Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Dulræn eða yfirskilvitleg fyrirbæri njóta mikillar tiltrúar hér á landi. Þau eru snar þáttur í heimsmynd margra okkar á meðal og móta á stundum athafnir okkar og ákvarðanir jafnvel í hagnýtum efnum. Öll þekkjum við t.a.m. sagnir af því að vegarstæðum hafi verið breytt vegna tilmæla úr huldum heimi. Sumar þessara sagna munu vera sannar. Raunar ber að gleðjast yfir því. Á þennan hátt hefur ýmsum náttúruminjum verið hlíft sem ella hefðu horfið. Þá er algengt að fólk telji sig hafa orðið vart við látna einstaklinga með einhverjum þeim hætti að ekki verið dregið í efa.

Í könnun sem gerð var á 8. áratug liðinnar aldar töldu 70% kvenna og rúmur helmingur karla sem þátt tóku að þau hefðu orðið fyrir einhverri dulrænni reynslu. Þá voru 40% sannfærð um framhaldslíf, 48% til viðbótar hölluðust að tilvist þess meðan aðeins 7% drógu hana fastlega í efa. Eftir því sem næst verður komist hefur tíðni þess að fólk telji sig verða fyrir dulrænni reynslu fremur aukist en hitt. Á fyrsta áratug þessarar aldar töldu t.d. 54% sig hafa skynjað hugboð eða hugsanaflutning á móti 27% í fyrrnefndri könnun. Í þessu efni skerum við okkur frá örðum Norðurlandaþjóðum sem við eigum þó mest sammerkt með hvað varðar samfélag og menningu.

Þrátt fyrir að „dultrú“ sé svo snar þáttur í andlegri menningu okkar hefur þetta fyrirbæri sáralítið verið kannað ef frá eru taldar rannsóknir sem fram hafa farið á vegum svokallaðra sálarrannsóknarfélaga. Þau starfa oftast á grundvelli spíritisma og byggja þar með á ákveðinni túlkun eða skýringarlíkani sem ástæða er til að ætla að móti mjög þær niðurstöður sem þar er komist að. Helsta undantekningin í þessu efni eru líklega rannsóknir Guðmundar Hannessonar landlæknis í upphafi 20. aldar en hann freistaði þess að rannsaka þau fyrirbæri sem fram komu í tengslum við Indriða Indriðason miðil eftir gagnrýnum aðferðum þeirrar tíðar læknisfræði og náttúruvísinda.

Líklega verður að líta svo á að megnrar „rannsóknarandstöðu“ hafi gætt í þessu efni hér á landi lengst af á 20. öld. Margar skýringar má nefna í því sambandi. Fastmótaðar hugmyndir spíritista einokuðu sviðið lengi framanaf og fældu fólk sem ekki deildi grunnviðhorfum þeirra frá því. Spíritisminn varð einnig á tímabili ein helsta leið íslensku þjóðkirkjunnar til að mæta þeirri ögrun sem trúin varð fyrir á tímum vaxandi raunhyggju. Því var gagnrýninnar könnunar vart að vænta úr þeirri átt fyrr en eftir uppgjörið við spíritismann upp úr miðri öldinni. Þá gengur „dultrúin“ gegn bæði náttúruvísindalegri heimsmynd nútímans og „orþódoxum“ viðhorfum innan kirkjunnar sem fælir marga frá rannsóknarsviðinu. Það hlýtur að vera ein af forsendum fræðilegrar rannsóknar að rannsakandinn viðurkenni tilvist viðfangs síns í einhverri merkingu og virði það. Slíkt kann að reynast mörgum erfitt þegar um dulræn fyrirbæri er að ræða. — Jafnmikilvægt er síðan að ganga gagnrýninn til verks og byggja ekki um of á fyrirframgefinni skýringu eða „trú“ í þessu efni.

Í seinni tíð hafa vissulega þó nokkrar rannsóknir átt sér stað á sögu og áhrifum spírtismans hér á landi. Má í því sambandi nefna nýlega út komna ævisögu Haralds Níelssonar (Trúmaður á tímamótum) eftir Pétur Pétursson prófessor. Minna hefur farið fyrir rannsóknum á hinum dulrænu fyrirbærum sjálfum og þeim veruleika sem fyrrgreind reynsla vísar til hvort sem hann nú er  sálrænn eða yfirskilvitlegur.

Rannsóknir dr. Erlendar Haraldssonar prófessors em. á sviði dulsálfræði er merk undantekning í þessu efni en áratugum saman hefur hann stundað fjölþættar rannsóknir á þessum umdeilda vettvangi. Spanna rannsóknir hans fjölþætt svið allt frá umfangsmiklum viðhorfskönnunum á trú fólks og reynslu í þessu efni yfir í rannsóknir á einstökum fyrirbærum sem við flokkum oft saman sem dulræn. Má þar nefna miðlastarfsemi og margháttaða reynslu fólks af því sem það skynjar sem návist látinna en jafnframt atriði eins og sýnir á dánarbeði, minningar barna um fyrra líf og furðufyrirbærið Sathya Narayana Ratnakara Raju (Sai Baba) sem var kraftaverkamaður eða loddari á Suður-Indlandi. Þarna rakst Erlendur vel að merkja á vegg þar sem Sai Baba var ekki fús til samstarfs enda tekur Erlendur ekki afstöðu til þess hvað þarna var á ferðinni. Rannsóknir sínar hefur Erlendur aðeins að litlu leyti bundið við Ísland. Þvert á móti hefur hann einnig rannsakað fyrrgreind fyrirbæri við mjög ólíkar trúar- og menningarlegar aðstæður eins og á Sri Lanka og Indlandi. Þá hefur hann verið í miklu erlendu samstarfi og birt niðurstöður sínar á alþjóðlegum vettvangi. Hann er því fremur hluti af erlendu en íslensku rannsóknarumhverfi.

Vegna hins sérstæða rannsóknarsviðs sem þó hverfist um miðlægt fyrirbæri í andlegri menningu okkar og vegna þess hve hljótt hefur lengst af verið um rannsóknir Erlendar hér á landi er fagnaðarefni að hann hefur nú gefið aðgengilega heildarmynd af þeim í ævisögu sinni (Erlendur Haraldsson og Hafliði Helgason: Á vit hins ókunna. Endurminningar Erlendar Haraldssonar. Reykjavík, Almenna bókafélagið. 2012). Það er líka margháttaður annar fengur að ævisögunni. Erlendur er af þeirri kynslóð háskólakennara sem tók þátt í að þróa Háskóla Íslands úr embættismannaskóla yfir í rannsóknarháskóla. Hann er líka einn af þeim sem ruddi nýju rannsóknarsviði braut hér á landi. Í ævisögunni varpar hann ljósi á það hvernig hann leiddist inn á þá braut sem hann fetaði í rannsóknum sínum, dregur saman þræðina og vegur og metur þá árangur sem blasir við á síðasta skeiði starfsævinnar. Þess væri óskandi að margir af samferðamönnum hans sem þátt tóku í þessari þróun háskólastarfs í landinu líti um öxl með svipuðu móti. Á þann hátt myndaðist safn til sögu íslenskrar vísindasögu sem vissulega þarf að halda til haga.

Erlendur Haraldsson hefur svo sannarlega haldið á vit hins ókunna um dagana í ýmissi annarri merkingu en með rannsókn torskilinna fyrirbæra í mannlegri reynslu, vitund og skynjun. Hann nam fræði sín á fleiri stöðum en algengt var og er bæði austan hafs og vestan, eins og fram er komið hefur hann einnig stundað rannsóknir í fjarlægum löndum og ferðast enn víðar. Einkum er ævintýralegt að lesa um ferðir hans um slóðir Kúrda í Íran og Írak á 7. áratugnum meðan óróleikinn var hvað mestur á þessu svæði og Kúrdar hvað hart leiknastir. Á þeim tíma varð Erlendur mikilvægur málsvari þeirra. Má ugglaust telja að hann hafi stundum verið í meiri hættu á þeim ferðum en hann lætur í veðri vaka. Loks víkur Erlendur á víð og dreif að sérstæðri reynslu sjálfs sín af „hinu ókunna“. Rannsóknarmaðurinn er því á engan hátt framandi fyrir viðfangsefni sínu. Slíkt gerir hann bæði læsari á rannsóknarviðfangið og sína eigin reynslu.

Í ævisögu Erlendar Haraldssonar mætir lesandinn hógværum hófsemdarmanni sem skýrir á látlausan hátt frá ævistarfi sínu og viðhorfum þegar hann lítur yfir farinn veg. Við lesturinn er ljóst að hann hrapar ekki að niðurstöðum á rannsóknarsviði sem margir hafa tortryggt og raunar litið svo á að liggi utan verkssviðs nútímavísinda. Hjá honum mætum við í senn virðingu fyrir vísindalegum viðhorfum  og opnum huga fyrir leyndum hliðum mannlegrar tilveru. Ýmsar af þeim spurningum sem Erlendur veltir upp í sögulok eru óneitanlega ögrandi og til þess fallnar að láta reyna á þá heimsmynd sem við flest göngum út frá í eigin rannsóknum eða einkalífi.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

terbaru pola scatter x500 gates of olympus jam hoki zeus legit

auto sultan sweet bonanza multiplier x100 modal receh maxwin

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

prediksi el clasico real madrid vs barcelona taktik pesta gol

trik pola bunga liar mahjong ways 2 surabaya

bukti pola petir ungu starlight princess 1000 jackpot

rahasia tiga simbol emas gold bonanza modal kecil

gates of olympus anti buntung pola 15 spin cepat

jam gacor wild west gold palembang trik

wild emas mahjong black scatter analisis jackpot

pola scatter kombo mahjong ways 3 jaminan wd

pola lonceng emas queen of bounty taruhan receh

analisis jam hoki aztec gems deluxe bocoran

trik naikkan bet bertahap sweet bonanza perkalian x500

strategi beli fitur great rhino modal minim

analisis pola simbol merah dewa petir x1000

trik rahasia scatter hijau mahjong ways fenomena

analisa akurat rtp raja kerbau pola putaran maut

bongkar pola hoki petir merah zeus 1000

strategi pola 4 baris wild emas mahjong ways 3

pengali x250 pyramid bonanza sopir taksi kaya mendadak

analisis waktu emas the dog house megaways taruhan minimalis

strategi naikkan persentase kemenangan lucky neko anti boncos

rahasia pola bet kecil starlight princess strategi sultan

petir biru x500 gates of olympus waktu hoki anti rugi

modal minimal untung maksimal bounty gold

bocoran rtp malam ini buffalo king paling untung

bongkar pola rahasia wild bandito simbol wild liar

pola kombo liar wild west gold bet kecil

analisis waktu hoki bet receh gerbang olympus x1000

trik jitu mahjong ways pola scatter hitam anti rugi

pola multiplier sweet bonanza hadiah milyar viral

analisis jackpot gates of olympus 1000 trik spin manual

pola ikan hoki scatter hijau koi gate ibu rumah tangga kaya sekejap

rahasia anti buntung rtp live sweet bonanza trik bet kecil mega jackpot

analisis pola habanero anti rungkad tukang kebun raup ratusan juta

perkalian 1000 pegawai negeri gates of olympus trik buy spin cerdas

jebol jackpot pola scatter hitam mahjong ways 3 kemenangan 480 juta

tercepat wd strategi anti gagal mahjong ways 2 wild emas maxwin 300 juta

bocoran jam gacor starlight princess akurat perkalian bintang 500

pola 3 baris wild emas gold bonanza tukang sayur gondol 250 juta

taktik pola petir biru gates of olympus modal receh untung ribuan kali

pola scatter kombo hoki mahjong ways 2 jackpot 550 juta otomatis

strategi putaran maut 9 jitu scatter emas koi gate nembak berkali kali

rekaman jackpot terbesar sweet bonanza permen merah 100 pecah 750 juta

jam hoki gold bonanza pemain bali kantongi 999 juta wild emas ajaib

pola 7 baris wild biru mahjong ways 3 pemuda desa raup 950 juta

kemenangan spektakuler gates of olympus 1000 1 2 miliar petir hitam

pola ikan emas koi gate gacor strategi bet minimalis 350 juta

analisis kemenangan puncak starlight princess 1 miliar trik spin turbo

jam gacor wild west gold karyawan toko kantongi 600 juta putaran santai

analisis pola keberuntungan dewi fortuna 500 pebisnis bawa pulang 788 juta

kunci maxwin pola naga emas mahjong ways 1 spin lambat wild komplit

fenomena wild permata aztec viral trik jitu raih hadiah 500

analisa rtp live gatot kaca pola spin manual anti rugi

modal receh jadi bos bongkar trik buy scatter wild west gold cuan puluhan juta

rahasia pola rtp mahjong ways 3 belum bocor multiplier 300 beruntun

petir hitam 1000 meledak waktu hoki gates of olympus jam gacor akurat

pola batu petir olympus jackpot 1 5 miliar

jam hoki starlight princess cuan x500

pola lonceng emas mahjong ways 2 jackpot

strategi anti rungkad naga emas liar beli putaran

pola segitiga permata aztec modal receh

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

trik gol real betis hancurkan atletico madrid pemain kantongi 999 juta

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

spin manual vs auto spin efek jackpot mahjong

peta lokasi wild mahjong ways anti boncos

pelajar drop out mahjong ways dana kuliah

pola turbo spin mahjong ways mirip resep rahasia

analisa kualitas server mahjong peluang maxwin

filosofi mahjong ways pelajaran ambil risiko bisnis

panduan anti kalah reset modal mahjong ways

trik pancingan multiplier emas mahjong free spin

petani sukses mahjong ways penghasilan sampingan 180 juta

membaca ritme jarak buy spin strategi cooldown mahjong

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern