Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Fyrir margt löngu birti ég hér á Hugrás litla hugleiðingu um illskuna undir því yfirvarpi að guðfræðin fjallaði um allt milli himins og jarðar — þar á meðal gott og illt. Í huga mínum hefur þessi pistill lengi kallað á framhald sitt: hugleiðinu um gæskuna eða hið góða. Framkvæmdin hefur þó látið á sér standa. Nú loks þegar til kastanna kemur verður mér líka ljóst að ég á erfitt að fjalla um hið góða í sjálfu sér. Það virðist aðeins koma í ljós í samanburði við hið illa. Spyrja má hvort gæskan hafi ekkert eigið gildi — ef ekki almennt þá a.m.k. í mínum huga!

Er illskan áhugaverðari en gæskan?

Stafar skortur á andagift í umhugsun minni um hið góða af því að illskan sé í eðli sínu áhugaverðari en gæskan? Er illskan torráðnari, dulræðari, leyndardómsfyllri, meira laðandi og lokkandi en gæskan? Til er nokkuð sem kallast mysterium tremendum eða leyndardómur sem ógnar. Slíkur leyndardómur umlykur illskuna og er andstæða mysterium fascinosum, leyndardómsins sem heillar.  Fylgir meiri spenna leyndardóminum sem ógnar en hinum sem heillar?

Einnig má spyrja hvort búið sé að gelda gæskuna. Þá á ég við hvort hún hafi verið tamin, sveigð og beygð eftir siðrænum mælikvörðum. Höfum við „móralíserað“ gæskuna? Beinist allt uppeldi okkar og félagsmótun að því að gera okkur „góð“, siðferðilega ábyrga þjóðfélagsþegna? Er gæskan orðin að uppeldismarkmiði siðmenntaðra þjóða? Þar með væri hún dæmd úr leik. Hún verður þá aldrei eins lokkandi og hið illa. — Tabúin lokka og laða en ekki hitt sem má eða á að gera.

Svo kann að vera að ekki sé til neitt algilt svar við spurningunni hvers vegna mér reynist torveldara að festa á blað hugleiðingar um gæskuna en þanka mína um illskuna. Ég kann einfaldlega prívat og persónulega að dragast fremur að illskunni en gæskunni. Þar fyrir þarf ég ekki að vera vondur skipti það nú einhverju máli.

Hver er góður/góð?

Ímyndir eða persónugervingar skipta máli til að setja ásjónu og sköpulag jafnvel á huglægustu fyrirbæri. Því er gott að spyrja: Hver er góð eða góður? Hver er til þess falin/fallinn að ljá gæskuni mynd sína?

Guðfræðingur hlýtur fyrst að spyrja: Er Guð góður? Hugsanlega kann það að hljóma guðlasti líkast í huga einhvers að halda því fram að svo sé ekki. Mörgum finnst þó hugmyndin um „algóðan“ Guð stangast á við mörg frásagnarbrot sem við þekkjum úr stórsögu Biblíunnar og þá þurfum við ekki að binda okkur við Gamla testamentið eitt og sér. Sannleikurinn er sá að leyndardómi Guðs er best lýst með orðunum mysterium tremendum et fascinosum en með því er átt við leyndardóm sem í senn ógnar og laðar; er hræðilegur en jafnframt líknandi, skelfir um leið og hann huggar. Þetta vekur spurningar um hvort í Guð búi í senn ljós og myrkur eða í það minnsta laðandi og hræðandi hlið. — Er Guð bæði vondur og góður mælt á mannlegan mælikvarða? Sé Guð almáttugur og standi hann að baki öllu sem varð, er og verður hljótum við að minnsta kosti að gera ráð fyrir að við séum ekki dómbær á hvað sé gott og illt, hvað sé okkur og heiminum fyrir bestu, hvað gæskan í sinni hreinustu mynd sé.

Eins má spyrja hvort Jesús Kristur hafi verið góður. Við sem á hann trúum lítum til hans sem afdráttarlausustu sönnunina fyrir elsku Guðs til heimsins. Séu frásagnir guðspjallanna og tilvitnanir þeirra í orð Krists lesnar ofan í kjölinn verða fyrir mörg dæmi sem vekja efasemdir um að honum sé best lýst sem „góðum“ náunga. Til þess var réttlætiskenndin of sterk, kröfurnar of altækar, boðskapurinn of róttækur, storkunin of yfirgengileg þegar honum laust saman við fulltrúa hefðarfestu og löghlýðni. Sú tilfinning verður ágeng að það hafi verið allt annað en auðvelt að vera í lærisveinahópunum áður en hreyfingin í kringum Krist varð að stofnun, kristnin að kirkju.

Enn má spyrja hvort til dæmis móðir Teresa hafi verið góð. Hún þróaði nunnureglu sína til róttækrar sjálfsafneitunar og þjónustu meðal hinna bágstöddustu á Indlandi. Auðvitað dáumst við af fórnfýsi hennar og kærleika en getur verið að við skynjum einnig í henni friðþægingu fyrir okkur? Sjáum við hana sem eina af líknandi höndum Vestursins í Austrinu?

Móðir Teresa er hér nefnd sem dæmi um hina mörgu dýrlinga kaþólsku kirkjunnar, karla og konur sem tekin hafa verið í tölu heilgara oft fljótt eftir dauðann vegna kærleiksríks lífs eða mikillar sjálfsafneitunar. Séu lífssögur þessa fólks lesnar af gagnrýni kemur oftar en ekki í ljós að dýrlingarnir áttu sér skuggahliðar engu síður en við hin. Á bak við gæsku leyndist stundum valdaþorsti, hroki að baki auðmýktar, sjálfsupphafning að baki fórnfýsi. — Hér skal því alls ekki haldið fram að þetta hafi verið skapgerðargallar í fari móður Teresu. Aðeins er átt við trúarhetjur og hugsjónafólk almennt og yfirleitt bæði fyrr og síðar.

Staðalmyndir gæsku og illsku

Öll erum við meðvituð um veikleika staðalmynda sem meðal annars er bent á í málshættinum: „Oft er flagð undir fögru skinni“. Sú vitneskja ristir þó ekki ætíð djúpt enda er gert út á staðlaðar hugmyndir til dæmis í afþreyingariðnaðinum. Oftar en ekki er hinn góði ljós yfirlitum, í góðu formi, vel út lítandi, fínn til fara og vel settur í samfélaginu. Hinn dæmigerði skúrkur er hins vegar dökkur á brún og brá, grófur, kominn af lágum stigum — jafnvel útlendingur.

Því miður er hér ekki aðeins um ímyndir úr annars flokks kvikmyndum eða krimmum að ræða. Staðalmyndir af líku tagi ganga ljósum logum í fréttatímum og þjóðmálaumræðu. Þjóðerni er oft vandlega tíundað þegar sagt er frá afbrotum sem mögulegt er að tengja við útlendinga. Hinn dæmigerði illræðismaður er ekki vestrænn í okkar huga heldur íslamískur hryðjuverkamaður. Glæpurinn í Útey varð líklega hálfu alvarlegri í huga okkar og meðhöndlun málsins mun flóknari þegar i ljós kom að ljóshærði Norðmaðurinn Anders Behring Breivik var þar að verki en ekki ofstækisfullur Arabi.

Staðalmynd okkar af hinum góða er spegilmynd okkar sjálfra. Hinn vondi kemur að utan, úr röðum hinna.

Aflfræði góðs og ills

Sjálfur á ég auðveldast með að hugsa mér gott og illt sem tvo andstæða krafta, miðflótta- og miðsóknarafl. Gæskan beinist út á við — frá sjálfinu, illskan inn á við — að egóinu. Hún er egóísk. Gæskan opnar og umlykur. Illskan útilokar og hafnar. Gæskan leitar ekki síns eigni heldur tengir og skapar samstöðu. Illskan leitar eigin ávinnings og hagnaðar. Henni fylgir firring og einangrun. Gæskan er límið sem heldur samfélögum fólks saman. Illskan er andfélagsleg.

Í okkur öllum felst bæði miðflótta- og miðsóknartilhneigingar. Ef til vill verður líka svo að vera til að við verðum félagslega heilbrigðar manneskjur sem bæði geta staðið sjálfstæðar og lifað með öðrum.  Ætli jafnvægi kraftanna skipti ekki mestu máli?


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol