Um höfundinn

Arnfríður Guðmundsdóttir

Arnfríður Guðmundsdóttir er prófessor í samstæðilegri guðfræði með áherslu á kvennaguðfræði. Hún er deildarforseti við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands Sjá nánar

Mynd tekin af Agnesi M. Sigurðardóttur á vorfundi Kjalarnessprófastsdæmi 9. maí 2012 og birt er á bloggsíðu Kristínar Þórunnar Tómasdóttur og Árna Svans Daníelssonar, arniogkristin.is.

Næstkomandi sunnudag verður kona vígð í fyrsta skipti til embættis biskups Íslands. Þá verður brotið blað í íslenskri kirkjusögu en einnig í réttindabaráttu íslenskra kvenna. En vígsla konu í embætti biskups Íslands er ekki bara sögulegur atburðir í íslensku samhengi heldur einnig í hinu alþjóðlega kirknasamfélagi þar sem konur eru enn sem komið er fáar í hópi biskupsvígðra. Í stórum kirkjudeildum er konum meinað um aðgang að allri vígðri þjónustu, en í öðrum er enn deilt hart um það hvort veita skuli konum aðgang að biskupsþjónustunni, þó að konur séu nú þegar vígðar til prestsþjónustu.

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum fólks við kosningu konu til að gegna biskupsembætti í íslensku þjóðkirkjunni. Margir hafa lýst ánægju sinni með kjör hennar og von um að framundan séu betri tímar í lífi og starfi kirkjunnar og samfélagsins alls. Eftir erfiða tíma í starfi kirkjunnar er kallað eftir breytingum á starfsháttum hennar sem vonast er til að auki trúverðugleika og traust til hennar hjá fólkinu í landinu.
Þjónusta kirkjunnar hefur breyst mikið á síðustu áratugum, meðal annars með tilkomu kvenna í prestastétt. Tæpum fjörutíu árum eftir að fyrsta konan var vígð til prestsþjónustu eru fáir sem efast um hæfni kvenna til að sinna prestsstarfinu. Það ætti ekki að þurfa að taka það fram að auðvitað eru konur misjafanlega hæfar til að gegna því starfi, engu síður en karlar. Jafnréttisbarátta snýst ekki um það að líta fram hjá eiginleikum einstakra kvenna eins og sumir virðast halda. Hún snýst um það að koma í veg fyrir að konum, vegna kyns síns, sé haldið frá því að taka virkan þátt til jafns við karla, hvort sem um er að ræða kjörgengi eða kosningarétt, eða réttindi til menntunar og starfa. Þegar rætt er um mikilvægi þess að konur hasli sér völl þar sem karlar hafa verið einráðir er því ekki verið að gera lítið úr mati á menntun eða hæfileikum, heldur snýst þetta alfarið um að konur eigi sömu möguleika og karlar. Eitthvað sem við getum því miður ekki tekið sem sjálfsögðum hlut.

Það er sannfæring mín að konur hafi ekki einar notið góðs af því að fá aðgang að vígðri þjónustu, heldur kirkjan í heild sinni. Fyrir vikið hefur starf hennar orðið auðugra og meira í takt við þarfir fólksins sem hún þjónar. Hvernig ætti annað að vera þar sem að fólkið sem tilheyrir kirkjunni er bæði karlkyns og kvenkyns? Að kona verði biskup kirkjunnar okkar er risastórt skref í átt til jafnrar stöðu kvenna og karla á starfsvettvangi kirkjunnar. Það er ennþá langt frá því að konur og karlar sitji þar við sama borð. Eitt dæmið er hlutfall kvenna og karla í embættum sóknarpresta í Reykjavíkur-prófastdæmunum, en aðeins ein kona er sóknarprestur í tuttugu og einu prestakalli.

Eftirvæntingin sem víða lætur á sér kræla í kjölfar kosningar konu í embætti biskups Íslands ætti ekki að koma á óvart. Í samfélagi okkar ríkir mikil óþreyja en einnig eftirvænting. Fólk biður um breytingar og uppgjör við það sem er að baki. Innan kirkjunnar hefur mikið gengið á síðustu árin. Deilumál hafa skapað pirring og jafnvel flokkadrætti. Það er stórt og mikið verkefni sem bíður nýs biskups. Það er eðlilegt að væntingarnar til hennar séu miklar en mikilvægt að þær séu ekki óraunsæjar. Ég leyni því ekki að ég vænti þess á næstu mánuðum og árum að fá að sjá þess merki í starfi kirkjunnar að þar sé kona við stjórnvölinn, m.a. í aukinni valddreifingu og flatari stjórnskipan. Biskup Íslands er ekki páfi. Þessvegna er mikilvægt að stjórnskipun kirkjunnar einkennist ekki af valdapíramída, þar sem allt vald er á endanum í hendi þess sem trónir á toppnum. Biskup er fyrst og síðast þjónn kirkjunnar, en ekki valdsmaður. Ég á von á því að reynslan af móðurhlutverkinu eigi eftir að reynast verðandi biskup notadrjúg á nýjum starfsvettvangi. Bleiki liturinn á efalaust eftir að fara henni vel og verða tákn um nýja tíma.

19. júní er tileinkaður baráttu kvenna fyrir bættum hag og auknum réttindum. Miklar breytingar urðu á stöðu kvenna í íslensku samfélagi í upphafi 20. aldar þegar konum var veittur lagalegur aðgangur að opinberum embættum til jafns við karla og réttur þeirra til að kjósa til Alþingis var tryggður. Í meira en áratug hefur Kvennakirkjan í samstarfi við Kvenréttindafélagið og Kvenfélagasambandið boðið til guðsþjónustu að kvöldi kvenréttindadagsins og gerir það enn þetta árið. Guðsþjónustan er haldin við þvottalaugarnar í Laugardalnum, sem gegndu mikilvægu hlutverki í lífi reykvískra kvenna langt fram á 20. öldina. Í þetta skipti ber guðsþjónustan þess merki að framundan eru kaflaskill í íslenskri kirkju– og kvenréttindasögu. Nýr biskup prédikar og prestsvígðar konur munu taka virkan þátt í þessari kvennamessu. Ég óska kirkjunni okkar til hamingju með nýjan biskup og frú biskup óska ég alls góðs í mikilvægu embætti.

Pistillinn var áður birtur á tru.is 19. júní 2012.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol