 gætir hins vegar mæðrahyggju sem veldur því að honum finnst konur of góðar til að lenda í því foraði sem stjórnmálin voru að hans mati og nýfenginn kosningaréttur þeirra atti þeim út í. Þarna kann hann að hafa verið barn síns tíma en hugsunin er þó ekki alveg óþekkt enn þann dag í dag.

Víða eru hugleiðingar Jakobs Smára á trúarlegum nótum. Einnig þar gætir sterkrar húmanískrar hneigðar. Þegar hann greinir frá „brotum úr trúarsögu sinni“ segir hann frá atviki frá einum Kaupmannahafnar-jólum hans. Þá varð á vegi hans tötraleg kona með barn vafið ræflum í fangi. Hún beiddist einskis „en allt útlit hennar var bæn“. Við þessa sýn missti hann „trúna á smáskammtalækningar góðgjörðarseminnar og fann, að það, sem þurfti, var mannfélagsréttlæti og mannfélagskærleikur, — að gera orðin „berið hver annars byrgðar“ að meginreglu alls skipulag manfélagsins (Ofar dagsins önn, bls. 143). Hér kallar Jakob Smári eftir félagslegum kristnindómi, trú í verki í stóru málunum en ekki aðeins einkalífinu. Frá svipuðu sjónarhorni er fróðlegt að bera skrif hans um Hjálpræðisherinn saman við lýsingar t.d. Þórbergs og Laxness. Jakob var greinilega á samkomu milla jóla og nýárs 1917. Vissulega er hann á hliðarlínunni, hugleiðir það sem fyrir augu ber út frá sjónarmiði hins betur setta í lífinu og lýsir því af hlutleysi en er samt snortinn. Á samkomunni eru m.a. þrjú „tötraleg og grá-skinin börn“. Smári sem sjálfur á barn heima „hugsar til þess með sorg og samvizkubiti, hve mjög hann sjálfur og aðrir hafa vanrækt og vanrækja stöðugt köllun sína, — þá, að vera gjaldkerar guðs. — (Ofar dagsins önn, bls. 156).

Í Bókmenntasögu M. og m. segir að yrkisefni Jakobs Jóhannessonar Smára hafi fyrst og fremst verið „hin milda og góða náttúra“ og ljóðin hafi einkum einkennst af logni, sólskinsheimum, daggarúða, himinbláma, ládeyðu og ljúfum árnið (bls. 409) eins og gengur og gerist í hefðbundinni náttúrulýrík. Vissulega á þetta við rök að styðjast. Í Ofar dagsins önn fjallar Jakob þó meðal annars um kveðskap sinn. Þar kveður við örlítið annan tón. Hér skal því þó alls ekki haldið fram að skáldið sjálft sé best til þess fallið að draga saman megintóninn í höfundarverki sínu! Þrátt fyrir það er athyglisvert að kynnast hvert Smári taldi grunnstefið í skáldskap sínum vera (1924). Í því efni tók hann dæmi af kvæðinu „Hillingum“, fyrsta ljóðinu í Kaldavermslum sem kom út 1920. Þar segir hann efnið vera „þrá eftir æðra heimi, víðari tilveru, meiri fyllingu og friði“. Taldi hann slíka þrá vera einn meginþátt í eðli sínu (Ofar dagsins önn, bls. 40). Þetta er dynamískur undirtónn sem vert er að leggja sig eftir að baki logninu og ládeyðunni sem að ofan er nefnd.

Loks skal bent á almennari hugleiðingar Jakobs Smára um skáldskap frá 1925. Þar lítur hann svo á að skáldskapur sé „fyrst og fremst skilningur og túlkun“ og skáld séu þeir sem „skilja og túlka mannlífið (ytra eða innra) eða náttúruna, ellegar þá samband hvors tveggja og gagnkvæm áhrif þeirra á milli“ (Ofar dagsins önn, bls. 48). Þetta kann að þykja áleit og rómantísk hugsun nú á dögum bæði þegar skáldskapur og aðrar listir eiga í hlut. Hugsanlega er samt frjótt að velta því fyrir sér hvort bæði „hinar förgru“ listir og „lærdómslistirnar“ (hugvísindin) geti ekki lagt mikið af mörkum til þess að skilja og túlka mannlega tilveru í allri sinni breidd og ættu að vera ófeimnari við það en raun ber vitni einmitt nú um stundir.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern