Konur eru líka menn… NOT!

Í fyrra útskrifaðist ég úr kvikmyndaskóla. Tæplega þriðjungur nemenda var kvenkyns og var hlutfall kvenna hæst í leiklistardeildinni, þar var hlutur kvenna og karla jafn. Ég var ekki í leiklistardeildinni og var eini kvenmaðurinn í mínum bekk. Áður en ég hóf nám í kvikmyndaskólanum var ég við nám í Háskóla Íslands þar sem hlutfall kvenna og karla er nokkuð jafnt, þótt konur séu örlítið fleiri. Aldrei tók ég eftir því að komið væri öðruvísi fram við konur en karla. Hvorki af hálfu starfsfólks né nemenda. Frá kvikmyndaskólanum hef ég aðra sögu að segja. Konur fengu síður að spreyta sig á þeim störfum sem hafa verið eyrnamerkt körlum. Ég man hins vegar eftir að hafa verið sett í hlutverk förðunar- og hárgreiðsludömu, að mér forspurðri. Ég hef engan áhuga á förðun, jafnvel þótt á mig vanti typpi. Ég man líka þegar ég var beðin að vera skrifta, bara vegna þess að ég er stelpa. Og nei, strákurinn sem bað mig um það var ekki að grínast. Ég hélt að ástæðan væri sú að  skólinn sem ég var í er alþjóðlegur. Hugsanlega væri jafnrétti styttra á veg komið í heimalöndum samnemenda minna en á Íslandi. Svo virðist þó ekki vera. Að lítilsmeta konur er alþjóðlegt fyrirbæri. Og hvers vegna er ég að vekja máls á þessu núna? Jú, vegna þess að um síðustu helgi voru Edduverðlaunin veitt.

Í október á síðasta ári var RIFF (Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík) haldin. Aldrei hafði hlutfall kvenleikstjóra sem áttu verk á hátíðinni verið hærra. 37% leikstjóra voru konur og ég gladdist. Það er nefnilega til fullt af hæfileikaríkum konum í kvikmyndagerð. Fullt. Á Facebook síðu wift (women in film and television) á Íslandi eru tæplega tvöhundruð meðlimir. Þessar konur hafa ekki minna fram að færa til kvikmyndagerðar en karlmenn. Samt er litið framhjá þeim. Ef litið er á tilnefningar til Edduverðlaunanna má sjá að hlutur kvenna var rýr. Af þeim tólf einstaklingum sem tilnefndir voru fyrir besta handrit voru tvær konur. Af þeim átta sem tilnefndir voru fyrir bestu klippinguna var ein kona. Þrjár konur voru tilnefndar sem besta leikkonan í aðalhlutverki, þrjár í aukahlutverki. Fimm karlmenn voru hinsvegar tilnefndir sem bestu leikarar, í aðal- og aukahlutverkum. Ekki þarf að taka fram að engin kona var tilnefnd sem besti leikstjórinn. Flestir íslenskir leikstjórar eru karlmenn. Flest handrit að íslenskum kvikmyndum eru skrifuð af karlmönnum. Um karlmenn.

Og þá komum við að því sem vakti mesta furðu hjá mér. Engin kona þótti þess verðug að hljóta titilinn sjónvarpsmaður ársins. Ekki ein einasta. Og þó starfar fjöldi kvenna í sjónvarpi. Hinsvegar voru fimm karlmenn tilnefndir; Andri Freyr Viðarsson, Björn Bragi Arnarson, Gísli Einarsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sigmar Guðmundsson. Þeir voru valdir í netkosningu sem fór fram á vísi.is. Í hugum kjósendanna er greinilega ekki til sú kona á landinu sem kemst með tærnar þar sem þessir mætu menn hafa hælana. Eða þá að kjósendur hafi ruglast vegna þess að ekki var kosið um sjónvarpsfólk ársins. Hugsanlega héldu þeir að það væri sér kosning um sjónvarpskonu ársins … djók.

En hvaða lærdóm getum við (konur) þá dregið af þessu? Skilaboðin eru skýr. Áhorfendur vilja fremur karlmenn á skjáinn. Nema um leikið sjónvarpsefni sé að ræða. Þar eru konur velkomnar. Sérstaklega ef þær eru í hlutverki kynþokkafullra skurðlækna, já eða ósvífinna meinatækna sem koma glæpamönnum á bak við lás og slá (stífmálaðar og á háum hælum að sjálfsögðu). Og þar höfum við það. Árið er 2013 og það er greinilegt að konur eru ekki líka menn. Allavega ekki sjónvarpsmenn.

Ellen Ragnarsdóttir,
meistaranemi í ritlist.


Comments

3 responses to “Konur eru líka menn… NOT!”

  1. Sveinbjörn Hjörleifsson Avatar
    Sveinbjörn Hjörleifsson

    Ég er sammála nánast öllu sem þú sagðir í þessum pistli. Það er einungis eitt sem ég vil benda á.

    Ég vildi satt best að segja að fólk hætti að fylgjast með þessum verðlaunahátíðum, hætti að mæta, hætti að veita þeim viðurkenningu, hætta að láta eins og þær séu mikilvægar. Þetta eru samkundur þar sem innanbúðarfólk klappar hvort öðru og sjálfu sér á bakið og litið er niður á allt það sem er ekki menningarelítunni að skapi. Þú getur til að mynda oftast nær bókað það að verk sem fer of langt út fyrir ramma hins borgaralega smekks, hvort sem varðar stíl eða efnistök, er algjörlega hundsað.

  2. Harpa Börnsdóttir Avatar
    Harpa Börnsdóttir

    Takk fyrir góða grein. Ég var líka alveg sérstaklega hugsi yfir þessu með sjónvarpsmann ársins, þar er nefnilega margt góðra kvenna og karla í vali. Ég veit ekki með aðra, en ég horfi sjálf oft á N4, norðlensku stöðina á Akureyri, sem er einhvers konar “Landinn” (ef fólk vill álíta landsbyggðina einhvern sérafkima Íslands, en höfuðborgina veislusalinn). Þar er sjónvarpskona sem ég daíst mikið að, hún er vel að sér, aðlaðandi, spyr góðra spurninga, og laðar fram það áhugaverða hjá fólkinu sem hún ræðir við. Heitir Hilda Jana Gísladóttir. Hún er verðlauna verð. Það er allt of oft sem landsbyggðin gleymist í þessu landi, og hún gleymist alveg örugglega þegar kemur að Eddunni eða annarri viðurkenningu fyrir vel unnin störf, þá er eins og ekkert gerist fyrir utan höfuðborgasvæðið…….samt er Mugison úti á landi, Eiríkur Örn Norðdahl, og margt fleira fólk sem er að gera stórkostlega hluti…….og býr úti á landi á meðan það geir það………..meira að segja Baltasar er fluttur úr höfuðborginni í Skagafjörðinn og telur sig vinna betur úti á landi að kvikmyndum sínum, sérstaklega forvinnunni og eftirvinnunni, (handrit, skipulag, klipping), sem er reyndar ekki síst veigamikið og krefst einbeitingar sem ef til vill finnst ekki friður til í borginni.

  3. Ragnar Thorisson Avatar
    Ragnar Thorisson

    Hárrétt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol