Konur eru líka menn… NOT!

Í fyrra útskrifaðist ég úr kvikmyndaskóla. Tæplega þriðjungur nemenda var kvenkyns og var hlutfall kvenna hæst í leiklistardeildinni, þar var hlutur kvenna og karla jafn. Ég var ekki í leiklistardeildinni og var eini kvenmaðurinn í mínum bekk. Áður en ég hóf nám í kvikmyndaskólanum var ég við nám í Háskóla Íslands þar sem hlutfall kvenna og karla er nokkuð jafnt, þótt konur séu örlítið fleiri. Aldrei tók ég eftir því að komið væri öðruvísi fram við konur en karla. Hvorki af hálfu starfsfólks né nemenda. Frá kvikmyndaskólanum hef ég aðra sögu að segja. Konur fengu síður að spreyta sig á þeim störfum sem hafa verið eyrnamerkt körlum. Ég man hins vegar eftir að hafa verið sett í hlutverk förðunar- og hárgreiðsludömu, að mér forspurðri. Ég hef engan áhuga á förðun, jafnvel þótt á mig vanti typpi. Ég man líka þegar ég var beðin að vera skrifta, bara vegna þess að ég er stelpa. Og nei, strákurinn sem bað mig um það var ekki að grínast. Ég hélt að ástæðan væri sú að  skólinn sem ég var í er alþjóðlegur. Hugsanlega væri jafnrétti styttra á veg komið í heimalöndum samnemenda minna en á Íslandi. Svo virðist þó ekki vera. Að lítilsmeta konur er alþjóðlegt fyrirbæri. Og hvers vegna er ég að vekja máls á þessu núna? Jú, vegna þess að um síðustu helgi voru Edduverðlaunin veitt.

Í október á síðasta ári var RIFF (Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík) haldin. Aldrei hafði hlutfall kvenleikstjóra sem áttu verk á hátíðinni verið hærra. 37% leikstjóra voru konur og ég gladdist. Það er nefnilega til fullt af hæfileikaríkum konum í kvikmyndagerð. Fullt. Á Facebook síðu wift (women in film and television) á Íslandi eru tæplega tvöhundruð meðlimir. Þessar konur hafa ekki minna fram að færa til kvikmyndagerðar en karlmenn. Samt er litið framhjá þeim. Ef litið er á tilnefningar til Edduverðlaunanna má sjá að hlutur kvenna var rýr. Af þeim tólf einstaklingum sem tilnefndir voru fyrir besta handrit voru tvær konur. Af þeim átta sem tilnefndir voru fyrir bestu klippinguna var ein kona. Þrjár konur voru tilnefndar sem besta leikkonan í aðalhlutverki, þrjár í aukahlutverki. Fimm karlmenn voru hinsvegar tilnefndir sem bestu leikarar, í aðal- og aukahlutverkum. Ekki þarf að taka fram að engin kona var tilnefnd sem besti leikstjórinn. Flestir íslenskir leikstjórar eru karlmenn. Flest handrit að íslenskum kvikmyndum eru skrifuð af karlmönnum. Um karlmenn.

Og þá komum við að því sem vakti mesta furðu hjá mér. Engin kona þótti þess verðug að hljóta titilinn sjónvarpsmaður ársins. Ekki ein einasta. Og þó starfar fjöldi kvenna í sjónvarpi. Hinsvegar voru fimm karlmenn tilnefndir; Andri Freyr Viðarsson, Björn Bragi Arnarson, Gísli Einarsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sigmar Guðmundsson. Þeir voru valdir í netkosningu sem fór fram á vísi.is. Í hugum kjósendanna er greinilega ekki til sú kona á landinu sem kemst með tærnar þar sem þessir mætu menn hafa hælana. Eða þá að kjósendur hafi ruglast vegna þess að ekki var kosið um sjónvarpsfólk ársins. Hugsanlega héldu þeir að það væri sér kosning um sjónvarpskonu ársins … djók.

En hvaða lærdóm getum við (konur) þá dregið af þessu? Skilaboðin eru skýr. Áhorfendur vilja fremur karlmenn á skjáinn. Nema um leikið sjónvarpsefni sé að ræða. Þar eru konur velkomnar. Sérstaklega ef þær eru í hlutverki kynþokkafullra skurðlækna, já eða ósvífinna meinatækna sem koma glæpamönnum á bak við lás og slá (stífmálaðar og á háum hælum að sjálfsögðu). Og þar höfum við það. Árið er 2013 og það er greinilegt að konur eru ekki líka menn. Allavega ekki sjónvarpsmenn.

Ellen Ragnarsdóttir,
meistaranemi í ritlist.


Comments

3 responses to “Konur eru líka menn… NOT!”

  1. Sveinbjörn Hjörleifsson Avatar
    Sveinbjörn Hjörleifsson

    Ég er sammála nánast öllu sem þú sagðir í þessum pistli. Það er einungis eitt sem ég vil benda á.

    Ég vildi satt best að segja að fólk hætti að fylgjast með þessum verðlaunahátíðum, hætti að mæta, hætti að veita þeim viðurkenningu, hætta að láta eins og þær séu mikilvægar. Þetta eru samkundur þar sem innanbúðarfólk klappar hvort öðru og sjálfu sér á bakið og litið er niður á allt það sem er ekki menningarelítunni að skapi. Þú getur til að mynda oftast nær bókað það að verk sem fer of langt út fyrir ramma hins borgaralega smekks, hvort sem varðar stíl eða efnistök, er algjörlega hundsað.

  2. Harpa Börnsdóttir Avatar
    Harpa Börnsdóttir

    Takk fyrir góða grein. Ég var líka alveg sérstaklega hugsi yfir þessu með sjónvarpsmann ársins, þar er nefnilega margt góðra kvenna og karla í vali. Ég veit ekki með aðra, en ég horfi sjálf oft á N4, norðlensku stöðina á Akureyri, sem er einhvers konar “Landinn” (ef fólk vill álíta landsbyggðina einhvern sérafkima Íslands, en höfuðborgina veislusalinn). Þar er sjónvarpskona sem ég daíst mikið að, hún er vel að sér, aðlaðandi, spyr góðra spurninga, og laðar fram það áhugaverða hjá fólkinu sem hún ræðir við. Heitir Hilda Jana Gísladóttir. Hún er verðlauna verð. Það er allt of oft sem landsbyggðin gleymist í þessu landi, og hún gleymist alveg örugglega þegar kemur að Eddunni eða annarri viðurkenningu fyrir vel unnin störf, þá er eins og ekkert gerist fyrir utan höfuðborgasvæðið…….samt er Mugison úti á landi, Eiríkur Örn Norðdahl, og margt fleira fólk sem er að gera stórkostlega hluti…….og býr úti á landi á meðan það geir það………..meira að segja Baltasar er fluttur úr höfuðborginni í Skagafjörðinn og telur sig vinna betur úti á landi að kvikmyndum sínum, sérstaklega forvinnunni og eftirvinnunni, (handrit, skipulag, klipping), sem er reyndar ekki síst veigamikið og krefst einbeitingar sem ef til vill finnst ekki friður til í borginni.

  3. Ragnar Thorisson Avatar
    Ragnar Thorisson

    Hárrétt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3