Pant skáldleg heróp og raunsærra heimsendahjal

[container]

Um höfundinn

Magnús Örn Sigurðsson

Magnús Örn Sigurðsson er með MA-próf í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands.

Það þykir ekki mjög fínt að listaverk séu pöntuð. Að kaupandi biðji listamann um að gera eitthvað sérstakt fyrir sig. Listin á að vera hafin yfir markaðshagkerfið, ef svo má segja. Ég heyrði þó eitt sinn sögu af íslenskum listmálara sem var beðinn um að mála myndir af trjám fyrir íslenskt olíufyrirtæki og ákvað að gera það, svona fyrir peninginn. Laufkrónur listmálarans, fóru síðan upp á veggi í höfuðstöðvum fyrirtækisins og eitt verkið rataði meira að segja inn í gríðarstórt fundarherbergi þar sem teknar hafa verið mikilvægar ákvarðanir og glansandi ljósmyndir af jakkafataklæddum handaböndum. En listamaðurinn var víst aldrei alveg ánægður með þessar myndir og er í draumum sínum oft staddur í hvítum sendiferðabíl á leiðinni að ná í þessi verk og færa þau aftur á vinnustofuna. Sem sé, það er ætlast til þess að listin spretti óáreitt úr höfði listamannsins, helst í fullum herklæðum með spjót og skjöld. En hvar eru herklæðin í dag? Já, hvar eru herklæðin? Mig langar pínu að leggja inn pöntun á íslenskum skáldskap, skáldskap í herklæðum, grænum herklæðum. Af hverju? Ja, er það ekki augljóst? Himnarnir eru að hrynja gott fólk himnarnir eru að hrynja.
Pöntunin mín snýr að efninu frekar en forminu. Þetta má vera skáldsaga, smásaga, ljóð, leikrit eða jafnvel bara kvikmyndahandrit. Já, af hverju ekki að kvikmynda? Nógu magnað er nú umfjöllunarefnið. Himnarnir eru að hrynja og enginn segir neitt. Það eru reyndar kannski örlitlar ýkjur, himnarnir eru vissulega að hrynja, ef við leyfum okkur að nota smá líkingarmál en það að enginn segi neitt eru kannski dálitlar ýkjur. Sumir hafa nefnilega sagt smá, þrátt fyrir að það séu engin heróp. Gyrðir Elíasson hefur spilað dálítið á panflautuna sína um fall himnanna. Spilað í skóginum sínum, alltaf þessi endalausi skógur í skáldskapnum hans Gyrðis, sem getur verið fjandi erfitt að rata um, en það er fallegt, laufskrúðið, því verður ekki neitað. Nú síðast í skáldsögunni Suðurglugganum skrifar Gyrðir:

„Ég man hvað ég óttaðist kjarnorkuvetur, hélt að kalda stríðið drægi nafn af þessum fimbulvetri sem vofði yfir. Ég hef aldrei óttast neitt jafnmikið og hann. En nú er víst ástæða til að óttast eilíft sumar, jafnvel hér.“

Og seinna í sögunni hringir mamma:

„Mamma hringir í mig, ég tala við hana í smástund, hún hefur áhyggjur af öllu. „Veröldin er ekki að farast,“ segi ég, en röddin hljómar ekki sannfærandi, ég finn það sjálfur.

Já, er veröldin að farast? Sögumaður Gyrðis, við Suðurgluggann, ýjar í það minnsta að því þó svo að hann dragi það í efa nokkrum síðum síðar með þessu hérna:

„Heimsendakenning trúarbragðanna er lífsseig, hún lúrir bak við veraldlegt yfirborð. Nú á dögum er það kjarnorka og gróðurhúsaloftslag sem sér um að boða endalokin.“

Já, þetta er sem sagt bara einhver vitleysa, aldagamalt bull, þetta með endalokin. Það er alla vega þægilegt að trúa því, og auðvelt. Málið er að við erum með svo ýkta mynd af þessum endalokum í huganum að þegar einhver boðar okkur þau er það okkar fyrsta viðbragð að draga þau í efa. Þessar heimsendamyndir sem kvikna í kollinum á okkur þegar við heyrum um loftlagsbreytingar vegna hlýnunar jarðar af mannavöldum, okkar völdum, eru allar dálítið ýktar og óraunverulegar. Eiginlega ævintýralegar. Þannig að við tengjum þær óhjákvæmilega við aðrar heimsendasögur sem við þekkjum, heimsendasögur, heyriði, sögur, ekki raunveruleiki.

Ragnarök í Völuspá:

„Sól tér sortna/ sígur fold í mar/ hverfa af himni/ heiðar stjörnur.

Og ef við förum úr heiðninni yfir í kristindóminn, sjálft Matteusarguðspjall, fáum við þetta:

„Þá mun endirinn koma…Sólin sortna og tunglið hætta að skína. Stjörnurnar munu hrapa af himni og kraftar himnanna bifast.“

Þetta er svolítið líkt. Já, þetta er nefnilega alveg satt hjá Gyrði, við höfum sagt heimsendasögur aftur og aftur í þúsundir ára án þess að það komi heimsendir. Og við gerum þetta enn í dag. Þessar sögur sem við eigum af heimsendi er ekki bara að finna í fornritum heldur er þeim viðhaldið í menningu nútímans. Heimsendahollywoodmyndir eins og Ekki á morgun heldur hinn betur þekkt sem The Day After Tomorrow og stórmyndin 2012 eru dæmi um birtingarmyndir heimsendasagna í nútímanum.  Í þessum myndum sést mannkynið í baráttu við geigvænleg náttúruöfl, meginlönd bresta og borgir hverfa í skýjakljúfaháu brimróti, vísindamenn hlaupa um ganga með fréttir af heimsendi, sem á að hefjast strax annað kvöld eða jafnvel bara seinni partinn og enginn hlustar og svo þegar allir fatta hvað er að gerast þá virðist það vera orðið of seint, æjj hvað þetta eru ótrúlega spennandi kvikmyndir. En svona er og verður raunveruleikinn ekki. Það þýðir ekki að bíða eftir brimrótinu, það þýðir ekki að bíða eftir vísindamanni sem boðar endalok mannkyns á morgun eða hinn. Þetta mun ekki gerast svona og þess vegna er svona skáldskapur ekkert sérlega gagnlegur svona upp á almenningsálitið. Hann kennir fólki að bíða eftir ofsafengnum vísbendingum sem við svo fáum aldrei. Loftslagsvandinn er ekki „eins og hálfs“- tíma spennumynd heldur margra ára ferli. Veruleikinn er ekki svona stórbrotinn og ægilegur. Veruleikinn er ekki svona mikið Hollywood. Því miður, eða sem betur fer, nei, því miður, því þessar breytingar eru byrjaðar og þær gerast svo hægt að við tökum eiginlega ekki eftir þeim. Og við hér á Vesturlöndum verðum þau síðustu til þess að finna fyrir þeim á eigin skinni. Fyrstu fórnarlömb loftslagsbreytinga búa í þriðja heiminum. Raunsæja kvikmyndin um loftslagsvandann gerist nefnilega miklu frekar á hundrað árum eða meira. Kannski þyrfti hún að vera þríleikur. Þetta gæti verið fjölskyldusaga. Í fyrstu myndinni reyna ættmóðirin og ættfaðirinn að stuðla að minni losun gróðurhúsalofttegunda til þess að koma í veg fyrir þurrka í þriðja heiminum en sú síðasta gerist mörgum árum seinna þegar barnabarn þeirra reynir að koma skipulagi á yfirfull samfélög Vesturlanda sem hafa þurft að taka á móti gríðarlegum fjölda flóttamanna, loftslagsflóttamanna.

Þetta er kannski ekki mjög spennandi þríleikur. Pöntun mín á skáldskap, í grænum herklæðum er ef til vill ekkert rosa spennandi. Hægfara breytingar í lofthjúpi jarðar vegna koltvísýringslosunar mannskepnunnar, sem munu á næstu hundrað árum valda auknum veðrabrigðum, súrnun sjávar, þurrki, hungursneyðum, flóðum, smitsjúkdómum, útrýmingu dýrategunda og hækkun sjávarborðs. Þetta er ekkert voðalega mikið stuð. Og ég held að skáldin viti það.

Árið 2010 kom út skáldsagan Freedom eftir bandaríska rithöfundinn Jonathan Franzen. Hún fjallar um umhverfislögfræðinginn Walter Berglund og fjölskyldu, og tilraunir hans til að koma í veg fyrir frekari losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Skömmu eftir útkomu bókarinnar fékk hann þessa spurningu frá blaðamanni:

„Freedom hefur vakið gríðarleg viðbrögð, en nánast engin þeirra eru vegna umhverfisþráða í verkinu, sem eru þó mjög áberandi. Af hverju helduru að það sé?“

Og Franzen svaraði:

„Ég veit ekki af hverju. Kannski eru blaðamenn að gera mér þann greiða að hræða ekki lesendur í burtu með því að láta bókina hljóma of umhverfismiðaða.“

Hér gerir Franzen beinlínis grín að því, hversu leiðinleg umhverfismál þykja og þakkar á írónískan hátt fyrir að bókin hafi ekki fengið „græna stimpilinn“ í fjölmiðlum. Það er auðvitað ekkert skemmtilegt að heyra að við séum að eyðileggja jörðina og okkur langar kannski ekkert að lesa um það. En þar getur skáldskapurinn einmitt leikið hlutverk. Hann er svo góður í að framandgera hluti, gera þá áhugaverða. Hann getur komið aftan að fólki sem sér fyrirsagnir blaðanna um loftslagsvána og flettir yfir á næstu síðu. Okkur, sem keyrum meira og meira á hverjum degi og mengum meira en nokkru sinni fyrr. Og skáldsagan Freedom er svolítið sniðug að þessu leyti. Fyrst eru kynntar til sögunnar áhugaverðar persónur án þess að umhverfismál komi mikið við sögu. Svo smátt og smátt sest umhverfispólitíkin að í textanum og undir lokin koma setningar eins og þessi:

„VIÐ BÆTUM ÞRETTÁN MILLJÓN MANNESKJUM Á JÖRÐINA Í HVERJUM MÁNUÐI! ÞRETTÁN MILLJÓN MANNESKJUR TIL VIÐBÓTAR TIL AÐ DREPA HVER AÐRA Í SAMKEPPNI UM TAKMARKAÐAR AUÐLINDIR! OG VIÐ MURKUM LÍFIÐ ÚR ÖLLU ÖÐRU LIFANDI Í LEIÐINNI! ÞETTA ER FJANDI FULLKOMINN HEIMUR Á MEÐAN ÞÚ TEKUR EKKI ALLAR AÐRAR LÍFVERUR MEÐ Í REIKNINGINN! VIÐ ERUM KRABBAMEIN Á JÖRÐINNI! KRABBAMEIN Á JÖRÐINNI!“

Þarna er skáldskapur í herklæðum, grænum herklæðum. Pant fá svona. Meira íslenskt svona. Pant. Pant. Pant.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern