Þjóðkirkja í stjórnarskrá?

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Nýverið gekkst Stjórnarskrárfélagið fyrir fundi um spurningu nr. 3. á kjörseðlinum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október næstkomandi. Sú spurning sem beint var til frummælenda var: Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu þjóðkirkjunnar?

Áhrif í bráð og lengd
Sú breyting sem Stjórnlagaráð leggur til er ekki líkleg til að hafa veruleg áhrif á stöðu þjóðkirkjunnar til skamms tíma. Allar líkur eru aftur á móti á að til lengri tíma litið muni breytingin móta trúmálarétt í landinu en hann er það „landslag“ sem þjóðkirkjan og önnur skráð trú- og lífsskoðunarfélög hræra sig í.

Ástæðan fyrir því að frumvarp Stjórnlagaráðs er ekki líklegt til að hafa skjót áhrif er að staða þjóðkirkjunnar er nú fremur ákveðin með sérlögum en núgildandi 62. gr. stjórnarskrár. Þar má einkum  benda á lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar en einnig lög um skráð trúfélög, lög um sóknargjöld, lög um helgidagafrið og raunar fjölda ákvæða í öðrum lögum.

Vissulega byggist tilvist þessara laga á VI. kap. núgildandi stjórnarskrár. Það er þó sjálfstætt viðfangsefni óháð endurskoðun stjórnarskrárinnar hvort og þá hvernig þessum lögum skuli breytt og hvort sum þeirra verði jafnvel felld úr gildi í framtíðinni. Sú vinna krefst samræðu og stefnumótunar og hún mun óhjákvæmilega taka tíma.

Til að meta líkleg langtímaáhrif þarf að túlka hvað „Já“-kvætt  og hvað „Nei“-kvætt svar við spurningu nr. 3 merki á kjörseðlinum þann 20. október.

Hvað merkir „Já“ og „Nei“?
Þau sem svara spurningu nr. 3 með „Já“-i hljóta að eiga við að í nýrri stjórnarkrá skuli vera ákvæði einhvers staðar á litrófinu frá núgildandi 62. gr. stjórnarskrár og langleiðina í áttina að 19. gr. Stjórnlagaráðs en þó ekki alla leið. Greinin hljóðar svo:

Í lögum má kveða á um kirkjuskipan ríkisins.

Nú samþykkir Alþingi breytingu á kirkjuskipan ríkisins og skal þá leggja það mál undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar.

„Já“-fólkið hlýtur að vilja að þjóðkirkjuhugtakið komi fyrir í stjórnarskrártextanum. Annars er vart um þjóðkirkjuákvæði að ræða.

Þau sem svara „Nei“ virðast aftur á móti vilja 19. gr. Stjórnlagaráðs í gildi eða eitthvað þaðan af minna. Sum líklega að það verði engin hliðstæða 19. gr. í stjórnarskrá framtíðarinnar

Hvorki „Já“ né „Nei“ eru því nákvæmt eða endanlegt svar. Í svörunum felst miklu frekar mikilvæg vísbending um hverjir skuli vera burðarásarnir í trúmálrétti framtíðarinnar.

Burðarásar trúmálaréttarins
„Já“–vængurinn mun gefa þau skilaboð að byggt skuli á hefðinni frá 1874 en samkvæmt henni eru burðarásarnir í íslenskum trúmálarétti tveir: Trúfrelsi og þjóðkirkjuskipan sem vissulega eru nefndir í öfugri röð í núg. stjskr.

„Nei“-vængurinn mun hins vegar gefa þá vísbendingu að byggt skuli á fyrirmyndum víða erlendis frá — til dæmis Bandaríkjunum og Frakklandi. Þar er burðarás trúmálaréttarins aðeins einn: Trúfrelsið.

Báðar leiðirnar eru gamlar og báðar eru færar í nútímanum og hvor um sig hefur sína kosti og sína galla.

Jöfnuður upp á við eða niður á við?
„Já“-leiðin rúmar aukinn jöfnuð í trúarefnum miðað við það sem nú er  og hann má kalla jöfnuð „upp á við“. Hann felst í að öðrum skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum verði tryggð sambærileg staða og þjóðkirkjan nýtur nú. Þessi leið rúmar líka aukna aðgreiningu þjóðkirkjunnar frá ríkinu en þó er orðin.

„Nei“-leiðin felur hins vegar í sér aukinn jöfnuð niður á við sem felst í að þjóðkirkjan fái í framtíðinni sömu stöðu og önnur trúfélög hafa nú eða þau fái hugsanlega öll veikari stöðu.

Það er nákvæmlega hér sem ástæða er til að staldra við og spyrja: Hvers vegna í ósköpunum ætti að vera þjóðkirkjuákvæði  í nýrri stjórnarskrá í upphafi 21. aldar?

Hvers vegna þjóðkirkjuákvæði?
Hugmyndin um sekúlaríserað eða veraldarvætt samfélag virðist ekki hafa verið fullkomlega raunhæf. Nú er rætt um endurkomu trúarbragða í vestrænum löndum. Allt bendir líka til að trúarbrögð og trúfélög muni hafa meiri áhrif á 21. öldinn en þau þó höfðu á þeirri 20.

Af þessum sökum er brýnt að reiknað sé með trúfélögum sem gerendum í þjóðfélagi framtíðarinnar. Því er mikilvægt að hlúð sé að jákvæðum hliðum þeirra og þeim gert mögulegt að leggja sitt af mörkum til að efla velferð í samfélaginu. Þau geta miðlað jákvæðum samfélagsgildum og lagt grunn að góðu mannlífi. Það þarf að efla þau til þess.

Trú og trúfélög geta þó líka alið á spennu og fordómum, valdið styrjöldum og brotið niður sjálfsmynd einstaklinga og traust þeirra til annarra. Vegna þessara skuggahliða trúarbragðanna er líka mikilvægt að samfélagið hafi innsýn í starf trúfélaga og ríkisvaldið geti jafnvel átt aðkomu að því að minnsta kosti sem öryggisloki ef illa fer.

Trú er einkamál — en hvað um trúfélög?
Bæði í „Já“- og „Nei“-línunni felst sá skilningur að trú í merkingunni trú mín og trú þín eða trúleysi okkar beggja sé fullkomið einkamál. „Nei“-línan getur svo líka falið í sér þann skilning að allt sem lýtur að trúariðkun, trúartjáningu, trúboði og starfi trúfélaga skuli einnig vera einkamál og um það skuli ekki gilda nein sérstök lög. Þá hefur samfélagið og ríkisvaldið enga innsýn eða aðkomu að þessu viðkvæma sviði samfélagsins. Innan trúfélaga gætu þá þrifist ýmis konar mannréttindabrot án þess að auðvelt yrði að bregðast við.

„Nei“-línan getur þannig falið í sér upphaf á aðskilnaðarferli ekki aðeins milli þjóðkirkju og ríkis heldur ríkis og trúarlífs almennt. „Nei“-línan þarf vissulega alls ekki að fela þetta skref í sér en opnar í öllu falli fyrir þróunina.

„Já“-línan felur aftur á móti í sér vísbendingu um að starf trúfélaga skuli að falla undir opinberan rétt og um það skuli gilda einhver lög. Útvíkkað þjóðkirkjuákvæði er því besta tryggingin fyrir að einhver opinber öryggisloki sé til staðar þegar trú- og lífsskoðunarfélög eiga í hlut.

Þjóðkirkjuákvæði býður upp á vandamál
Við sem gjarna viljum hafa nútímavætt þjóðkirkjuákvæði sem raunar yrði trú- og lífsskoðunarákvæði í stjórnarskrá verðum þó að horfast í augu við að það er ekki vandamálalaust.

Ákvæðið býður upp á vandamál fyrir trú- og lífsskoðunarfélögin en þó einkum þjóðkirkjuna þar sem slíkt ákvæði takmarkar óhjákvæmilega sjálfstæði eða autonomíu hennar. Trúfélög þurfa að vera eins autonóm eða sjálfstæð og nokkur kostur er í samfélagi nútímans!

Of þröngt þjóðkirkjuákvæði skapar líka vandamál gagnvart öðrum trú- og lífsskoðunarfélögum og ríkisvaldinu þar sem það leiðir auðveldlega til ómálefnalegrar mismununar trúfélaga sem við verðum að forðast.

Markmið fyrir trúmálarétt á 21. öld
Í trúmálarétti 21. aldarinnar verður að tryggja 1) jöfnuð fólks óháð trú og lífsskoðun, 2) rétt fólks til að tjá og iðka trú sína og lífsskoðun, 3) rétt fólks til að fá að vera í friði fyrir áreitum af hálfu trú- og lífsskoðunarfélaga ef það kýs svo, 4) jafna stöðu trú- og lífsskoðunarfélaga og loks 5) jafna stöðu þjóðkirkjunnar og annarra trú- og lífsskoðunarfélaga eftir því sem eðlilegt er miðað við stærð og félagsleg hlutverk.

Þessum markmiðum er mögulegt að ná bæði innan „Já“- og „Nei“-línunnar í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar er einfaldlega um tvær leiðir að sama marki að ræða. Vafamál er hvort Stjórnlagaráð hafi hitt á bestu lausnina í því efni.  Þess vegna vil ég að endurskoðað þjóðkirkjuákvæði — sem raunar yrði ákvæði um stöðu trú- og lífsskoðunarfélaga almennt — verði í nýrri stjórnarskrá.  Það gæti hljóðað á þessa leið:

Allir eiga rétt á að aðhyllast og iðka trú eða lífsskoðun í samræmi við sannfæringu sína og að stofna um það félög. Öllum er frjálst að breyta um trú eða sannfæringu og standa utan trú- og lífsskoðunarfélaga.  Enginn má skorast undan almennum borgaralegum skyldum vegna trúar eða lífsskoðana. Enginn er skyldur til að greiða persónuleg gjöld til trú- eða lífsskoðunarfélags sem hann á ekki aðild að.

Ríkisvaldið verndar öll skráð trú- og lífsskoðunarfélög.

Evangelíska lúterska kirkjan er þjóðkirkja á Íslandi. Breyta má þessu með lögum. Slík lög skal bera undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol