Hin eilífa hringrás viðbitsins

[container] Þegar ég var barn fannst mér poppkorn afar gott. Poppað í potti (áður en örbylgjuofnar urðu almenningseign) upp úr alvöru smjöri. Það var fátt betra, borið fram í eldföstu móti og borðað yfir Fyrirmyndarföður á laugardögum. Ég man ekki hversu gömul ég var þegar það kom í fréttunum að smjör væri afskaplega óhollt fyrir kólesterólið og línurnar. Smjörlíki væri miklu hollara. Fjölskylda mín ætlaði sko ekki að skipa sér í flokk með hjartasjúklingunum sem þá tröllriðu auglýsingum frá Heilsuverndarráði og skipti umsvifalaust úr íslensku smjöri yfir í smjörlíki, úr Smjörva yfir í Létt og laggott.

Ég bjó á stóru heimili. Þar bjuggu oft á milli tíu til fimmtán manneskjur og iðulega voru mikið fleiri í mat, þannig að það voru ekkert smáræðis margar kalóríur og ekkert lítið kólesteról sem sparaðist við þessi umskipti. Þetta var gullöld Ljómasmjörlíkisins og Ríó Tríó söng öll kvöld um hvað Ljóminn væri ljómandi góður, fjörefnafóður, hollur og fullkomin næring.

Það er ef til vill auðvelt að ímynda sér hvað gerðist næst. Eftir að við höfðum poppað upp úr smjörlíki, bakað með smjörlíki, steikt fisk upp úr smjörlíki og gleypt sönginn um Ljómann með húð og hári fóru einhverjir vísindamenn úti í heimi að rannsaka málið. Og auðvitað komust þeir að þeirri niðurstöðu að smjörlíki væri með því versta sem fyrirfyndist í heiminum. Í því væru kalóríur og vont kólesteról og hver veit hvað. Það kom í fréttunum.

Það varð uppi fótur og fit á heimilinu. Hver hrópaði upp í annan og menn veltu því fyrir sér lengi og hástöfum hvernig í ósköpunum þetta mætti vera. En það var aldrei neinum blöðum um það að fletta, auðvitað hættum við að kaupa fjörefnabætta Ljómann. Og Ríó Tríó hætti að koma í sjónvarpinu, vestin sáust aldrei aftur og yfirvaraskeggin hurfu þar til í mars löngu síðar.

Orð dagsins varð ólífuolía. Filippo Berio, Filippo Berio, Filippo Berio,  Filippo Berio, söng óperusöngvarinn í auglýsingunum, yfir myndum af því sem ég ímynda mér að hafi verið ólífulundur við Miðjarðarhaf. Ólífuolían varð allra meina bót. Hana átti að nota í baksturinn (90 ml á móti 100 gr af smjörlíki), út á salöt og það átti að steikja upp úr henni. Og fjölskylda mín, alltaf með heilsuna í forgrunni, tók ólífuolíuna samstundis í sátt og hámaði hana í sig jafn ákaft og smjörlíkið hér um árið. Við keyptum Filippo Berio virgin og extra virgin og Olivo á brauðið. Enga óhollustu hér, takk.

En hér lauk þátttöku minni í þessum  endalausa heilsueltingaleik. Þarna var komið alveg nóg. Það er nefnilega sterkt aukabragð af ólívuolíu og það fannst mér (og finnst enn) ekki koma sérlega vel út með poppi, eða ofan á brauð. Svo ég mótmælti og bað um venjulegt smjör(líkis)poppað popp yfir sjónvarpsefni laugardaganna, sem ég man ekki nákvæmlega hvert var, en hef sterkan grun um að hafi verið Blaðadrottningin, sjónvarpsaðlögun reyfara Judith Kranz, I´ll take Manhattan.

Móðir mín þverneitaði þessum kenjum í krakkanum. Hún hélt nú ekki. Vissi ég ekki hversu óhollt það væri að poppa upp úr smjör(lík)i? Ég var nokkuð sannfærð um að það gæti ekki skipt öllu máli eftir að við hefðum árum saman poppað upp úr smjör(lík)i á laugardögum. Allt kom fyrir ekki og ég borðaði popp með óbragði á laugardögum í mörg ár. Ég vann hins vegar baráttuna um smjörið ofan á brauð, því afa mínum fannst Olivo bölvaður óþverri og því var keyptur Smjörvi handa okkur.

Mörgum árum seinna, þegar öllum var farið að þykja hið eðlilegasta mál að borða steiktan fisk og popp með ólífuolíuaukabragði, fóru þessir dularfullu vísindamenn úti í heimi aftur af stað. Og þá kom í ljós að þegar ólífuolía er hituð upp í eitthvað ákveðið hitastig (sem hún nær löngu áður en farið er að steikja upp úr  henni) verður hún óhollari en bæði smjör og smjörlíki. Fólki var því eindregið ráðlagt að nota smjör við steikingar, svo náttúrulegt, sjáið þið til.

Ég er nú orðin þrjátíu og fjögurra ára gömul, þriggja barna móðir og ég er löngu hætt að eltast við duttlunga vísindamannanna utan úr heimi. Ég nota bara heilbrigða skynsemi og kjörorðin: Allt er best í hófi.

Hildur Ýr Ísberg
meistaranemi í íslenskum bókmenntum

[/container]


Comments

2 responses to “Hin eilífa hringrás viðbitsins”

  1. Svanborg Ísberg Avatar
    Svanborg Ísberg

    Skemmtileg grein og fróðleg.

  2. Vilborg Bremnes Îsberg Avatar
    Vilborg Bremnes Îsberg

    Takk Hildur, þetta er mjög skemmtileg og raunsönn lýsing á skammsýni og óðagoti nútíma samfélags. Hugsaðu þér allt sem hefur runnið skeiðið á þessum 30 árum, og sýnir hvað ófullkomnar rannsóknar aðferðir okkar eru og rökhyggjan brengluð, krafan að fá allt hér og nú yfirskyggir reynslu samanburð kynslóðanna. Amma Villa.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol