Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn.

Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið. Hann las líka sálmana oftar en nokkur annar eða þrisvar. Um 50 karlar hafa lesið sálmana í heild en aðeins 12 konur og kom röðin ekki að konu fyrr en eftir 30 ára lestur. Upplesturinn er þannig kynjaspegill á samfélagið.

Prestar hafa lesið í 26 skipti en óvígt fólk í 39. 1978 lásu 25 guðfræðinemar og jafnmargir 14–18 ára skólanemar 2011. Flutningurinn hefur því ekki verið einokaður af klerkum. Upplestur sálmanna er þvert á móti vel rótfestur í menningu þjóðarinnar. Þannig hafa Nordal, Laxness, Jón Helgason í Kaupmannahöfn og Vigdís lesið, auk okkar bestu upplesara og útvarpsradda. Óhætt er að segja að Passíusálmaflutningurinn sé orðinn menningarhefð.

Nú á föstunni brá svo við að bréf barst frá Simon Wiesenthal-stofnuninni í Los Angeles þar sem flutningurinn var gagnrýndur vegna and-gyðinglegrar afstöðu í sálmunum. Útvarpsstjóri svaraði kvörtuninni á þann veg að slík túlkun á sálmunum sé of ströng, sálmarnir séu gamlir og lýsi enn eldri atburðum, þeir séu í hávegum hafðir og mikilvægur hluti íslenskrar sögu og menningararfleifðar, RÚV muni því halda áfram að útvarpa þeim.  Þetta virðist málefnalegt svar. Þó má taka undir með útvarspsstjóra er hann segir að ábendingin sé bæði gagnleg og áhugaverð.

Það er ástæða til að staldra við ábendingu sem þessa. Hér skal ekki mælt með að lestrinum verði hætt, felld verði brott erindi eða ortir nýir Passíusálmar. Það er hins vegar hollt að gaumgæfa eigin arfleifð og gera sér grein fyrir að jafnvel tærustu perlur kunna að fela í sér litbrigði sem ekki þættu hæfa í nútímaverki.

Atburðarásin í kringum Krist átti sér stað í samfélagi Gyðinga þar til alveg í blálokin er máli hans var skotið til Pílatusar landsstjóra Rómverja. Átökin sem segir frá í píslarsögunni stóðu hins vegar ekki milli Gyðinga og Krists. Hann og fylgjendur hans voru Gyðingar, öll atburðarás guðspjallanna réðst af gyðinglegu táknmáli og væri óskiljanleg án þess. Átökin stóðu milli alþýðlegrar-gyðinglegrar sértrúarhreyfingar og báknsins, stofnunarinnar eða „kirkjunnar“ á okkar tugumáli. Gyðingdómur og kristni eru heldur ekki andstæð trúarbrögð þótt mikið beri á milli. Þvert á móti eru djúpstæð tengsl milli þeirra og raunar þriðju „bókartrúarbragðanna“, islam. Oft er rætt um fylgjendur allra þriggja sem börn Abrahams, Ísaks og Jakobs. Í kristinni trú sem slíkri felst því ekki and-gyðingleg afstaða þótt hennar hafi vissulega oft gætt í kirkjusögunni.

Það er líka raunar svo að í þeim hugleiðingum Hallgríms út frá píslarsögunni sem finna má í Passíusálmunum gætir vissrar hliðrunar. Í guðspjöllunum koma farísear, fræðimenn og æðstuprestar fram sem andstæðingar Krists. Í píslarsögunni heyrist einnig í trylltum múg eins og alltaf gerist þegar atburðir fara úr böndum og slær fyrir lykt af blóði. Hallgrímur gerir aftur á móti Gyðinga, eða Júða eins og hann segir oft, af og til að sjálfstæðum gerendum í sálmunum. Þá stillir hann þjóðinni vissulega upp sem andstæðingi Krists en ekki leiðtogunum eða götuskrílnum eins og gert er í guðspjöllunum.

Það er þó vert að gefa því gaum að það eru þó ekki Gyðingaþjóðin sem slík sem ber höfuðábyrgð á pínu og dauða Krists að mati Hallgríms. Þver á móti telur hann að þar sé einkum við tvo karla að sakast: Þ.e. Adam og Hallgrím sjálfan. Með þessu er hann þó benda á hluta fyrir heild. Í raun á hann við „okkur“ og „mig“, þ.e. hið breyska mannkyn og lesandann sem ávarpaður er í sálmunum og hvattur til iðrunar.

Eftirfarandi hendingar kunna að skýra hvað við er átt:

Júðar þig, Jesú, strengdu,

ég gaf þar efni til.

Syndir mínar þér þrengdu.

Þess nú ég iðrast vil… (6:11a)

 


Comments

One response to “Hallgrímur og Gyðingarnir”

  1. Þröstur Eiríksson Avatar
    Þröstur Eiríksson

    Þakkir fyrir góða grein, Hjalti. “Pars pro toto” gegnsýrir hugsun Hallgríms frekar en gyðingahatur. Slíkt hatur, eða amk andúð er hins vegar víða að finna í passíusálmum Thomas Kingo. Einhverrir þeirra hafa verið þýddir á íslensku, m.a. versið sem tengist yfirskriftinni á krossinum: “Meðan Jesú minn ég lifi” (“Skriv deg JEsus paa mit hierte”). Versið á undan er að mörgu leyti dæmigert fyrir afstöðu samtíma Kingo til Gyðinga:

    Paa hans Kors Pilatus skriver
    Jøde-Konges Titel op,
    Avind digt i Hiertet river
    Paa hver hærded Jøde-Krop!
    De maa see og sprekke ved,
    At min JEsus Led fra Led
    Blodig er, og kand dog bære
    Konge-Titel med stor Ære.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol