Þjóðkirkja í stjórnarskrá?

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Nýverið gekkst Stjórnarskrárfélagið fyrir fundi um spurningu nr. 3. á kjörseðlinum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október næstkomandi. Sú spurning sem beint var til frummælenda var: Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu þjóðkirkjunnar?

Áhrif í bráð og lengd
Sú breyting sem Stjórnlagaráð leggur til er ekki líkleg til að hafa veruleg áhrif á stöðu þjóðkirkjunnar til skamms tíma. Allar líkur eru aftur á móti á að til lengri tíma litið muni breytingin móta trúmálarétt í landinu en hann er það „landslag“ sem þjóðkirkjan og önnur skráð trú- og lífsskoðunarfélög hræra sig í.

Ástæðan fyrir því að frumvarp Stjórnlagaráðs er ekki líklegt til að hafa skjót áhrif er að staða þjóðkirkjunnar er nú fremur ákveðin með sérlögum en núgildandi 62. gr. stjórnarskrár. Þar má einkum  benda á lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar en einnig lög um skráð trúfélög, lög um sóknargjöld, lög um helgidagafrið og raunar fjölda ákvæða í öðrum lögum.

Vissulega byggist tilvist þessara laga á VI. kap. núgildandi stjórnarskrár. Það er þó sjálfstætt viðfangsefni óháð endurskoðun stjórnarskrárinnar hvort og þá hvernig þessum lögum skuli breytt og hvort sum þeirra verði jafnvel felld úr gildi í framtíðinni. Sú vinna krefst samræðu og stefnumótunar og hún mun óhjákvæmilega taka tíma.

Til að meta líkleg langtímaáhrif þarf að túlka hvað „Já“-kvætt  og hvað „Nei“-kvætt svar við spurningu nr. 3 merki á kjörseðlinum þann 20. október.

Hvað merkir „Já“ og „Nei“?
Þau sem svara spurningu nr. 3 með „Já“-i hljóta að eiga við að í nýrri stjórnarkrá skuli vera ákvæði einhvers staðar á litrófinu frá núgildandi 62. gr. stjórnarskrár og langleiðina í áttina að 19. gr. Stjórnlagaráðs en þó ekki alla leið. Greinin hljóðar svo:

Í lögum má kveða á um kirkjuskipan ríkisins.

Nú samþykkir Alþingi breytingu á kirkjuskipan ríkisins og skal þá leggja það mál undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar.

„Já“-fólkið hlýtur að vilja að þjóðkirkjuhugtakið komi fyrir í stjórnarskrártextanum. Annars er vart um þjóðkirkjuákvæði að ræða.

Þau sem svara „Nei“ virðast aftur á móti vilja 19. gr. Stjórnlagaráðs í gildi eða eitthvað þaðan af minna. Sum líklega að það verði engin hliðstæða 19. gr. í stjórnarskrá framtíðarinnar

Hvorki „Já“ né „Nei“ eru því nákvæmt eða endanlegt svar. Í svörunum felst miklu frekar mikilvæg vísbending um hverjir skuli vera burðarásarnir í trúmálrétti framtíðarinnar.

Burðarásar trúmálaréttarins
„Já“–vængurinn mun gefa þau skilaboð að byggt skuli á hefðinni frá 1874 en samkvæmt henni eru burðarásarnir í íslenskum trúmálarétti tveir: Trúfrelsi og þjóðkirkjuskipan sem vissulega eru nefndir í öfugri röð í núg. stjskr.

„Nei“-vængurinn mun hins vegar gefa þá vísbendingu að byggt skuli á fyrirmyndum víða erlendis frá — til dæmis Bandaríkjunum og Frakklandi. Þar er burðarás trúmálaréttarins aðeins einn: Trúfrelsið.

Báðar leiðirnar eru gamlar og báðar eru færar í nútímanum og hvor um sig hefur sína kosti og sína galla.

Jöfnuður upp á við eða niður á við?
„Já“-leiðin rúmar aukinn jöfnuð í trúarefnum miðað við það sem nú er  og hann má kalla jöfnuð „upp á við“. Hann felst í að öðrum skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum verði tryggð sambærileg staða og þjóðkirkjan nýtur nú. Þessi leið rúmar líka aukna aðgreiningu þjóðkirkjunnar frá ríkinu en þó er orðin.

„Nei“-leiðin felur hins vegar í sér aukinn jöfnuð niður á við sem felst í að þjóðkirkjan fái í framtíðinni sömu stöðu og önnur trúfélög hafa nú eða þau fái hugsanlega öll veikari stöðu.

Það er nákvæmlega hér sem ástæða er til að staldra við og spyrja: Hvers vegna í ósköpunum ætti að vera þjóðkirkjuákvæði  í nýrri stjórnarskrá í upphafi 21. aldar?

Hvers vegna þjóðkirkjuákvæði?
Hugmyndin um sekúlaríserað eða veraldarvætt samfélag virðist ekki hafa verið fullkomlega raunhæf. Nú er rætt um endurkomu trúarbragða í vestrænum löndum. Allt bendir líka til að trúarbrögð og trúfélög muni hafa meiri áhrif á 21. öldinn en þau þó höfðu á þeirri 20.

Af þessum sökum er brýnt að reiknað sé með trúfélögum sem gerendum í þjóðfélagi framtíðarinnar. Því er mikilvægt að hlúð sé að jákvæðum hliðum þeirra og þeim gert mögulegt að leggja sitt af mörkum til að efla velferð í samfélaginu. Þau geta miðlað jákvæðum samfélagsgildum og lagt grunn að góðu mannlífi. Það þarf að efla þau til þess.

Trú og trúfélög geta þó líka alið á spennu og fordómum, valdið styrjöldum og brotið niður sjálfsmynd einstaklinga og traust þeirra til annarra. Vegna þessara skuggahliða trúarbragðanna er líka mikilvægt að samfélagið hafi innsýn í starf trúfélaga og ríkisvaldið geti jafnvel átt aðkomu að því að minnsta kosti sem öryggisloki ef illa fer.

Trú er einkamál — en hvað um trúfélög?
Bæði í „Já“- og „Nei“-línunni felst sá skilningur að trú í merkingunni trú mín og trú þín eða trúleysi okkar beggja sé fullkomið einkamál. „Nei“-línan getur svo líka falið í sér þann skilning að allt sem lýtur að trúariðkun, trúartjáningu, trúboði og starfi trúfélaga skuli einnig vera einkamál og um það skuli ekki gilda nein sérstök lög. Þá hefur samfélagið og ríkisvaldið enga innsýn eða aðkomu að þessu viðkvæma sviði samfélagsins. Innan trúfélaga gætu þá þrifist ýmis konar mannréttindabrot án þess að auðvelt yrði að bregðast við.

„Nei“-línan getur þannig falið í sér upphaf á aðskilnaðarferli ekki aðeins milli þjóðkirkju og ríkis heldur ríkis og trúarlífs almennt. „Nei“-línan þarf vissulega alls ekki að fela þetta skref í sér en opnar í öllu falli fyrir þróunina.

„Já“-línan felur aftur á móti í sér vísbendingu um að starf trúfélaga skuli að falla undir opinberan rétt og um það skuli gilda einhver lög. Útvíkkað þjóðkirkjuákvæði er því besta tryggingin fyrir að einhver opinber öryggisloki sé til staðar þegar trú- og lífsskoðunarfélög eiga í hlut.

Þjóðkirkjuákvæði býður upp á vandamál
Við sem gjarna viljum hafa nútímavætt þjóðkirkjuákvæði sem raunar yrði trú- og lífsskoðunarákvæði í stjórnarskrá verðum þó að horfast í augu við að það er ekki vandamálalaust.

Ákvæðið býður upp á vandamál fyrir trú- og lífsskoðunarfélögin en þó einkum þjóðkirkjuna þar sem slíkt ákvæði takmarkar óhjákvæmilega sjálfstæði eða autonomíu hennar. Trúfélög þurfa að vera eins autonóm eða sjálfstæð og nokkur kostur er í samfélagi nútímans!

Of þröngt þjóðkirkjuákvæði skapar líka vandamál gagnvart öðrum trú- og lífsskoðunarfélögum og ríkisvaldinu þar sem það leiðir auðveldlega til ómálefnalegrar mismununar trúfélaga sem við verðum að forðast.

Markmið fyrir trúmálarétt á 21. öld
Í trúmálarétti 21. aldarinnar verður að tryggja 1) jöfnuð fólks óháð trú og lífsskoðun, 2) rétt fólks til að tjá og iðka trú sína og lífsskoðun, 3) rétt fólks til að fá að vera í friði fyrir áreitum af hálfu trú- og lífsskoðunarfélaga ef það kýs svo, 4) jafna stöðu trú- og lífsskoðunarfélaga og loks 5) jafna stöðu þjóðkirkjunnar og annarra trú- og lífsskoðunarfélaga eftir því sem eðlilegt er miðað við stærð og félagsleg hlutverk.

Þessum markmiðum er mögulegt að ná bæði innan „Já“- og „Nei“-línunnar í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar er einfaldlega um tvær leiðir að sama marki að ræða. Vafamál er hvort Stjórnlagaráð hafi hitt á bestu lausnina í því efni.  Þess vegna vil ég að endurskoðað þjóðkirkjuákvæði — sem raunar yrði ákvæði um stöðu trú- og lífsskoðunarfélaga almennt — verði í nýrri stjórnarskrá.  Það gæti hljóðað á þessa leið:

Allir eiga rétt á að aðhyllast og iðka trú eða lífsskoðun í samræmi við sannfæringu sína og að stofna um það félög. Öllum er frjálst að breyta um trú eða sannfæringu og standa utan trú- og lífsskoðunarfélaga.  Enginn má skorast undan almennum borgaralegum skyldum vegna trúar eða lífsskoðana. Enginn er skyldur til að greiða persónuleg gjöld til trú- eða lífsskoðunarfélags sem hann á ekki aðild að.

Ríkisvaldið verndar öll skráð trú- og lífsskoðunarfélög.

Evangelíska lúterska kirkjan er þjóðkirkja á Íslandi. Breyta má þessu með lögum. Slík lög skal bera undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3