Andlitið á Saddam Hussein

Uppáhaldsdrykkur Saddam Hussein var Mateus rósavín. Ég las það í blaði árið 2003, um það leyti sem Bandaríkin gerðu innrás í Írak í leit að gjöreyðingarvopnum sem voru aldrei til. Auðvitað veit ég ýmislegt annað um manninn, t.d. að hann réðst inn í Kuwait, hann myrti fullt af Kúrdum og fannst að lokum í pínulítilli holu í jörðinni í einhverjum bakgarðinum. En einhverra hluta vegna kemur Mateus rósavínið alltaf fyrst upp í hugann þegar ég heyri minnst á hann. Kannski af því þetta er svo fáránleg staðreynd. Var hann ekki múslimi? Mátti hann yfirhöfuð drekka áfengi? Og af hverju rósavín? Það heldur engin almennileg manneskja upp á rósavín. Rósavín er eitthvað sem maður pantar sér í einhverju flippi á kaffihúsi í útlöndum og fer strax eftir fyrsta sopann að sjá eftir því að hafa ekki bara annaðhvort fengið sér hvítt eða rautt. Og til að bíta höfuðið af skömminni er Mateus meira að segja ódýrt rósavín. Ef múslimskur einræðisherra drekkur á annað borð áfengi, ætti uppáhaldsdrykkurinn hans ekki að vera eitthvert fokdýrt kampavín? Eitthvað almennilega dekadent?

Eða kannski situr þetta með rósavínið í mér vegna þess að árið 2003 vann ég á litlum veitingastað með skóla. Það eru tíu ár síðan, en ég kann vínlistann enn utan að. Það var bara ein tegund af rósavíni á honum: Mateus.

Eitt kvöldið komu þrír karlar saman að borða. Þeir voru íslenskir, háværir og stórir. Ég man að þeir voru fullir þegar þeir komu og þeir pöntuðu sér tvöfalda gin og tónik fyrir matinn. Þeir sögðu digurbarkalegar sögur og hlógu hátt. Ég fór strax að hafa áhyggjur af því að lætin í þeim myndu trufla hina gestina, sem voru upp til hópa hæglátir Japanir sem höfðu lagt það á sig að villast um Þingholtin til þess að finna staðinn. Þegar mennirnir voru búnir með fordrykkina pöntuðu þeir allir skötusel. Ég spurði hvað þeir vildu drekka með matnum og sá sem var næst mér greip fast um upphandlegginn á mér. Ég brosti kurteislega til hans eins og mér þætti þetta eitthvað fyndið en reyndi um leið að snúa mig lausa. En hann herti bara takið, brosti og bað um rósavín.

Ég reyndi að halda mig frá honum það sem eftir var kvöldsins, en það er erfitt þegar maður þarf að þjóna einhverjum til borðs. Ég man að ég nýtti tækifærið og bætti á vínglösin þeirra þegar hann fór á klósettið. En það kom auðvitað að því að þeir kláruðu matinn sinn og ég þurfti að taka diskana. Um leið og ég var komin í færi greip hann um handlegginn á mér. Hann sagði eitthvað sem átti að vera fyndið. Ég var á launum við að vera kurteis svo ég þóttist hlæja. Hann dró mig nær sér, ég reyndi að streitast á móti en hann var sterkari en ég. Svo hélt hann mér fastri á meðan hann strauk mér um rassinn og sagði að sér hefði þótt fiskurinn alveg hreint afbragðsgóður. Ég man að hann var með giftingarhring. Alltof þröngan, einsog karlinn sem konan hans giftist hefði bara verið helmingurinn af þeim sem þarna sat. Ég man að ég brosti til hans á meðan hann strauk mér því ég vildi ekki styggja hann. Því ég var hrædd um að þá yrði hann reiður og myndi gera eitthvað sem gæti truflað hina gestina. Og ég fékk borgaðar 850 krónur á klukkutímann fyrir að tryggja að kvöldstundin þeirra væri sem ánægjulegust.

Það var ekki fyrr en seinna að ég fór að sjá eftir hlátrinum. Að sjá eftir brosinu, eftir kurteisinni. Ég sá eftir því að hafa ekki sagt honum ákveðin að gjöra svo vel að sleppa mér þegar hann greip um handlegginn á mér. Ég sá eftir því að hafa ekki hækkað röddina þegar hann herti takið. En mest sá ég eftir því að hafa ekki tekið rósavínsglasið hans, um leið og hann byrjaði að strjúka á mér rassinn, og skvett því framan í hann. Beint í andlitið, sem í minningunni er nákvæmlega eins og andlitið á Saddam Hussein.

Hildur Knútsdóttir,
meistaranemi í almennri bókmenntafræði


Comments

One response to “Andlitið á Saddam Hussein”

  1. Andrés Valgarðsson Avatar
    Andrés Valgarðsson

    Já, hann hefði allavega átt það skilið.

    Og það hefðu þurft að vera ansi ömurlegir matargestir (þ.e.a.s. hinir gestirnir) að láta það fara í taugarnar á sér.

    Ég veit allavega að mér liði mjög illa að vita það að einhver léti svona yfir sig ganga af ótta við að trufla matarupplifun mína. Hún hefur visst gildi auðvitað, en bara á ekki heima á sömu plánetu og rétturinn til að láta ekki káfa á sér.

    Matargestir geta verið niðursokknir í sitt og eru almennt ekki að pæla í hvað sé að gerast á næstu borðum, en lang LANG flestir sem ég þekki hefðu annaðhvort ekki kippt sér upp við það eða hreinlega klappað fyrir þér.

    Ég hefði allavega gert það.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3