Pant skáldleg heróp og raunsærra heimsendahjal

[container]

Um höfundinn

Magnús Örn Sigurðsson

Magnús Örn Sigurðsson er með MA-próf í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands.

Það þykir ekki mjög fínt að listaverk séu pöntuð. Að kaupandi biðji listamann um að gera eitthvað sérstakt fyrir sig. Listin á að vera hafin yfir markaðshagkerfið, ef svo má segja. Ég heyrði þó eitt sinn sögu af íslenskum listmálara sem var beðinn um að mála myndir af trjám fyrir íslenskt olíufyrirtæki og ákvað að gera það, svona fyrir peninginn. Laufkrónur listmálarans, fóru síðan upp á veggi í höfuðstöðvum fyrirtækisins og eitt verkið rataði meira að segja inn í gríðarstórt fundarherbergi þar sem teknar hafa verið mikilvægar ákvarðanir og glansandi ljósmyndir af jakkafataklæddum handaböndum. En listamaðurinn var víst aldrei alveg ánægður með þessar myndir og er í draumum sínum oft staddur í hvítum sendiferðabíl á leiðinni að ná í þessi verk og færa þau aftur á vinnustofuna. Sem sé, það er ætlast til þess að listin spretti óáreitt úr höfði listamannsins, helst í fullum herklæðum með spjót og skjöld. En hvar eru herklæðin í dag? Já, hvar eru herklæðin? Mig langar pínu að leggja inn pöntun á íslenskum skáldskap, skáldskap í herklæðum, grænum herklæðum. Af hverju? Ja, er það ekki augljóst? Himnarnir eru að hrynja gott fólk himnarnir eru að hrynja.
Pöntunin mín snýr að efninu frekar en forminu. Þetta má vera skáldsaga, smásaga, ljóð, leikrit eða jafnvel bara kvikmyndahandrit. Já, af hverju ekki að kvikmynda? Nógu magnað er nú umfjöllunarefnið. Himnarnir eru að hrynja og enginn segir neitt. Það eru reyndar kannski örlitlar ýkjur, himnarnir eru vissulega að hrynja, ef við leyfum okkur að nota smá líkingarmál en það að enginn segi neitt eru kannski dálitlar ýkjur. Sumir hafa nefnilega sagt smá, þrátt fyrir að það séu engin heróp. Gyrðir Elíasson hefur spilað dálítið á panflautuna sína um fall himnanna. Spilað í skóginum sínum, alltaf þessi endalausi skógur í skáldskapnum hans Gyrðis, sem getur verið fjandi erfitt að rata um, en það er fallegt, laufskrúðið, því verður ekki neitað. Nú síðast í skáldsögunni Suðurglugganum skrifar Gyrðir:

„Ég man hvað ég óttaðist kjarnorkuvetur, hélt að kalda stríðið drægi nafn af þessum fimbulvetri sem vofði yfir. Ég hef aldrei óttast neitt jafnmikið og hann. En nú er víst ástæða til að óttast eilíft sumar, jafnvel hér.“

Og seinna í sögunni hringir mamma:

„Mamma hringir í mig, ég tala við hana í smástund, hún hefur áhyggjur af öllu. „Veröldin er ekki að farast,“ segi ég, en röddin hljómar ekki sannfærandi, ég finn það sjálfur.

Já, er veröldin að farast? Sögumaður Gyrðis, við Suðurgluggann, ýjar í það minnsta að því þó svo að hann dragi það í efa nokkrum síðum síðar með þessu hérna:

„Heimsendakenning trúarbragðanna er lífsseig, hún lúrir bak við veraldlegt yfirborð. Nú á dögum er það kjarnorka og gróðurhúsaloftslag sem sér um að boða endalokin.“

Já, þetta er sem sagt bara einhver vitleysa, aldagamalt bull, þetta með endalokin. Það er alla vega þægilegt að trúa því, og auðvelt. Málið er að við erum með svo ýkta mynd af þessum endalokum í huganum að þegar einhver boðar okkur þau er það okkar fyrsta viðbragð að draga þau í efa. Þessar heimsendamyndir sem kvikna í kollinum á okkur þegar við heyrum um loftlagsbreytingar vegna hlýnunar jarðar af mannavöldum, okkar völdum, eru allar dálítið ýktar og óraunverulegar. Eiginlega ævintýralegar. Þannig að við tengjum þær óhjákvæmilega við aðrar heimsendasögur sem við þekkjum, heimsendasögur, heyriði, sögur, ekki raunveruleiki.

Ragnarök í Völuspá:

„Sól tér sortna/ sígur fold í mar/ hverfa af himni/ heiðar stjörnur.

Og ef við förum úr heiðninni yfir í kristindóminn, sjálft Matteusarguðspjall, fáum við þetta:

„Þá mun endirinn koma…Sólin sortna og tunglið hætta að skína. Stjörnurnar munu hrapa af himni og kraftar himnanna bifast.“

Þetta er svolítið líkt. Já, þetta er nefnilega alveg satt hjá Gyrði, við höfum sagt heimsendasögur aftur og aftur í þúsundir ára án þess að það komi heimsendir. Og við gerum þetta enn í dag. Þessar sögur sem við eigum af heimsendi er ekki bara að finna í fornritum heldur er þeim viðhaldið í menningu nútímans. Heimsendahollywoodmyndir eins og Ekki á morgun heldur hinn betur þekkt sem The Day After Tomorrow og stórmyndin 2012 eru dæmi um birtingarmyndir heimsendasagna í nútímanum.  Í þessum myndum sést mannkynið í baráttu við geigvænleg náttúruöfl, meginlönd bresta og borgir hverfa í skýjakljúfaháu brimróti, vísindamenn hlaupa um ganga með fréttir af heimsendi, sem á að hefjast strax annað kvöld eða jafnvel bara seinni partinn og enginn hlustar og svo þegar allir fatta hvað er að gerast þá virðist það vera orðið of seint, æjj hvað þetta eru ótrúlega spennandi kvikmyndir. En svona er og verður raunveruleikinn ekki. Það þýðir ekki að bíða eftir brimrótinu, það þýðir ekki að bíða eftir vísindamanni sem boðar endalok mannkyns á morgun eða hinn. Þetta mun ekki gerast svona og þess vegna er svona skáldskapur ekkert sérlega gagnlegur svona upp á almenningsálitið. Hann kennir fólki að bíða eftir ofsafengnum vísbendingum sem við svo fáum aldrei. Loftslagsvandinn er ekki „eins og hálfs“- tíma spennumynd heldur margra ára ferli. Veruleikinn er ekki svona stórbrotinn og ægilegur. Veruleikinn er ekki svona mikið Hollywood. Því miður, eða sem betur fer, nei, því miður, því þessar breytingar eru byrjaðar og þær gerast svo hægt að við tökum eiginlega ekki eftir þeim. Og við hér á Vesturlöndum verðum þau síðustu til þess að finna fyrir þeim á eigin skinni. Fyrstu fórnarlömb loftslagsbreytinga búa í þriðja heiminum. Raunsæja kvikmyndin um loftslagsvandann gerist nefnilega miklu frekar á hundrað árum eða meira. Kannski þyrfti hún að vera þríleikur. Þetta gæti verið fjölskyldusaga. Í fyrstu myndinni reyna ættmóðirin og ættfaðirinn að stuðla að minni losun gróðurhúsalofttegunda til þess að koma í veg fyrir þurrka í þriðja heiminum en sú síðasta gerist mörgum árum seinna þegar barnabarn þeirra reynir að koma skipulagi á yfirfull samfélög Vesturlanda sem hafa þurft að taka á móti gríðarlegum fjölda flóttamanna, loftslagsflóttamanna.

Þetta er kannski ekki mjög spennandi þríleikur. Pöntun mín á skáldskap, í grænum herklæðum er ef til vill ekkert rosa spennandi. Hægfara breytingar í lofthjúpi jarðar vegna koltvísýringslosunar mannskepnunnar, sem munu á næstu hundrað árum valda auknum veðrabrigðum, súrnun sjávar, þurrki, hungursneyðum, flóðum, smitsjúkdómum, útrýmingu dýrategunda og hækkun sjávarborðs. Þetta er ekkert voðalega mikið stuð. Og ég held að skáldin viti það.

Árið 2010 kom út skáldsagan Freedom eftir bandaríska rithöfundinn Jonathan Franzen. Hún fjallar um umhverfislögfræðinginn Walter Berglund og fjölskyldu, og tilraunir hans til að koma í veg fyrir frekari losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Skömmu eftir útkomu bókarinnar fékk hann þessa spurningu frá blaðamanni:

„Freedom hefur vakið gríðarleg viðbrögð, en nánast engin þeirra eru vegna umhverfisþráða í verkinu, sem eru þó mjög áberandi. Af hverju helduru að það sé?“

Og Franzen svaraði:

„Ég veit ekki af hverju. Kannski eru blaðamenn að gera mér þann greiða að hræða ekki lesendur í burtu með því að láta bókina hljóma of umhverfismiðaða.“

Hér gerir Franzen beinlínis grín að því, hversu leiðinleg umhverfismál þykja og þakkar á írónískan hátt fyrir að bókin hafi ekki fengið „græna stimpilinn“ í fjölmiðlum. Það er auðvitað ekkert skemmtilegt að heyra að við séum að eyðileggja jörðina og okkur langar kannski ekkert að lesa um það. En þar getur skáldskapurinn einmitt leikið hlutverk. Hann er svo góður í að framandgera hluti, gera þá áhugaverða. Hann getur komið aftan að fólki sem sér fyrirsagnir blaðanna um loftslagsvána og flettir yfir á næstu síðu. Okkur, sem keyrum meira og meira á hverjum degi og mengum meira en nokkru sinni fyrr. Og skáldsagan Freedom er svolítið sniðug að þessu leyti. Fyrst eru kynntar til sögunnar áhugaverðar persónur án þess að umhverfismál komi mikið við sögu. Svo smátt og smátt sest umhverfispólitíkin að í textanum og undir lokin koma setningar eins og þessi:

„VIÐ BÆTUM ÞRETTÁN MILLJÓN MANNESKJUM Á JÖRÐINA Í HVERJUM MÁNUÐI! ÞRETTÁN MILLJÓN MANNESKJUR TIL VIÐBÓTAR TIL AÐ DREPA HVER AÐRA Í SAMKEPPNI UM TAKMARKAÐAR AUÐLINDIR! OG VIÐ MURKUM LÍFIÐ ÚR ÖLLU ÖÐRU LIFANDI Í LEIÐINNI! ÞETTA ER FJANDI FULLKOMINN HEIMUR Á MEÐAN ÞÚ TEKUR EKKI ALLAR AÐRAR LÍFVERUR MEÐ Í REIKNINGINN! VIÐ ERUM KRABBAMEIN Á JÖRÐINNI! KRABBAMEIN Á JÖRÐINNI!“

Þarna er skáldskapur í herklæðum, grænum herklæðum. Pant fá svona. Meira íslenskt svona. Pant. Pant. Pant.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol