Um höfundinn
Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson er prófessor emeritus í íslenskri málfræði. Undanfarin ár hefur hann einkum fengist við máltækni en hefur einnig stundað rannsóknir í samtímalegri og sögulegri setningafræði, svo og orðhlutafræði og hljóðkerfisfræði. Sjá nánar

Noam Chomsky flytur fyrirlestur um málvísindi í kennslustund við Háskóla Íslands.
Noam Chomsky flytur fyrirlestur um málvísindi í kennslustund við Háskóla Íslands.

Það var sérstaklega ánægjulegt að Noam Chomsky skyldi fallast á að flytja fyrirlestur í þverfaglegu málstofunni sem haldin er um verk hans nú á haustmisseri og nefnist Mál, sál og samfélag. Málstofan hefur verið sérlega vel sótt fram til þessa – skráðir nemendur eru milli 20 og 30 en vel yfir 50 manns hafa verið í tímum. Þegar von var á Chomsky í tíma vildu skipuleggjendur þó hafa vaðið fyrir neðan sig og fluttu málstofuna í Sal 2 í Háskólabíói sem tekur rúmlega 200 manns. Ekki veitti af, því að fólk var farið að safnast saman fyrir utan dyrnar hálftíma áður en fyrirlesturinn hófst og þegar Höskuldur Þráinsson leiddi Chomsky í salinn og kynnti hann kl. 12 var hvert sæti skipað og allnokkrir stóðu. Það var greinilega mikill spenningur í loftinu.

Erindi Chomskys nefndist The Generative Enterprise: Its origins, goals, prospects. Hann fór rólega af stað, talaði hægt og maður velti fyrir sér hvort röddin myndi bresta fljótlega. Hann byrjaði á að lýsa aðstæðum í bandarískri – og í raun vestrænni – málfræði þegar hann kom fram með byltingarkenndar hugmyndir sínar fyrir rúmri hálfri öld. Á þeim tíma gekk málfræðin út á lýsingu og flokkun og aðferðir við þá iðju. Hins vegar voru ekki til neinar fræðilegar kenningar um það hvernig tungumál væru eða gætu verið – þvert á móti töldu málfræðingar að engin takmörk væru fyrir því hvernig tungumál væru og hversu ólík þau gætu verið. Höskuldur Þráinsson hefur nýlega gert ágæta grein fyrir málfræðibyltingu Chomskys á Vísindavefnum og er óþarfi að endurtaka það hér.

Höskuldur Þráinsson og Noam Chomsky.
Höskuldur Þráinsson og Noam Chomsky.

Þegar leið á fyrirlesturinn fór Chomsky að tala hraðar og af meiri innlifun og tilfinningu, fannst manni, og fór á flug við að gera grein fyrir kenningum sínum um uppruna málhæfninnar. Hann bendir á að tungumálið er ekki eldra en 200 þúsund ára og ekki yngra en 50 þúsund ára. Hæfileikinn til máls er greinilega alls staðar sá sami – barn lærir vandræðalaust það tungumál sem er talað í samfélaginu þar sem það elst upp, jafnvel þótt foreldrar þess séu af allt öðrum þjóðflokki. Þetta bendir til þess að hæfileikinn til máls hafi ekki þróast frá því að mannkynið yfirgaf Austur-Afríku og fór að dreifast um jörðina.

Ef hæfileikinn til máls hefði þróast smátt og smátt, einhvern tíma á 150 þúsund ára tímabili eða svo, hefði maður búist við því að hann hefði haldið áfram að þróast og breytast á þeim 50 þúsund árum sem síðan eru liðin. En það virðist ekki vera – ef svo væri mætti búast við að málhæfni þjóðflokka sem hafa verið einangraðir í þúsundir ára, t.d. á Amazon-svæðinu eða í Nýju-Gíneu, hefði þróast sjálfstætt og væri frábrugðin málhæfni annarra.

Eina skýringin á þessu er sú, segir Chomsky, að málhæfnin hafi ekki þróast smátt og smátt á þúsundum ára, heldur orðið til allt í einu, með stökkbreytingu í einum einstaklingi („small rewiring of the brain“, sagði hann). Athugið að hér er ekki verið að tala um þróun tungumálsins – það er enginn vafi á því að það var að þróast í þúsundir ára og mál eru vitanlega enn að þróast og breytast. Hér er hins vegar verið að tala um hæfileikann til máls – sem er vitanlega forsenda tungumálsins en ekki tungumálið sjálft.

Eftir þrjú korter leit Chomsky á klukkuna og velti fyrir sér hvort hann ætti að láta þetta duga en ákvað svo að halda aðeins áfram. Sem betur fer. Þá fór hann að setja fram ögrandi staðhæfingar sem komu áheyrendum á óvart, ekki síst þegar hann hélt því fram að það væri misskilningur að tungumálið væri ætlað til samskipta. Í raun er þetta þó óhjákvæmileg afleiðing af þeirri hugmynd að hæfileikinn til máls hafi orðið til við stökkbreytingu. Það er skilgreiningaratriði að stökkbreytingar hafa engan tilgang. Hitt er líka ljóst að sá einstaklingur sem stökkbreytingin kom fram hjá gat ekki nýtt sér þennan nýfengna hæfileika til samskipta, einfaldlega vegna þess að hann var einn um að búa yfir honum.

En ekki nóg með að tungumálið sé ekki ætlað til samskipta – Chomsky hélt því líka fram að málið væri í raun heldur illa til þess fallið að sinna því hlutverki vegna þess ósamræmis sem er í hugsunum okkar annars vegar og þeim búnaði sem við höfum til að tjá þær hins vegar. Málbúnaðurinn – talfærin, og hendur og andlitshreyfingar þegar um táknmál er að ræða, þvingar okkur til að setja málið fram línulega; við getum ekki borið fram mörg hljóð í einu, eða sagt mörg orð í einu. Það er hins vegar engin ástæða til að ætla að hugsun okkar sé línuleg – hún er óröðuð, segir Chomsky, en í henni er hins vegar stigveldi. Sama gildir um tungumálið – það er ekki línulegt í eðli sínu, heldur byggist á stigveldi.

Svo var hann allt í einu hættur eftir klukkutíma fyrirlestur og tók strax fyrstu fyrirspurnina, án þess að gefa áheyrendum færi á að klappa, en þeir klöppuðu þeim mun betur að spurningum loknum. Spurningarnar voru nokkrar og áttu misvel við eins og gengur. Einn fyrirspyrjandi átti erfitt með að sætta sig við þá staðhæfingu að tungumálið væri ekki ætlað til samskipta en Chomsky benti á að málnotkun okkar er að mestu leyti þögul – við notum málið aðallega til að hugsa og tala við sjálf okkur.

Noam Chomsky flytur fyrirlestur í málstofunni Mál, sál og samfélag.
Noam Chomsky flytur fyrirlestur í málstofunni Mál, sál og samfélag.

Það var upplifun að vera á þessum fyrirlestri. Það er í sjálfu sér afrek hjá manni á níræðisaldri að tala blaðalaust í klukkutíma án þess að reka í vörðurnar, hika, eða endurtaka sig – og halda röklegu samhengi og stígandi allan tímann. Þótt eitt og annað væri kunnuglegt fyrir þá sem hafa fylgst með verkum Chomskys fór því fjarri að hann væri að spila gamla plötu – hann vitnaði í nýjar rannsóknir á ýmsum fræðasviðum og greinilegt að hann fylgist vel með. Hugmyndir hans og kenningar eru vitanlega ekki allar sannaðar og eru sumar hverjar kannski kolrangar eins og hann veit manna best sjálfur („I may be totally wrong, of course“, segir hann öðru hverju hvort sem það er nú uppgerðarlítillæti eða ekki). En hann hefur líka alltaf verið óhræddur við að skipta um skoðun og gerbreyta útfærslu kenninga sinna þótt sumir hafi lagt honum það til lasts.

Málvísindarit Chomskys þykja sum nokkuð tyrfin en þetta erindi var einkar skýrt og auðskilið, a.m.k. fyrir þá sem höfðu einhverja nasasjón af hugmyndum hans fyrir – og reyndar aðra líka, ef dæma má af samtölum mínum við ýmsa viðstadda. Og það var einstök upplifun að heyra og sjá þekktasta og áhrifamesta málfræðing samtímans setja kenningar sínar fram skýrt og ljóst fyrir á þriðja hundrað áhugasamra áheyrenda – á Íslandi.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern